Fálkinn


Fálkinn - 28.11.1947, Page 4

Fálkinn - 28.11.1947, Page 4
4 F Á L K I N N JAPAN EFTIR STRÍÐIÐ Guð er ameríkcinskur og MaeArthur er keisari okkar segja Japanir í dag. Hirohito keisari er orðinn vísinda- maður, en MacArthur ræður landinu, en gengur /x> illa að uppræta aldagamlan hugsunarhátt japanskrar alþijðu sem trúði á keisarann — ,,son sólarinnar“. Frá þessu segir franski blaðamaðurinn Jacques Sallabert í eftir- farandi grein. --------------------------------------------------------- Hirohito keisari, muðiirinn sem áð- ur var „sonur sólarinnar“, en rœð- ur engu nú, þó að hann fái að bera keisaranefn. Hann hefir sætt sig við að vera bara „maður“, og er rui að yefa át bók um sjávar- gróður og sædýr. Hernaðartjón Japana er ekki sambærilegt við Þýskalands. Ferðamaður, sem kemur frá rústahaugum Mið-Evrópu, furð- ar sig á því, að honum finnst eyríkið Japan elcki liafa orðið fyrir svipuðu tjóni og mörg lönd Evrópu. Eyðileggingarnar eru staðbundnari, en stór svæði að heita má alveg óskemmd. Járnbrautarferð frá Tokio suður eftir evjunni Ilondo tekur meira en sólarhring, en á þeirri leið fæst glöggt yfirlit um á- standið eftir vopnaliléð. Sam- göngutækin urðu ekki fyrir sér- lega miklum skemmdum af sprengjum bandamanna, því að Ameríkuinenn vildu að þau yrðu í sem bestu standi, ef til þess kæmi að þeir yrðu að gera innrás í Japan. Og í flestum japönskum borgum hefir al- drei orðið truflun á rafmagns- kerfinu. Hinsvegar heilar boi-g- ir og iðjuver bókstaflega verið jöfnuð við jörðu af sprengjum hinna stóru fljúgandi virkja — og af atómsprengjunum. Fyrir slríðið var Osaka-Kobe merkasta iðnaðarsvæðið í Jap- an — svarandi til Ruhr-héraðs- í Þýskalandi. þar voru verk- smiðjur er aðallega störfuðu að hergagnaiðnaði, á jneira en 40 kílómetra löngu svæði. Þarna bjuggu lika verkamennii’nir, og eftir tvær ameríkanskar árásir með íkveikjus])rengjum urðu 8 milljónir manna húsvilltar á einni nóttu, allt brann til kaldra kola, og það urðu ekki einu sinni rústir eftir, því að i Japan eru ibúðarbúsin að jafnaði byggð úr tré og pappa eða pappír. Þessvegna brunnu þau eins og kyndlar og var ekki annað eftir en aska, og ofur- lítið járnarusl úr innbúinu. En í þessari eyðimörk gnæfa þó nokkrar rústir 8—10 hæða bygginga i Evrópustíl, sem Iiafa verið aðalsetur stórfyrirtækja. f þessum rústum reynir hús- næðislaust fólk að liafast við, en í velrarkuldunum gerist það ekki kvalarlaust. Á livej’jum morgni niá sjá lík við inngöngu- dyr járnbrautarstöðvanna fyrr- verandi eða í portum stærstu verslunarbúsanna. Japanar taka örlögum sínum án þess að mögla, með hinni blutgengu lífsskoðun Austurlandabúans, sem Evrópumenn eiga svo bágt með að skilja og áfellast stund- um svo mjög. Það eru Ameríkumenn, sem í’áða öllu í Japan nú, en Iiei’- námsstjói’inn, MacArtbur hers- böfðingi, hefir falið Bretum um- sjá með nokkrum hluta lands- ins. Ekki vei’ður sagt að liann liafi gefið Bretanúm besta bit- ann. Því að þeir hafa fengið þá skikana sem mest voru eyði- Iagðir; t. d. eru tvær aðalborg- irnar á þessu svæði, Kure og Hiroshima alger rúst. Þar er berlið frá Englandi, Ástraliu New Zealand og Indlandi. Sani- komulag þessa herliðs er hið besta, þó að það sé tínt saman úr mörgum áttum. Aðal-Iierstöð Breta er í Ivure, sem var fyrir stríðið mesta flotastöð Japana og að áliti fróðra manna niesta flotalægi i heimi. Þar voru hergagna- verksmiðjurnar í bellum , inni í fjalli, eftir þýskri fyrirmynd og höfnin víggirt eftir öllum „kúnstarinnar reglum“. En í dag er Kure öskuhaugur og rústii’, bæði