Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1947, Blaðsíða 6

Fálkinn - 22.08.1947, Blaðsíða 6
G FÁLKINN Myndasag'a: 7 ¥e§aling,arnir Victor llngo ])ag nokkurn kom Javert óvænt í hcimsókn á skrifstofu Madeleines og baðst afsökunar á fyrri hegð- un sinni. Hann játaði, að hann hefði lengi g'runað borgarstjórann um að vera Jean Valjean galeiðuþræl sem lög- reglan hefði verið að leita að. Nú hefði hinn rétti Jean Valjean vcrið handtekinn og yrði leiddur fyrir rétt. „Allar rannsóknr mínar í Fav- erolles og aðrar athuganir um yð- ur liafa rcynst ástæðulaiísar, og þvi hið ég yður afsökunar, herra horg- arstjóri.“ „Hinn rétti Jean Valjeaii situr i varðhaldi í Arras?“ „Ja-há,“ sagði Madeleine stuttara- lega. „Hvenær verður mál Jiaiis tekið fyrir?“ „Á morgun. Eg fer með póst- vagninum þangað í nótt til þess að þess að bera vitni í málinti." Ja- vert hneigði sig enn einu sinni og fór. Madeleine gekk út skömmu siðar og gerði þær ráðstafanir, sem gera þarf undir langa ferð. Hann skipaði málum Fantinc eins og best var hægt, kom reglu á fjárreiður sín- ar og aflaði sér farkosts lil Arras. Sú hugsun hafði að vísu Iivarflað að honum, að láta hinn handtekna ,,Valjean“ hljóta* refsingu fyrir g'jörð ir annars manns. En þá var eins og gamli biskupinn hvíslaði að hon- um: „Farðu, gefðu upp nafn þitt, frelsaðu hinn saldausa!" Madeleine háði harða innri bar- baráttu. Átti hann að yfirgefa alll það, sem hafði skapað hér? Hið nýja nafn hans yrði svívirt sem hið fyrra. Kannske átti hann eftir að kynnast galeiðunni á ný, þar sem hann yrði hæddur með borg- arstjóranafnbótinni, sem liann einu sinni hafði haft. ög allt þetta hlaut al' umrenningi, isem átti-að fara að dæma í hans stað. í dögun sat Madeleine ennþá á stólnum og álti í stríði við sjálfan sig. CoouriQhl P. I. B. Bo* 6 CoDenhooen Það var barið að dyrum. „Vagn- inn er tilbúinn, herra borgarstjóri/ Madeleine lagði af stað lil Arras. Ökuferðin gekk illa, af þvi að vagn inn var hrörlegum. Á leiðinni varð annað hjólið fyrir hnjaski, þegar klaufgefin ökuþór renndi vagni sín- um utan i það.Vagn Madeleines varð óhæfur til að komast lengra og illa gekk að afla nýs farkosts. Dulin gleði vaknaði í hugskotum hans. Voru jietta ekki forlögin að grípa í taumana? Átti hann ekki að liverfa heim aftur? Allt í einu bar að pilt, sem gat flutt hann til Arras. Og Madeleine lagði af stað. KI. 8 kom hann á áfangastaðinn. ílann gaf sér ekki tíma lil að mat- ast en fór að leita að réttarsahumi. Brátt fannst hann, en varðmaður- inn vildi ekki lileypa honum inn, af því að allt væri fullt. Madeleine skrifaði nokkur orð á miða og bað hann að koma honum lil réttarfor- setans. Augnabliki síðar stóð hann í réttarsalnum. Hinn ákærði var alls ekki ólíkur honum, fljótt á litið, en neitaði i sifellu að hann væri Jean Valjean, þó að bæði Javert og 3 galciðu- þrælar þættust þekkja hann sem Valjean af fyrri kynnum i Toulon. Þegar Madeleine gekk inn, heils- uðu allir heidri mennirnir honum, þvi að hann var þekktur fyrir dugnað sinn i Montreuil. Verjandinn var að fytja lokaræðu sina og' hafði bersýnilega fátt til varnar sakborn- ingnum. Copvf'oK* P. I. B. Bo* 6 Copenhogen Opinberi ákærandinn tugði síðan upp framburð Javerts, sem kvað Valjcan liafa verð hættulegan gal- eiðuþræl, sem oft hefði reynt að strjúka. Hann hefði stolið frá bisk- upnum í Digne og framið önnur afbrot. Jarvert jiekkti liann lika frá því er liann var refsifangi í Toulon. Síðan voru 3 samtíðarfangar Val- jean frá Touon kvaddir inn og kváðu þcir allir ákærða og Valjean vera einn og sama manninn. Allt í einu heyrðist hvell rödd utan úr sal: „Lítið þið hingað“. Það var Madeleine sem hafði stað- ið upp og sagt þessi orð. Allra áugu mændu nú á hann. „Þekkið þið mig ekki?“ sagði hann við galéiðuþrælana þrjá. Þeir hristu höfuðið. Madeleine gekk til dómsforsetans og sagði: „Látið þennan mann lausan, ég er Jean Valjean.“ Undrun og skelfingu lostið glápli fólkið á Madeleine, og dómsforset- inn spurði, livort nokkur laéknir væri við. „Eg' þarf ekki læknis við,“ sagði Madeleine, „ég er ekki vitlaus,“ „Eg er Jean Valjean, en hefi gengið und- ir dulnefni síðustu árin og þannig falið mig. Þér getið tekið mig fast- an. Eg hefi stolið frá biskupnum i Digne og framið önnur afbrot. Ja- vert mun vafalaust kannast við mig, ef hann alhugar betur.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.