Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1947, Blaðsíða 2

Fálkinn - 02.05.1947, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Iíelga Sigurðardóttir. Matur og drykkur. Ný, fullkomin matreiöslubók, sniðin eftir þörfum is- lenskra húsmæðra og fyllstu kröfum nútímans í matar- gerð og' efnasamsetningu. Höfundur bókarinnar, ungfrú Helga Sigurðardóttir, skólastjóri Húsmæðrakennaraskóla íslands, er löngu þjóðkunn fyrir margar ágætar bækur um matreiðslu, sem bún liefir samið og gefið út á undanförnum árum. Þessi stóra, nýja bók, Matur og drykkur, er 500 blað- síður, skreyll mörgum fögruín litmyndum og miklum fjölda annarra mynda. Þar éru um 1300 uppskriftir alls, að súþum, grautum, kjötréttum, fuglaréttum, fiskréttum, sildarréttum, sósum, kartöfluréttum, ábætisréttum og búðingum, köldum réttum, salötum, íslenskum haustmat, eggjaréttum, smurðu brauði, sælgæti, veisludrykkjum, kökum og brauðum. Auk þess eru i bókinni sérstakir kaflar um sjúkrafæðu, borðsiði, nesti, heita og kalda drykki, mál og vog og ítarleg næringarefnatafia Þessi bók er ekki aðeins sjálfsögð fermingargjöf og smnargjöf banda síúlkum, heldur er Iiún og besta vin- argjöfin og nauðsynlég gjöf handa hverri einuslu góðri eiginkonu og húsmóður. Bókaverzlun ísafoldar og útibú. Þekktar af flestum, þekkastar flestum . . . .Enskur Yardley Lavender rifjar upp ilm liðinna stunda æsku og gleði. Minnir þá sem elska yður á nafn yðar eins og ljóð eða lag. Þessar og allar aðrar fegurðarvörur frá Yardley fást l góðum verzlunum hvarvetna YARDLEY '&nalUÍi, L A V/E N D E R 33 01d Bortd Street, London Hvað getið þér fengið að vita um rakvéiarblað ? 'Margt. — Við gætum sagt yður um stáltegund og úrval, um slípun og umsjón og margt annað. En það cina, sem nokkra þýðingu hefir fyrir yður er að fá vitneskju um: Hvernig verð- ur raksturinn með Barbett? - Já, rannsakið þér. Það kostar yður aðcins 25 aura. Vinningur yðar er þægilegur og kvala- laus rakstur. Barbett er framleitt meira að segja af tveimur tegundum: SOFT fyrir venjulega Iiúð og SHARP fyrir tilfinn- inganæma búð. Veljið þér þá tegundina, sem er best fyrir yður liúð - og munuð þér þá komast að raun um, a<5 rakstur með Barbett er algjörlega ný tilfinning. (fynbQefck, M. Rotwitt — The Copenhagen Razor Blaðe Company ♦♦♦♦♦>>♦♦/►<

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.