Fálkinn - 28.11.1947, Qupperneq 2
2
FÁLKINN
Miövikudaginn 26. nóv. átlu gullbrúðkaup hjúnin Ingveldur
Jónsdóttir og Eyjólfur Kristjánsson, Garðavegi 11B, Hafnarfiröi.
MACKENZIE KING í PARÍS. — Nýlega gerði forsætisráðherra Kanada,
Mackenzie King, sér ferð til Paris ir. Hér heilsar lxann Ramadier, fyrr-
verandi forsætisráöherra Frakka.
\ ý j;i r bæknr
frá Helgafelli
Ciamalla blóma aug'au
Bók um eitt af liöfuðskáldum Islands, Jóhann
Sigurjónsson, eftir ekkju lians
Ingeborg Sigurjónsson
Það er næstum ótrúlegt, að ekkja Jóhanns Sigur-
jónssonar, skuli haf'a skrifað hók um líf lians,
list og áhugamál, sem ekki hefir komið út í föð-
urlandi hans.
Íslenska þjóðin er liér með beðin afsökunar á
þessum drætti. Bókin lieitii „Heimsókn minning-
anna“ og kostar 18,00 kr. í fallegu bandi.
Við vöiiiin ströug
Benedikt Gislason frá Hofteigi er án efa sérkennilegasta alþýðuskáldið, sem þjóðin á nú. Kvæði lians um land
°S þjóð, ilma af ást og samúð með öllu, sem lifir og hrærist, nýtur og þjáist, ])ó að kvæði lians um sveitina
l.ans séu sennilega best. Bókin kostar 30,00 kr.
Topper
Hláturinn lengir lifið, á því er enginn vafi. Sá sem ekki hlær að Topper er dauður maður. Þýðandi bókar-
innar er Stefán Jónsson. Verð bæði bindin 25,00 kr.
iðaliítsala er í
Austurstr. 1-Laugav. 100-Aðalstr. 18-Njálsg. 64-Laugav. 38-Garðastr. 17-Baldursg. 11
(Sími 1336) Sími 1652) Sími 1653) (Sími 7070) (Sími 7070) ‘ (Sími 5314)