Fálkinn


Fálkinn - 22.11.1946, Page 1

Fálkinn - 22.11.1946, Page 1
Frá l»iii£völIiiiii Nú hafa jarðneslcar leifar Jónasar Hallgrímssonar fengið hinsia hvílustað í Þjóðargrafreitnum á Þingvöllum. Þjóðskáldið, sem um aldarskeið hefir verið hjartfólgið Iiverjum íslending, hvílir nú á þeim stað, sem kærastur hefir verið bæði liðnum og lifandi kynslóðum. Er skáldinu með þessu mikill sómi sýndur, þó að öld sé liðin frá dauða hans, og ekki eru það verri fréttir, að aðdáendur Jónasar nyrðra hafa í hyggju að reisa honum minnisvarða í Öxnadal. —Þessi mynd frá Þingvöllum sýnir Þingvallabæinn og kirkjuna, en Þjóðargrafreiturinn er nú á bak við hana, eða um það bil á miðri myndinni. 1 bak- sýn er vesturveggur Almannagjár.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.