borgin og liöfnin sjálf. skipakvíarnar, vöru- skemmurnar og vei’ksmiðj urn- ar eru brunnar til ösku. í liöfn- inni eru leifar hins „ósigrandi“ flota Japana, tundurbátar og flugvélamóðurskip. Hvíti fán- inn með rauðri sól Nippons blaktir enn á sumum siglunum, sem upp úr standa, en þeir ei’ii orðnir tætlóttir, og ryðið étur skipin sjálf smátt og smátt. Þetta er alger andstæða við ensku og áströlsku freygáturn- ar, sem liggja státnar á höfn- inni. Andspænis sjóliðsforingja- háskólanum liggur gamalt, i'úss- neskt beitiskip, sem Japanar tóku berfangi í Port Artlmr, og nú er fölnuð endurminning fornrar frægðar. Svo hlálega vill til að enska setuliðsstjórnin befir bækistöð á eyjunni Eta Jima, beint á móti skólanum. Undir rústum verksmiðjanna má grilla í fjölda af litlum kaf- bátum, sem smíðaðir voru til þess að flytja með sér bin al- ræmdu tundurskeyti með lif- andi mönnum, sem Japanar höfðu viðbúin til notkunar, ef innrás yrði gex-ð i landið.-------- Nú er best að bregða sér til Tokio, á ameríkanska hernáms- svæðinu, þar sem MacArthur liefir bækislöð sína. Maður þarf ekki að komast lengra en inn á járnbraútarstöðina til að sjá að þarna er maður kominn í at- hafnamikla stórboj’g. Kringum keisarahöllina, sem er girt há- um múrum svo að almúginn sjái ekki of mikið af henni, standa stórhýsi í amerikönsk- um stíl. Þar voru áður stjórn- arráð keisaradæmisins og fram- kvæmdastjórn rikisins. En í dag eru þar skiifstofur amerí- könsku setuliðsstjórnarinnar. Það er enginn vandi að sjá í livaða húsi MacArthur er, því að á liverjum degi klukkan 12 er krökkt af ameríkönskum her- mönnum og blaðamönnum við -inngöngudyr stærstu byggingar- innai’. Það eru mikil vandamál, sem hvíla á herðum setuliðsstjói’n- arinnar. Á liúsnæðisleysið liefir MacArthur, amerikanski hershöfð- inginn, sem eigi aðeins er setuliðs- stjóri fíandáríkjanna í Japan, en ræður þar öllu. Rússum þgkir hann taka vettlingatökum á hiuum fornu stjórnarherrum Japans og auðhring- unum. þegar verið minnst. En hung- ursneyðin er eigi síður alvarleg. Þessvegna reyna Japanii’ að framleiða mat á öllum hugsan- legum stöðum, þeir i'ækta jafn- vel kálmeti í sjálfum bruna- rústunum. Mikill hörgull er á allri vefn- aðarvöru. Það er skrítið að sjá útganginn á fólkinu í Japan. Líklega er Iivei’gi í heimi notað- ur jafn sundurleitur fatnaður og þar. Allt verður að nota, sem eitthvað er í ætt við föt. og það er engin hætla á að hlegið sé að fólki fyrir afkára- legan klæðabui’ð, því að hann er svo algengur. Flest kvenfólk er í kjólum með Evrópusniði eða í síðum buxum eins og karlmenn, en kimono — jap- anski kvensloppurinn — sést nú sjaldan. Og karlmennirnir lialda trútt við gömlu einkenn- isbúningana sína úr stríðinu, því að þeir eiga ekki annað. Og jafnvel þó að þeir eigi göm- ul útslitin jakkaföt og noti þau, þá lxafa þeir einkennishúfuna á höfðinu. En það kemur til af því, að Jjeir eiga ekki annað böfuðfat. Ameríkumenn gei’ðu þegar í stað ráðstafanir til að fyrir- byggja okur. Yegna hins stranga banns við því, að setuliðið um gangisl landsbúa, er svo að segja ómögulegt að ná í amer- ikanskar sígarettur, sem eru besti gjaldeyrii-inn á okurmark- aðinum, alveg eins og í Þýska- landi. En Aineríkunienn bafa gert mikið til þess að bæta lífs- kjör almennings og á þann hátt reynt að kippa stoðunum und- an okurversluninni. Það eru ekki aðeins siðferði- legar hvatir, sem hafa ýtt undir erlenda setuliðið í Japan að reyna að verjast okurverslun- inni. Málið hefir einnig sína

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.