Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1947, Blaðsíða 6

Fálkinn - 02.05.1947, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN R. L. STEVENSON: GIJLLEYJM MYNDAFRAMHALDSSAGA • Perlurnar. Copyríghf P. I. B. Box 6 Copenhagen 8.9. Nálœgt ]>vi eina klukkuétund stóð hver maður á verði og beið í eftirvæniingu þess, er koma skyldi. Við lögðum hiustirnar ,við hinum minnsta hávaða, er barst að utan og höfðum byssurnar tilbúnar til bardaga. Mitt hlutverk var að hlgða byssurnar og sjá am, að ekki vant- aði skot. — Allt í einu hleypti Joyc.e af, og skotinu var svarað í margfaldri mynd úr skógarjaðrinnm. 90 Við töldum 12-U skot, svo m.ikill var fjöldi andstæðinganna að minnsta kosti. Með villimannlegu lierópi réðst nú hópur uppreisnar- mannanna lit úr skóginum og að girðingunni. Byssa dr. Livesey brast í sundur fyrir skoti eins þeirra. Nú sáum við, hvar þeir ætluðu að leggja að virkinu, og gerðnm okkar ráðstafanir til að mæta at- lögunni. Árásarmennirnir klifrnðu fimlega yfir grindurnar hver á fæt- ur öðrum. Þaö eru aðeins tvær aðferðir iil þess að finna hvort peria sé ósvik- in: að setja liana milli tannanna eða hera liana upp við ljós - skyggna hana. Ósviknar perlur eru alltaf dálítið hrjúfar en gerviperlurnar eru sléttari. Og ósviknar perlur eru gagnsæjar í útjöðrunum en gervi- perlur alveg ógag'nsæjar. Fallegasta pérlan, sem komið hef- ir á markaðinn í síðustu hundrað ár, náðist í Persaflóa af indverskum kafara í október 1929. Hún var metin á milljón krónur. Einn mað- urinn á bátnum varð vitskertur af að hugsa til allra peninganna, sem hann fengi i sinn lilut. Eftirsóttustu perlurnar eru svart- grænar á litinn. Þær eru mjög sjald- gæfar. Brúnar perlur eru ekki sér- lega Verðmætar og rauðar perlur að heita má verðlausar. Gullnar perl- ur komast i geypiverð ef liturinn er ekta. Við ljósrauðar perlur er Jjað einkennilegt að J)ær eru flestar óreglulegar i laginu. Það var Eugenía drottning Nap- oleons II., sem kom svörtu perlun- um í verð. Hún safnaði sér úrvals svörtum perlum í hálsfesti. Perlan í lásnum á liessari festi var se1d í London fyrir 21.000 krónur. í einni ostru hafa fundist 150 perlur. Ein einkennilegasta perlan, sem nokkurntíma hefir fundist, var hvít öðrumegin og svört hinumegin. Vís- indamenn hafa ekki getað gefið neina skýringu á Jjessu fyrirhæri. Það var tíska hjá rómverskum konum að nota ostruskeljar sem farðadósir. En í þessum skeljum varð að vera perla og lielst sem fallegust, áföst við skelina. Perluveiðarar á Kyrrahafseyjum geta kafað á meira en 35 metra dýpi. Þar er þrýstingurinn finun- falt meiri en á þurru landi. Perlu- veiðararnir geta verið í kafi allt að þrjár mínútur. Sú var tíðin að .Bretlandseyjar voru frægar fyrir pjerluskeljar, og var þetta ein ástæðan til ])ess að Julius Cæsar réðst inn í England. Ein perlan í bresku konungskór- ónunni fannst i kræklingaskel við England. Columbus kynntist ýmsum perlu- veiðurum af Indíánakyni Jíegar hann kom í eyjarnar í Mexicoflóa. Indi- ánarnir notuðu perlurnar í liáls- festar og höfðu Joá skoðun á upp- runa þeirra, að þær væru daggar- dropar, sem lent hefðu í skeljum. Sama þjóðtrúin var og i Evrópu. Þegar Maria af Medici, kona Hinriks IV. Frakkakonungs hélt syni sinunt undir skírn árið 1001, var hún í kjól, sem var settur 23.000 perlum. Iílcópatra Egyptadrottning hefir drukkið einn dýrasta drykkinn, sem nokkurntíma hefir komið í nokkurn maga. Hún skopaðist að hinum dýru veislum, sem Antonius hélt llenni til heiðurs og sagðist skyldu halda veislu fyrir hann, sem væri Jnisund- falt dýrari. Veislan var haldin og Antoniusi þótti sldtur til koma, Jivi að maturinn var ofur óbrotinn. En undir veislulokin tók Kleópatra eina dýrustu perluna, sem hún var með, leysti hana upp í ediki og sötraði svo í botn. Framh. af bls. lú. 91. En ekki varð atlagan fórnar- taus af hálfu árásarmannanna. Þrír voru skotnir til bana, er þeir klöngruðust yfir grindurnar, en fjór- ir komust þó ósárir inn yfir þœr og lögðu nú að húsunum. 92. Frá möiuiunum, sem ennþ.á voru utan girðingarinnar, heyrðust eggjunarorð til þeirra, sem voru komnir inn fyrir, en þess í milli skutu þeir í sífellu, án þess þó að valda okkur tjóni. Vegna þess, hve w.ikið við þurftum að beina skot- um okkar til þeirra, komust hinir fjórir alltaf nær og nær húsunum, án þess að verða sárir. Copyrlghl P. t. B. &•* O a}-'* 93. Einum þorparanum tóksl að ná í byssu Hunters; gegnum skotgat- ið, og greiddi hann honum svo mik ið höfuðhögg með skeftinu á henni að Hunter hné niður. Þegar árás- armönnnnum hafði heppnast að ná skotgötunum af okkur, breyttust horfur okkar til hins verra. 9Á. Til allrar hamingju var varð- húsið svo fullt af púðurreyk, að sjóræningjarnir gálu ekki miðað á okkur. ,,Út á bersvæði!“ skipaði kapteinn Smollett, og hver greip til korðans og hljóp til dyra. 95. Lœknirinn komst fljótt i ná- vígi við einn af andstœðingunum, og eflir skjót umskipti tókst hon- nn að gera hann óvígan. 96. Eg hafði eiiuiig gripið korð- ann minn og fylgdist með honum Coovrinht P. I. B. Bax 6 Conu«hnno» út úr húsimi. Og ekki leið á löngu, áður en ég fengi minn andstœð- ing. Það var Anderson bátsmaður, sem hjó til mín. Eg skaut mér und- an högginu, hrasaði um leið og valt niður hallann.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.