Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1947, Blaðsíða 14

Fálkinn - 22.08.1947, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Frú Óliiia ./. Pétursdóttir, Lauga- veg 4.9, verður C>0 ára 24. þ. m. Frú Andrea K. Guðmundsdóttir, Bergstaðastrœti 71, verðnr 75 ára sunmidagiiui 24. ágúst. Kvðldskemmtun »Reykjavikurkabarettsins« Síðastliðið þriðjudagskvöld liafði „Reykjavíkúrkabarettinn“ fyrstu kvöldskemmtun sína i Sjálfstœðis- liúsinu í Reykjavík. Hófst liún kl. 9 uni kvöldið og stóð fram til kl. 2 eftir miðnætti. Jón Aðils og Valur Gislason kynntu atriðin. Fyrst iék hljómsveit Aage Lor- ange nokkur liig, en síðan söng Peter Kitter. Meðal annars siing hann „Old Man River“, og var söngnum vel tekið. Þá kom inn á sviðið „akrobat“-dansmærin Mia- mara og hreif alla með hinni fá- dæma lipurð sinni. í þetta skiptið lyfti hún aðeins fortja'Idinu j'rá liinni undraverðu list sinni, sem síð- ar um kvöhlið náði fyllingu. Eftir lófaklappið var sýndur stuttur leik- þáttur eftir Harald Á Sigurðsson. Hann var í tveim þáttum. Sá fyrri átti að lýsa hugmyndum ógifta fólks- ins um fyrstu lijónabandsdagana, og hinn síðari var samur að efni, cn þar kom raunveruleiki hjónabands- ins fram í dálítið ýktri mynd og allur annar en hugmyndirnar stóðu til. Þá kom Peter Kitter aftur fram á sviðið og liermdi hann nú eftir ýmsum frægum mönnum eins og .Bing ■ Crosby, Fred Astaire, Ric- hard Tauber, o. fl. Gcrði hann eftir- hermum þessum dálítið misgóð skil, en flestar voru góðar. Stæling á Richard Tauber var góð, einkum endatónarnir. Síðasta atriðið, áður en dans var stiginn, var akrobatdans Miamöru og Walter Sheermon. Var það tví- mælalaust tilkomumesta atriðið á skemmtuninni, og var dansparið margklappað fram á sviðið að sýn- inu lokinni. ***** Ameríka í uppnámi. Frli. af bls. 11. Fjöldi manna safnaðist saman við skrifstofur til þess að bjóða sig fram til herþjónustu, þó að þeir mættu gera sér Ijóst að Marsbúarn- ir væru ósigrandi.... Þulurinn vissi ekki sitt rjúkandi ráð þegar fréttirnar af uppnáminu fóru að berast til Columbia-stöðvarinnar. En enginn varð meira forviða en Or- son Wclles sjálfur. Og þegar hann og dagskrárstjórnin frétti að mað- ur einn i Pitttsburgh liefði komið að konu sinn dauðri, með eiturglas í hendinni, sóru jieir þess dýran eið, að svona leikrit skyldu þeir aldrei senda út oftar.... En nú ætlar Orson Welles að senda út nýtt Icikrit. Það eina sem menn vita um ])að er, að það á að fjalla um atómsprengjutilraunirnar við Rikini, og að hlustendurnir verða varaðir við því í tæka tíð, svo að þeir verði sér ekki til sömu háðungar eins og 30. nóv. 1939. Drekki&tgs^ COLA Spur) D1D/KK Orrustuskipið ,,Tirpitz“ er einu sinni vur hrókur þýska ftolans, liggur ná með kjöl til lofts í Tromsöfirði, þar sem því var grandað af sprengjuflugvélum enska flughöfsins. Sem híkn liðins stórveldis blasir rgð- rauður skrokkurinn við sjónum manna á siglingarleiðinni til Tromsö. Á myndinni sjást opin eftir plöturnar, sem Þjóðverjar rifu af skrdkkniAm, er þeir reyndu að bjarga áhöfninni og ýmsum verðmætum tækjum. — ***** Eins og kunnugt er, liefir Frakk land fengið nýja stjórnarskrá. Urðu miklar deilur og harðvít- ugar um hana. De Gaulle og stór lmpur manna úr ýmsum flokkum barðist gegn samþýkkt hennar. Hér birtist mynd af þáverandi dómsmiálaráðherra Frakklands, Pierre-Henri Teitg- en með ^tjórnarskrfína. Hún er innsigluð með sama innsigli og V ersalasamningurinn var innsiglaður með. Það er 20 cm. í þvermál. Umberto fyrrv. Ítalíukonungur sést hér meðal fálæklinga í Rómaborg, þcir sem hann átti marga fylgjendur. Perluveiðar við Japan. Eins og mönnum er i fersku minni fékk eyjan Walcheren við Hollandsstrendur hina verstu útreið í orrustunum við mynni Schelde undir stríðslokin. Flóð- yarðarnir voru sprengdir, og mikið af frjósömu landflæmi lagðist undir sjó. Nú er endur- bygging flóðgarðanna vel á veg komin, og lmfa Hollendingar notað flotkvíar þær, sem inn- rásarherinn í Frakklandi notaði, í undirstöðu fyrir garðana. — Tycho Brahe, stjörnufræðingur- inn mikli, sem uppi var fyrir fjögur hundruð árum. Franski Rauði krossinn hefir verið sæmdur krossi heiðurs- fylkingarinnar. Lattre de Tass- igny, hershöfðingi sést hér festa heiðurspeninginn á fánann-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.