Fálkinn


Fálkinn - 22.11.1946, Blaðsíða 12

Fálkinn - 22.11.1946, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN Edmund Snell: 8 Maðurinn með járnhöndina L Bernardi, sem var að koma heim aftur! Armourer var nú milli tveggja elda og fór aftur inn í þrönga ganginn og fór að hugsa um hvort Haidée liefði þrátt fyrir allt leikið á liann. Hann trúði því ekki. Ef hún hefði gert það þá yrði liún að meðganga, að hún hefði hleypt honum út úr lokaða herberginu. — Þetta er elsti hluti hallarinnar, Hel- en! sagði Bernardi. Hinn hlutinn er — ja, hvað á maður að segja — hann læt- ur kannske meira yfir sér. Mér fyrir mitt leyti þykir vænna um, þennan hlutann. Mér finnst gaman að hugsa til þess að riddarar í öllum hertygjum liafa notað þessar tröppur. Svo heyrðist kvenhlátur, og Armourer fannst eins og hníf væri saglað í gömlu sári. Armourer greip hendinni til vasans, sem skammbyssan var í. 1 annað skifti í dag setti að honum freistingu til að drepa Serge Bernardi, en í þetta skifti voru það persónulegar ástæður, sem lágu balc við. Tilhugsunin um að Helen væri svona hand- genginn öðrum eins hófa og Bernardi, har hann ofurliði. En hann harkaði af sér og hélt varlega áfram upp stigann. Hann hafði fastan ásetning. Það var ómögulegt að flýja þessa leið. Hann yrði að reyna að komast út um aðaldyrnar. Hann hafði tvær kúlur í skammbyssunni, og hann var reiðubúinn til að skjóta ef þörf gerðist. Hann varð að finna og aðvara Westall hvað sem það kost- aði. Hann ætlaði að láta hann um að út- skýra málið fyrir Helen. Hann fceyrði rödd hennar. — Iíeyrið þér! Það er eitthvert þrusk þarna uppi? Armourer þrýsti sér upp að veggnum og dró skammbyssuna úr vasanum. Þau voru enn að tala saman niðri, en hann gat ekki fylgst með hvað þau sögðu. — Halló! kallaði Bernardi. — Eruð þér þarna, Klud? Svo varð löng þögn. — Þér hefir misheyrst, hélt greifinn áfram. — Það eru svo margskonar hljóð í þessum gömlu höJlum. Rússneski þjónninn minn segir að það sé draugagangur hérna, skal ég segja yður! Armourer var nú kominn upp í ganginn aftur og stefndi til dyranna i liinum enda gangsins. Sem betur fór voru þær opnar, og þegar hann fór inn um þær heyrði hann rödd Bernardis. Önnur rödd, skammt fram- undan honum, sagði honum að þar væri Klud, hérumhil á sama stað og liann liafði séð Haidée síðast. Nú heyrðist bjöllukliður og margar dyr opnuðust i senn. Kósakkinn sem var í vegi fyrir Armourer, dró upj) hnífinn, en áður en hann fékk færi á að nota hann, hafði njósnai’inn rekið honum linefaliögg undir hökuna. — Njósari! hrópaði einhver á frönsku og lcúla þaut rétt við gagnaugað á Armourer. Hann breytti skyndilega áætlun og eftir nokkrar sekúndur var hann kominn aftur inn í lierbergið, sem liann hafði verið læstur inni í, aflæsti dyrunum og hljóp út á sval- irnar. Nú athugaði liann hvort gluggaljöldin væru linýtt forsvaranlega saman, og að vörmu spori dinglaði hann yfir hyldýpinu, og mældi nú með augunum fjarlægðina niður á sylluna, sem hann hafði verið að sýna Haidée. Hann sundlaði ekki. Svo að segja alla æfi hafði liann vanist því að vera í lífshættu, en í þetta sinn var hættan meiri en hún hafði nokkurntíma verið áður. Jafnvel þó að gluggatjaldið slitnaði ekki voru líkindin til að komast á sylluna harla lítil. Og ef hann gæti ekki náð fótfestu á henni gat ekkert í veröldinni bjargað hon- um. Þetta voru spennandi sekúndur, sem liðu meðan hann var að lesa sig niður glugga- tjaldið. Þegar hann kom niður fyrir sam- skeytin á tjöldunum fann hann að rykkti í festinni og liélt að nú væri allt úti. En rykkurinn kom aðeins af því að það liertist á hnútnum. Og eftir örlitla stund diglaði hann yfir syllunni, albúinn til að sleppa. Eftir augnablik stóð hann á syllubrún- inni og horfði niður af hengifluginu. Svo þrýsti liann sér upp að klettinum til að átta sig, og heyrði nú neyðaróp konu gjalla út uppi á svölunum. Hann leit upp en gat ekki séð neitt annað en gluggatjöldin sem dingl- uðu frá svölunum liátt uppi yfir honum. Hann skreið á fjórum eftir syllunni og nálgaðist