Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1947, Blaðsíða 8

Fálkinn - 02.05.1947, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN HENRIK KRAFT opn- aði böggulinn og rannsak- aði innihaldið — liann var auðsjáanlega miður ánægður með það. — Ojæja, maður á alllaf að' vera þakklátur fyrir gjafir, taut- aði lxann, — en það er nú samt svo. . . . í svellþykkum, mórauð- um umbúðapappirnum lá batt- ur, sem liefði getað verið hreinni, sokkar, sem höfðu verið stagað- ir að minnsta kosti tvisvar, og regnkápa, sem var græn af elli. .Tæja, regnkápan kom sér saml vel lmgsaði hann með sér. Því að hans kápa var komin til veð- lánarans fvrir tveimur vikum. Við sokkana var feslur miði með títuprjón. Hann tók hann og las: „Mér þykir leitt að þú skul- ir hafa orðið atvinnulaus svona lenyi út af þvi að bankinn varð að loka. Frændi þinn liggur um þess ar mundir á spítalanum, þessvegna svara ég bréfi þjnu til hans. Eg býst ekki við að hann geti bjálpuð þér til að nú í stöðu; en af því að mig langar til að lijálpa þér eflir bestu getu, sendi ég þér þessi plögg. Ilver veit nema þau komi að gagni. Það var leitt að faðir þinn og hróð- ir lians skyldu verða óvinir fovð- um, og þ.að var hörmulegt að þeir skyldu ekki sœtlast áður cn faðir þinn dó. Eg óska þér alls góðs Þin gamla frænka Anna." Hann lagði regnkápuna yfir stólbak, hengdi upp haltinn og stakk sokkunum niður i skúffu. Vitanlega var hann þakklátur; en hann hafði ekki beðið Wil- helm frænda sinn um svona hjálp. Hann hafði bara — þrátt fyrir óvináttuna, sem í mörg ár liafði verið milli bræðranna, spurt frænda sinn tivort hann gæti gefið honum meðmæli i einhverja stöðu. Hann var rílc- ur, Wilhelm frændi, og málti sín mikils. Nokkur orð frá hon- um hefðu getað riðið baggamun- inn — en ekki einu sinni frá- fall föður tians hafði mildað fjandskapinn, eða svo virtist það. Hemúk Kraft hafði aldrei fund- ist lifið jafn ömurlegt og núna. Hann svipaðist um í lierberg- inu. Þar var ekki margt, sem bann gat selt eða veðsett. Og liann eygði livergi skimu enga framtíðarvon. Um þessar mundir varð hver bankinn af öðrum gjaldþrota. ITann var þvi miður ekki sá eini um þessar aðstæður, en það bætti ekki úr skák. Hann hugsaði til Winther-svstranna, sem bjuggu í næsta herbergi. Alice, sú eldri, iiafði að vísu fengið að halda sinni stöðu — en fyrir lægra kaup. Lena, aftur á móti, liafði gengið atvinnulaus nærri þvi eins lengi og hann sjálfur, þó að hún væri vélritari og hraðritari og kynni þrjú tungumál. Lena .... liann ósk- aði að hann gæti gert eittlivað fyrir liana. Það var svo sorglegl að sjá raunalegt andlitið á henni með blíðu barnsaugun. Ef hann hcfði liafl stöðu þá mundi hann þora að lála hana skilja hve mikils virði liún var lionuin. En nú — það væri heimskulegt af lionum — atyinnulausum manninum — að hugsa til shks. Hálftima siðar var drepið á dyr hjá honum, og Lena Wiúth- er kom inn. Það var enginn vandi að sjá á andlitinu á henni að eitthvað hefði komið fyrir, eilthvað mikilsvert, eittlivað gleðilegl. - Ó, lierra Kraft, sagði hún, — ég verð að segja yður það. Eg hefi fengið stöðu. Það er að vísu ekki nema um stundarsak- ir, og ég verð að fara úr bæn- um — en það