Fálkinn - 28.11.1947, Page 5
F Á L K I N N
stjórnmálalegu hlið, því að það
eru einkum útlendingar, sem
standa að okurversluninni. Kín-
verjar og Kóreubúar nota að-
stöðu sína sem fyrrverandi
bandamenn til þess að auðgasí
á okurversluninni, og japönsku
yfirvöldin hafa ekkert yfir
þeim að segja. Frá Formosa
lcoma lílca okrarar, og Ameríku-
menn verða að taka á þvi sem
þeir eiga til, að þessir gestir
fái ekki tækifæri og atbafna-
frelsi.
Aðalstefnan í stjórn landsins,
sem Ameríkumeenn stungu upp
á og bandamenn samþykktu
var sú, að hernaðaryfirvöldin
skyldu keppa að því að taka
upp fjármála- og viðskiptamála-
stefnu, se mriði hinum voldugu
auðhringum Japana að fullu,
liinum alræmdu „taibatsu“,
sem höfðu yfirráð yfir allri ut-
anríkisverslun Japana frani að
stríðslokum. Hlutabréf liinna
nýju útflutningsfirma átti að
selja á frjálsum markaði, sam-
kvæmt bestu lýðræðisfyrirmynd
um, en það hefir gengið illa að
ganga á milli bols og höfuðs á
stærstu auðhringunum, Mitsui
og Mitsubichi, og sá orðrómur
gengur fjöllunum hærra, að
Ameríkumenn hafi gert leyni-
samning við þessa auðhringa
til þcss að tryggja Sam frænda
ýms forréttindi.
Það liefir verið mikið rætt
um þetta mál og ýms önnur í
hernámsnefnd bandamanna í
Jajjan, og ráðist heiftarlega á
stjórnarhætti MacArthurs, ekki
síst af liálfu Rússa. Framtíð
Kína er annað málefni, sem
varðar Japana miklu. Amer-
ikumenn eiga mikilla hagsmuna
að gæta i Kína, en sama er að
segja um Japana, sem liafa
lialdið uppi drotlnunarstefnu i
Kína í mörg ár. „Yokohama
Specie Bank“ var áður sá banki
sem lagði fram fé i fyrirtæki
í Kína, og var hann hálfopin-
ber stofnun. Nú hafa Ameríku-
menn auglýsl þennan hanka
gjaldþrota, og neita að borga
erlendar skuldir hans erlendis,
nema að nokkru leyti.
Það er erfitt að gera sér
grein fyrir fjárhagsmálum Jap-
ana, eins og stendur. Eigi að
síður eru það einmitt þau, sem
allt veltur á i Japan og verða
undirstaða þess, sem koma skal
í framtíðarmálum Japana. Ef
ekki kemst ný skipun á þau,
kemsl þjóðin ekki út úr öng-
þveitinu. Ætlunin var sú að
taka til óspilltra málanna og
gera þegna einræðisskipulags-
ins, sem verið var að vinna bug
á i stríðinu, að góðum lýðræð-
issinnum. Japanir eru nú skild-
aðir til að hlusta á fræðslu um
lýðræðilegt liugarfar og þjóð-
skipulag. Sjóndeildarhringur
þeirra víkkar ofurlitið við lestur
amerískra blaða og timarita, og
sumir Japanar sýna lofsverðan
áhuga á að lesa fréttir um utan-
ríkismál. í Tokío einni koma út
21 dagblað, og það er mikið
rætt um stjórnmál.
Samt er ómögulegt að segja
livað eiginlega er að gerast í
þessu stjórnmálauppeldi jap-
önsku þjóðarinnar, eða livað
það er, sem býr í huga þessara
undirdánugu, skríðandi mann-
vera. Hugarfar þeirra virðist
oft vera frumrænt og háð erfða-
kenningum. „Guð er ameríkansk
ur, og MacArlhur er lceisari
okkar,“ heyrist Japaninn oft
segja.
