Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1947, Blaðsíða 10

Fálkinn - 22.08.1947, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN VHCSSVtf U/&NMIRHIR Norðurlönd-Nairobi framog aftur Það cr ckki ýkja langt síðan að flug Lindbergs yfir Atlandsliafið eða flug frá Englandi til Ástralíu þótti tíðindum sæta. En nú þykir ])að smáræði að fljúga svona vegalcngd- ir og ekkert þrekviki að fljúga kringum jörðina á fáeinum döguni. 1 liaust flaug „Stig-'Viking“-f]ug- vél frá Dansk Luftfartsélskáb frá Kaupmannahöfn til Nairobi og til baka. Þetta þykir ekki í frásögur færandi en þq.er vegalengdin um 16.375 km. Þegar vélin flaug yfir Afríku sá flugmaðurinn bæði fila og gíraffa, og liann kom með afrik- aska trumbu nveð sér heirn. En finnst ykkur ckki skrítið að fljúga tii Nairobi, mitt í „Svörtu Afríku“? Eru flugvellir þar og á nokkur erindi þangað? Afríka er breytt frá því á dögum Living- stones. Nairobi er tískubær með á- gætum gistihúsum, breiðum malbik- uðum strætum og miklu af bílum. En fyrir 40 árum voru þarna villi- menn, sem réðust á hvíta menn með eiturörvum. Ferðamaður einn sagði í þá daga, að eina ráðið við bessa villimenn væri að skjóta þá undir eins og maður kæmi auga á þá. Kringum Nairobi eru griðarmikl- ar kaffiekruW En villimennirnir cru nú orðnir gæfir og umgangast hvíta menn friðsamlega. Þeir lifa i hálm- hreysum og eru afar lítið klæddir, en kvenfólkið skreytir sig allskcnar skartgripum. Höfðinginn hefir keypt sér Fordbíl og ekur honum miiii byggðanna. Veturinn er lestrartími Þegar þú kemur á bókasafnið og finnst þú hafa lesið allt sem er í skemmtibókahillunni þá er ckki úr vegi fyrir þig að leita uppi bækur um efni, sem þig langar til að fræð- ast um. Á öllum bókasöfnum eru skrár, þar sem bókunum er raðað eftir efni, og með því að skoða þessar skrár geturðu fljótlega fund- ið það sem þú vilt heist. Hugsum okkur að ])ig langi til að vita eitthvað um Lindberg. Þá ieitar þú i skránni c.ftir nafninu Lindberg. Og líklega finnur þú bók sem hann hefur skrifað sjálfur. En viljir þú fræðast utn flug al- Reíðhjólið í vetrarhiði Ending reiðhjólsins ])íns er mik- ið undir því komin, að ])að fái góða geymslu yfir vcturinn. .Barði og slöngur eyðileggjast ef enginn vindur er i slöngunum og' lijólið stendur á köldu og röku kjallara- gólfi. Ef ])ú nennir ekki að taka barðana og slöngurnar áf hjólinu verður þú að minsta kosti að hengja það upp undir ioft. Og allt sem er gljáandi á hjólinu áttu að smyrja með þunnu iagi af vaseiíni. mennt, þá leitar þú i flokknum „flug“ eða „flugmenn“. Hafir þú gleymt þessu í haust sem leið þá skaltu muna eftir því næsta haust. Hvað heita helstu flugvellirnir á Norðurlönd- um? í Kaupmannahöfn er Kastrup, í Noregi, Forneby og Sola og í Sví- þjóð Bromma og' Torslanda. Nafn danska flugfélagsins er skammstaf- að DDL, þess norska NLL. í Sví- þjóð eru tvö stór flugfélög ABA og SILA. Þrjú Norðurlöndin reka í sameiningu félag, sem heitir SAS (Scandinavian Airlines Systcm). 75 Adamson fer í taugarncir ú póstafgreiðslumanninum. Skrítlur ..Miljónamæpingiirinrí, sem afréð að bgrja með byrjuninni. ...... og jxið varst jn'i, sem sagðist vilja vaða eld og vatn fgrir mig. —» Nútíma hjónaband. V— i i \ 1 ’n Yy3:’ v v ‘ ‘ ^ Þrjár kynslóðir. t Allt með ísleiiskuin skipum! f

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.