Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 02.05.1947, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Það var enginn gleöiblær yfir viðskilnaði þeirra, er þau stóðu á brautarstéttinni. Hann óskaði Iienni vitanlega alls góðs i starf- inu og sagði hitt og annað einskisvert til þess að leyna því, sem liann langaði mest til að segja, — og það yrði svo tóm- legt og ömurlegt, þegar hún væri farin. Svo steig liún upp í lestina, og bún fór að lireyfast. — Eg skal skrifa! kallaði hún út um gluggann. Eg skal skrifa. Klukkutíma seinna uppgötv- aði Hinrik dálítið, sem kom honum á óvænt. Hann hafði verið lijá manni, til að tala við liann um atvinnu og var á heim- leið, þegar honum varð gripið ofan i kápuvasann og fann að pappírsblað lá þar. Hann tók það upp og sá að þetta var 50 króna seðill. Fimmtíu krónur. . það var langl síðan hann hafði handleikið svo mikla peninga. Anna fræka liafði þá viljað gefa hpnum gjöf, án þess að minnast á það. Fimmtíu krónur. Bara að hann liefði uppgötvað ])að svolítið fyrr, þá liefði liann get- að boðið Lenu að lána henni lielminginn og hún hefði ekki þurft að veðsetja hring móður sinnar fyrir ferðapeningunnm. En voru þessir peningar í rann og vern lán? Mundi það ekki vera þannig, að Wilhelm frændi vissi, að peningarnir vorn i vasanum? Og þegar liann kæmi lieim af spitalanum mundi hann eflaust verða fokvondur yfir að hafa jnissl peningana. Anna frænka hefði sent frakkann án þess að Wilhelm vissi nokkuð um það. Og við peningamissinn mundi sti-íðsöxin verða grafin upp á ný. Nei, það væri best að sleppa tilkalli lil peninganna, þó að hann gæli illa án þeirra verið. Annars gal líka liugsast að þetta væri hrekkjabragð hjá Wilhelm frænda. Hann mundi núa hendurnar ánægjulega og segja við Önnu konu sina: — Þai'na sérðu, Anna, hvernig Iiann er. Hann setur ekki fyrir sig að halda peningum, sem liann ekki á. Nei, þannig var bróðursomir Wilhelms frænda ekki, hugs- aði Henrik Kraft með sér. Þeg- ar honum varð gengið fram hjá pósthúsinu nam hann staðar og liikaði nokkrar sekúndur meðan hann var að hugsa um hvort hann ætti að lialda peningunum. En svo skundaði liann inn á pósthúsið og ski-ifaði nokkrar línur lil ]>ess að gera grein fyr- ir hvernig á seðlinum stæði. Til vonar og vara sendi hann Önnu frænku bréfið. Ef peningarnir væru í raun réttri gjöf frá henni, þá var best að það vrði þeirra í milli. Og svo leið og beið. Gráir, ömurlegir dagar, bæði inni og úti, sólarlausir og vonlausir. — Lena skrifaði og Henrik skrif- aði. Hún sagði honum frá ofurst anum og starfi sínu og liann lýsti i sínum bréfum framtíð- inni, sem liann vænti sér. Hún var björt — mjög björt — í bréfunum. Það var nauðsynlegt til að vega á móti rauninni. Og á milli línanna lét liann skína í gegn um, það sem hann hugs- aði til hennar sjálfrar. Lena gerði það sama. Hér og hvar i bréfum hennar voru ofurhlil orð, sem maður notar aðeins við þá, sem manni þvkir vænt um. Hinsvegar heyrði Iiann ekkert frá Önnu frænka. En einn dag — Lena hafði þá verið í burtu í þrjár vikur — var barið að dyrum hjá Henrik og Wilhelm frændi kom inn. Það var ekki sami byrsti, þungi svipurinn á honum og vant var áður þegar Henrik hafði séð liann — hann brosti meira að segja og tók fast í liönd Henriks. Og hann hafði um margt að tala þegar Iiann var sestui- og hafði séð að herbergið var ekki eins