Fálkinn


Fálkinn - 22.11.1946, Blaðsíða 1

Fálkinn - 22.11.1946, Blaðsíða 1
Frá l»iii£völIiiiii Nú hafa jarðneslcar leifar Jónasar Hallgrímssonar fengið hinsia hvílustað í Þjóðargrafreitnum á Þingvöllum. Þjóðskáldið, sem um aldarskeið hefir verið hjartfólgið Iiverjum íslending, hvílir nú á þeim stað, sem kærastur hefir verið bæði liðnum og lifandi kynslóðum. Er skáldinu með þessu mikill sómi sýndur, þó að öld sé liðin frá dauða hans, og ekki eru það verri fréttir, að aðdáendur Jónasar nyrðra hafa í hyggju að reisa honum minnisvarða í Öxnadal. —Þessi mynd frá Þingvöllum sýnir Þingvallabæinn og kirkjuna, en Þjóðargrafreiturinn er nú á bak við hana, eða um það bil á miðri myndinni. 1 bak- sýn er vesturveggur Almannagjár.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.