Fálkinn


Fálkinn - 28.11.1947, Page 3

Fálkinn - 28.11.1947, Page 3
FÁLKINN 3 Myndir úr „Orustunni á Hálogalandi" Inga Elis sem Solla, vinnukona hjá Erna Sigurleifsdóttir og Róbert Arn- Hermannz-hjónunum. finnsson. Erna leikur dóttur Her- mannz-hjónanna og Róbert Her- mann glímukappa. Hermannz-fjölskgldan. Sitjandi: Em- ilía Jónasdóttir og Gestur Pálsson (hjónin). Standandi: Sigfús Hall- dórsson og Erna Sigurleifsdóttir (börnin). Elín Júlíusdóttir í hlutverki Aiuie IAse Ilansen. Tgrone Power kveikir sér í sigarettu úli ú fliigvelli. Tyrone Power í Reykjavík Hinn vinsæli kvikmyndaleikari, Tyrone Power, kom við í Reykja- vik um síðustu helgi á leið sinni vestur um liaf. Kom liann í einka- flugvél, og voru þeir sex saman. — Hafa þeir félagar farið víða í haust, ti! Suður-Ameríku, Afríku, Grikk- lands, ítalíu, Frakldands og Bret- landseyja. Kaflar úr myndum, sem Tyrone Power leikur i, hafa verið teknir á Ítalíu og írlandi. Eru það myndirnar „The Dark Wood“ og ,That old Magic“. Fjöldi fólks tók á móti lionum á flugvellinum, og margfaldaðist hóp urinn fyrir utan Hótel Borg, þar fem Power dvaldist, meðan hann átti viðdvöl hér. Varð nokkuð óróa- gjarnt meðal fjöldans, því að allir vildu sjá þennan uppáhaldsleikara sinn, svo að maður taii nú ekki um að fá rithönd hans á blöð, myndir eða jafnvel peningaseðia. Tyrone Power er vafalaust ein- hver vinsælasti leikari hér á landi, Tgrone Power skrifar nafn sitt á spjöld fgrir stúlkurnar. og nýtur hann aðdáunar og' hylli kvenna um heim allan. Er slíkt ekki óeðlilegt, þvi að maðurinn er fríð- ur sýnum og myndarlegur á velli. Myndir eins og ,í leit að lífshamingju', „Útlaginn Jessie James“ og margar fleiri liafa lika orðið honum til mik- ils ávinnings. — Tyrone Power er maður rösklega þrítugur, dökluir á hár og heldur stór. Augun eru brún. Briiðkanp Elixaboiliar im*íiis>cskii Að loknu brúðkaupi. — Brúðhjónin Elizabeth prinséssa og Mountbatten liertogi koma út úr Westminsterkirkju.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.