er þó staða, og __ er á meðan er. Eg' á að skrifa endurminningar gamals fursta, og verð að fara strax — eftir tvo tíma. Henrik Kraft leit af gömlum vana á armbandsúrið, sem ekki var á úlnliðnum á honuin leng- ur. Það var gaman, ungfrú Winther, það gleður mig sann- arlega. En hann var alls ekki eins glaður og Iiann gjarna vildi vera. Nú mundi hann ekki fá að sjá hana daglega framvegis. Og hún var eini vinurinn, sem liann átti. — Lofið þér mér að hjálpa yður með dótið á brautarstöð- ina, bað hann. — mig langar syo til að bera það fyrir yður. Hún leit kringum sig í her- berginu. Það var naldð og luilda legt eins og lierbergið liennar. Veslings Henrik Kraft. Var hann ekki orðinn gugginn og magur? Hún andvarpaði. Bara að hún hefði getað gert eitthvað fyrir hann. Hún leit niður og sagði: — Eg þakka yður fyrir boð- ið með farangurinn minn, lierra Ivraft. En. . . . má ég ekki kalla yður Henrik? Þér eruð eini kunninginn, sem ég á. Hann tók um liönd hennar og þrýsti liana. Þó heimininn væri grásvartur fannst honum sólskin samt. Hann óskaði að hann gæti verið lienni meira en vinur, en það gal liann ómögu- lega sagt lienni, meðan hann var ekki einu sinni maður til að hafa ofan af fyrir sjálfum sér, hvað þá öðrum. Hann benti á regnkápuna. — Lítið þér á. . . . þessa regn- kápu var ég að fá áðan frá frænda mínum, sem. ... nú það getur verið það sama. Hver liefir nóg með sínar áliyggjur. Það verður gott að koma undir bert loft — jafnvel þó að það sé leitt að sjá aðra fara. Honum varð af tilviljun litið á höndina á Tienni og hringinn, sem hún bar. Hún hafði auð- sjáanlega ekki átt nærri eins erfitt og hann. Jæja, það var ekki nema gott. Og. . . . það var gotl að Lena bafði fengið atvinnu. Hver veit nema heimur- inn færi að skána. Hún hafði tekið eftir augna- ráði hans og lyfti hendinni með hringnum. -—■ Þetta er eina endurminn- ingin, sem ég á um hana móð- ur mina. Þennan liring liefi ég aldrei timt að skilja við mig. Skönnnu • siðar gengu þau saman á brautarstöðina og liann bar farangurinn hennar. Hon- um fundust Iiandtöskurnar tvær vera léttár, léltari en vera bar hjá stúlku, sem ællaði að vcra að heiman að minnsta kosti í heilan mánuð. Sjálfur hafði liann farið i regnkápuna og var undir niðri þakklátur fyrir gjöfina. að visu var bún græn af elli og mikið slitin. En efnið var þykkt og blýtt. Og ef bann hefði ekki haft þessa kápu hefði liann ekki getað fylgt Lenu á stöðina. A leiðinni námu þau staðar fyrir ulan skartgripabúð, sem jafnframt keypti og seldi gamla nuini. Hún sagðist ætla að kaupa þar ofurlítið smáræði. Hann beið hennar úti á götunni, og þegar hún innan stundar kom út og setti úpp hanskann sá hann að hringurinn var ekki á fingri hennar. Hún niundi hafa selt hann til þess að fá peninga fyr- ir farmiðanum, datt lionum í hug. Og það stakk hann í hjart- að. Órói í Grikklandi. Meðan 11 mannanefndin, sem öryggisráðið sendi til Grikklands, dvaldist i Aþenu, notnðu E. A. M.-menn í borginni tækifærið og fóru í kröfugöngu til bústaðar nefndarmanna. Á einu spjaldinu stóð: „llversvegna fara ensku hersveitirnar ekki frá Grikk- landi?“ Henry Marsh: Gamlar væringar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.