og æski- legt liefði verði. Og svo var það þessi seðill —jú, liann lilaut að hafa gleymt honum í kápuvasanum, þó að það væri annars ekki honum likt að ganga með lausa peninga í vasanum. En maður er farinn að gamlast og verða gleyminn. Jú, hann gat ekki neitað því — en hann liafði í raun og sann- leika orðið hrærður yfir því að Henrik skyldi hafa sent pening- ana til baka. Æskan nú á tím- um væri ekki vön að vera svo samviskusöm, sagði hann. Og að lokum sagði hann: —- Faðir þinn og ég litum einu sinni hvor sinum augum á verslun, sem við áttum að gera saman. Eg vil ekki reyna að grafa það upp aftur. Eg segi aðeins, að ég hélt að ég hefði rétt fyrir mér, og það sama hélt hann um sig. Hvorugur vildi láta undan, og þvi fór sem fór. Nú þegar ég sé hvernig þú liagaðir þér, fer ég að halda að það hafi verið liann faðir þinn, sem hafði rétt fvrir sér. En við skulum elcki tala meira um það. Þú ert sonur eina bróð- ur míns og blóð er þykkara en vatn — það finn ég nú. Má ég rétta þér höndina, Henrik. Og ef þú vilt flytjast héðan úr bænnm þá liefi ég lausa stöðu handa þér i verksmiðjunni minni. - Ef þú vilt .... Þetta gat ekki verið satt. Það var ómögulegt. Hann var að dreyma, og eftir augnablik mundi hann vakna til biturs veruleika. — Jæja, liverju svarar þú, Henrik ? —- Eg skal koma undir eins, Willielm frændi, sagði ungi mað- > urinn glaður. En svo varð hon- um hugsað til Lenu. Hann lang- aði til að hitta hana einu sinni enn áður en vegir þeirra skildu. — Það er að segja, ég kem eftir nokkra daga, ef það hæfir, frændi. Það er ýmislegt smá- vegis, sem ég þarf að ráðstafa liérna, áður en ég fer úr bæn- um. Frændinn kinnkaði kolli. Og svo lagði hann 50 króna seðil á borðið. — Hann er þinn, Henrik, úr því að liann var í frakkavasan- um. Og hérna eru nokkrir fleiri, svo að þú getir borgað skuldir þinar áður en þú ferð — held- ur þú að þér dugi þúsund krón- ur? Henrik varð svo yfirbugaður að nann gat ekki þakkað eins vel og hann vildi.. — Þakka þér fvrir — það cr meira en nóg, svaraði hann. - Má ég skoða þetla sem fyrir- framgreiðslu á kaupinu? — Nei, sem rentur af seðlin- um, sem þú fannst, drengur minn og sendir aftur. Því að það er nú einu sinni svo, að sá ærlegi lifir lengst. En við skulum ekki tala meira um það — eigum við ekki áð segja að þú ko’mir eftir viku? Og svo vona ég að þú skiljir ekkert eftir hérna i bænum í það minnst engar skuldir. En eilt varð Henrik að skilja eftir og það var Lena, sem mundi koma aftur eftir 'tvær vikur, því að þá var slarfi henn- ar hjá ofurstanum lokið. En enginn getur öðlast allt í henni veröld - að minnsta kosti ekki í einu. Og fjarlægðin á milli staðanna var ekki ægilega löng. Það var liðinn mánuður síðan gráa og leiða í’igningardaginn, sem hann bafði fvlgt henni á brautarstöðina og hjálpað henni með farangurinn daginn, sem bonum fannst allt vera svo von- laust. Og nú skein sól í heiði, hæði úti og inni. Lena stóð rjóð og frískleg í kinnum á stöðinni hjá sér þeg- ar liann kom, og augu hennar ljómuðu af gleði þangað til liann sagði að hann yrði að halda áfram ferðinni daginn eftir. En fyrst varð hann nú að segja henni frá öllu, sem við hafði Framh. á bls. H Flóð í Themsánni. MeÖan fláðin stáðu sem liæst í Englandi, var þann- ig umhorfs á aðalgötn bæjarins Datchet i núnd við Windsor.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.