húsið, með skammbyssuna í hend- inni, viðbúinn til að beita henni. Við hús- liornið, sem liann hafði stefnt að, sá hann hærri austurlandamanninn, þeirra tveggja, sem fylgt höfðu Ilaidée frá gistihúsinu kvöldið áður. — Hreyfið yður ekki, Armourer, sagði hæðileg rödd. Andstæðingur lians kom noklcrum fetum nær, með rjúkandi skammbyssu í hendinni, en Armourer var liinn rólegasti og stakk sinni í vasann, tók upp vindlingaliylki sitt og kveikti sér í vindlingi. Ilann hugsaði orðið merkilega ljóst. Það hafði vitanlega verið gefin út skipun um að hanp skyldi gripinn lifandi, annars hefði þorparinn vit- anlega skotið hann undir eins. Bernardi átti eflaust margt vantalað við liann. Þung vatnskanna, sem fleygt Jiafði verið ofan úr glugganum, hitti austurlandamann- inn í öxlina. Hann missti jafnvægið og Iirajiaði ofan í Jiyldýpið. Armourer leit upp og sá eittlivað blátt, sem gat liafa verið kjóll Ilaidées. En liann beið eklíi hoðanna en Jiljóp nú niður stíginn, sem Ilaidée liafði sagt lionum. Ilann lá sífellt niður þangað til loksins komu stigaþrep úr timbri milli Ivrældóttra furutrjáa. Hann hugsaði margt, en gat ekki annað en dást að Ilaidée. Hún hafði ætlað að bjarga lífi hans. Og með því að fleygja vatnskönnunni hafði hún sparað Armourer að drepa manninn. Líklega mundi honum verða kennt um fjörmissi austurlanda- mannsins ef ekki hefðu verið önnur vitni að þessum atburði. Nú heyrðist fótatak neðan af stígnum, svo að Armourer hljóp inn á milli trjánna. Hann heyrði þun,gan og erfiðan andardrátt, og eftir augnablik sá hann hvar van Hoven kom, prúður og spengilegur. Hann nam slaðar sem snöggvast til þess að þurrka svitann af enni sér, og varð mjög forviða er liann sá hönd með skammbyssu beint gegn sér úr kjarrinu við stíginn. — Burt með liendurnar úr vösunum, van Hoven, heyrðist byrst rödd segja. — Eg vil gjarnan að þér takið af yður hálsbindið. Látið þér það liggja þarna sem þér standið, og frakkann yðar og hattinn lika. Þakka yður fyrir! Haldið nú höndunum vel upp- réttum og haldið þér svo áfram. Ef þér lítið við skýt ég yður! Van Hoven gerði eins og honum var sagt og fór svo allt í einu að skellihlæja. — Þetta er Armourer, er ekki svo? Eg • gat mér þess til undir eins og þér báðuð mig að taka af mér hálsbindið. Tókst yður þá að snúa á kunningja okkar í höllinni eftir allt saman? Var það ekki það sem ég sagði við Bernardi! Hann þekkir yður ekki eins vel og ég geri, skiljið þér. Og ég lield heldur ekki að þér vitið mikið um Serge Bernardi greifa. Reynið þér að halda yður sem lengst héðan, Armourer, þetta er ekkert hollur staður fyrir yður. Ef þér eruð at- vinnulaus þá skrifið mér til París eftir þrjár vikur eða svo. Heimilisfangið er það sama, gamla í Rue Danube. Armourer kom hægt fram úr felustað sínum. Haldið þér áfram, van Hoven, lautaði hann, — og réttið upp hendurnar. Eg treysti yður ekki . — Það var leiðinlegt, svaraði hinn og hélt áfram. — Eg er hræddur um að þér hafið heyrt eitthvað um mig, sem ekki er í sam- ræmi við sannleikann. Þegar van Hoven var horfinn þreif Ar- mourer fatnað hans og flýtti sér áfram. Þegar hann loksins var kominn niður að sjónum, tók hann af sér svörtu smóking- slaufuna og batt á sig hálsbindi van Hov- ens, og fór í „lánaða“ frakkann og setti upp hattinn. Hann var alltaf með vegabréf á sér og gekk því greiðlega að komast yfir landamærin. Hann fékk sér að horða á kyrru gistihúsi í Menton og undir eins og hann hafði borðað féklc liann sér bifreið og ók til Monte Carlo. Um klukkan tvö hitti Aromurer, sem nú var dökkklæddur og óþreyttur og vel upplagður, Aristide dyra- vörð á þrepinu fyrir utan Hotel Mediterr- anée. — Er sir James Westall ekki kominn enn? spurði liann. Dyravörðurinn hristi höfuðið. — Mais non, monsieur. Eg hefi eklci einu sinni heyrt... . Armourer ýtti honum til hliðar. — Allt í lagi, Aristide. Eg þarf' ekki á sir James að halda í dag, en ég vil lielst ná í Englending, sem heitir Mason. Dyravörðurinn horfði á hann og gapti af

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.