Fálkinn - 22.08.1947, Blaðsíða 9
F Á L K I N N
9
Augustus
John
Eftir Iris Conlay
Augustus John er talinn mesti andlitsmál-
ari Englendinga og meistari i olíumálverk-
um og teikningum. Margar andlitsmyndir
lians eru heimsfrægar, svo sem af ceilo-
leikaranum Suggia, irska Nobelsuerðlauna-
skáldinu Yeats og af Feisal konungi í írak.
John fæddist 1878, lærði í hinum fræga lista
skóla Slade 1896 - ’99, var kjörinn félagi í
Royal Academy of Art 1928 og sæmdur
„Order of Merit“ 1942.
MIKILL afreksmaður, sem örlaganorn-
irnar liafa stungið pensli í stað sverðs
í liendina á, segir 'Wyndham Lewis
um lAugustus John. Hann sker sig úr énskum
samtíðarmálurum að því leyti að þó hann
sé meðal þeirra eldri (68 ára) þá er hann
frakkur og óstýrlátur eins og unglingur
og hirðir lítt um að liafa á sér virðuleika-
svip. — Ungu málararnir eru íhugulir og
brjóta viðfangsefnin til mergjar, en John
málar án þess að hugsa. Hann liefir frá-
bféra tækni og lætur svo hugboðið ráða
hverju hann smyr á léreftið. Þegar allt
gengur vel verður árangurinn ágætt lista-
verk, en ef galli verður að verkinu á Jolm
hijög erfilt með að laga hann.
Þó að andlitsmyndir Johns séu lieims-
frægar þá væri það rangt að kalla hann and-
litsmálara eingöngu. Að vísu hefir hann
aldrei slegið slöku við þessa grein siðan liann
fór af Slade-skólanum 1899, og vissulega
er hann í ætt við Iiina frægu andlitsmálara
Gainshorough, Reynolds, Raeburn og Law-
rence, sem allir mundu vera hreyknir af
honum. En ef til vill hefir honum tekist
svona vel við andlitin af þvi að liann hefir
ekki alltaf haft þau fyrir sér, heldur teiknað
landslag og allskonar myndir á milli.
Það mætti segja að virðingarleysið sé
aðaleinkenni Johns. Því tignari maðurinn
er sem situr fyrir, því minna finnst John
til um hann. Hann reynir aldrei að gera
manninn virðulegri en liann er.
Þar sem hajin sér liugrékki,
greind og speki þá sýnir hanif
þetta í myndinni. Myndirnar af
Yeats, Joseph Hone, David og
Dylan Thomas bera þella með
sér. En ef hann sér að hinar
góðu dyggðir eru blandaðar af
stærilæti, hégómagirnd eða öðr-
um mannlegum breyskleika, þá
lætur hann þetta koma fram
líka.
Það er alls ekki fullnægjandi
starfssvið fyrir John að mála
þá, sem geta borgað fyrir það.
Þessvegna málar bann meira af
flökkurum og sigaunum en
fyrirfólki. Meðan hunn var á
Slade skólamr i f>,r liann oft
til Wales og málaði bændafólk.
Jolm Iiefir yfirleitt lítið gam-
an af að mála „skipulagða
menn“, en leitar Jjá uppi, sem
eru öllu óháðir, nfl. flakkar-
ana, því að þar finnst lionum
það mannlega koma fram. Hann
hefir gaman af að „lifa hættu-
lega“ sjálfur. Hann elskar „bo-
heme Iíf“ og frelsi. Teikningar
hans af sveitalífinu ljóma af
lífi, og sigaunakonurnar Iians
eru miklu virðulegri og fallegri
en fínu frúrnar, sem Iiann mál-
ar. Um eitt skeið málaði hann
fjölda mynda í Vestur-Indíum.
Honum fannst fólkið þar nálg-
ast það frumstæða.
Augustus Jölin hefir ráðist í
að mála stór veggmálverk á
stein, má þar nefna „Lvric
Fantasy", af konum og börnum,
sem líkjast rnest sigaunum, en
umhverfið er eyðimörk. Þetta
er ákæra á menninguna, og þó
að myndin sé ekki fullgerð enn
þykir hún frábær. Hann hefir
einnig gerl stóra teikningu að
11 erman n aminni smerk i f v r i r
Kanada. Galwavmynd sína, sem
liér sést hluti af á einni mynd-
inni, gerði hann á einni viku.
Þó að John sé meistari i stór-
um myndum þá vinnur hann
smáatriði hverrar myndar með
mikilli nákvæmni. Þó að öll mál-
verk lians eyðilegðust, mundu
teikningar hans halda nafni
hans á lofti.
John er uppreisnarmaður í
ríki listanna o,g í daglegu lífi.
Ilann semur sig ekki að hátt-
um annarra og þolir ekki fjötra
og ef honum finnst einhverjum
gert rangt lil þá þegir liann
ekki. Þannig sagði hann sig úr
Royal Academy er það vildi
ekki taka á sýningu mynd eftir
Wyndham Lewis vin hans.
Myndir: Efst er mynd af Au-
gustus John við störf sin. í miðið
er liin fræga mynd af irska
skáldinu Yeats. Neðst er hluli
af Galway- mynd Johns.
Undraeldspýtan.
Hvað eftir unnað flýgur sú fregn
um veröhtina, að tekist hafi að búa
til einskonar eilifðareldspýtur,, sem
sem kveikja niegi á livað eftir ann-
að og geti enst áratugum saman,
en jafnan fylg'ir það sögunni, að
einhver eldspýtnagerðin hafi kcypt
einkaleyfið og lumi á eilífðareld-
spýtunni tit þess að útiloka sam-
keppni við gömlu eldspýturnar. En
það er tilfellið að tekist hefir að
búa til eldspýtur, sem hægt héfir
verið að kveikja margsinnis á.
Þannig tókst Austurríkismanninum
dr. Ferdinand Ringer að búa til
eldspýtu, sem liægt var að nota um
þúsund sinnum. En sænski eld-
spýtnahringurinn keypti einkaleyf-
ið og það var aldrei notað.