Verða allir að hafa það i
huga, að uppgjöf Japana var í
eðli sínu gerólík uppgjöf Þjóð-
verja. Japan gafst elcki upp
skilyrðislaust, lieldur samkvæmt
ákvæðum samþykktarinnar i
Postdam, og það var með þess-
um orðum, sem japanska þjóð-
in fékk tilkynninguna um vopna
hléð: „Eftir ílarlega athugun
sameinumst við um að tryggja
almennan frið í heiminum og
göngum að tillögum þeim, sem
Potsdam-samþykktin gerir ráð
fyrir.“
Svo var erfðabundinni hefð
keisarans fyrir að þakka, að
uppgjöf Japana gat gengið í
garð án verulegra truflana,
eftir að fyrverándi hæstráðandi
Japana, keisarinn, hafði talað
til þegna sinna í útvarp í fyrsta
skipti í sögu þjóðarinnar. Með
þessu móti missti liinn allsráð-
andi herforingjaklíka hin ægi-
legu áhrif sin í landinu. Sam-
kvæmt japanskri venju har að
skoða hvern einasta japanslcan
dáta sem hfetju, ef liann kæmi
sigursæll heim aftur úr styjöld,
og sem goð ef hann félli —
þriðji vegurinn er ekki til
En nú er lilið á hinn fyrrver-
andi herforingja með fyrirlitn-
ingu eða meðaumkun. Þeir hafa
„misst andlitið“ og verðskulda
hegningu hjá alþjóðadómstóln-
um.
Það virðisl erfitt að uppræta
liina inngrónu skoðun á sléttar-
mun, sem veldur því að hver
einasti Japani setur aðra landa
sínn ýmist bærra eða lægra en
sjálfan sig í þjóðfélaginu. Am-
eríkumenn liafa tekið þann kost
inn að liafa samvinnu við Jap-
ana og liafa sumpart notað sér
sakfallna menn til þess að
lijálpa til að koma atvinnu-
málum þjóðarinnar á réttan
kjöl aftur. Ef þeir hefðu látið
til skarar skriða gagnvart hinu
Hver íann upp:
LAMPAM.
Bálið er fyrsti ljósgjafi mannkyns-
ins, en fyrstu lamparnir voru stein-
bollar, sem feiti var hellt i og mosi
eða eitthvað þvílíkt var notað fyrir
kveik. Lamparnir frá menningar-
þjóðum fornaldarinnar voru í raun-
inni ekki annað en kúlur, opinn
bolli með kveik út af brúninni, þó
að vitanlega væri smíðin oft vönd-
uð og með miklu útflúri. Grútar-
lamparnir íslensku, sem notaðir
voru fram á siðustu aldamót voru
gerðir með sama hætti. Kveikurinn
var grófur og hringmyndaður, og
ljósið dauft og eldsneytið nýttist
illa. Nokkur framför var í þvi, að
farið var að nota flatkveiki, því að
þá varð ljósið breiðara og lýsti
betur. Og 1786 var gerð uppgötv-
un, sem mikil framför varð að. Þá
hjó svissneski stærðfræðingurinn
Aimé Argand (f. 1755, d. 1803) til
hringbrennarann, sem enn er not-
aður á steinolíulömpum. Með því fyr
irkomulagi myndaðist loftrás gegn-
um lampann og loginn nýtist bet-
ur. Það kvað hafa verið verkamað-
ur í lampasmiðju Argards, sem fann
lampaglasið af einberri tilviljun.
Hann setti brotna flösku yfir loga,
og varð hann þá miklu skærari en
áður. Þessar tvær uppgötvanir ollu
straumhvörfum í sögu lampanna og
þeir voru svo endurbættir á ýmsan
liátt. Fram til 1860 voru notaðar
ýmsar olíur úr dýra- og jurtaríkinu
til eldsneytis, og annað feitineti. En
eftir steinolíufundinn i Titusville
í Pennsylvaníu 1859 varð steinolían
algeng verslunarvara og útrýmdi
hinu eldra eldsneyti. Sá hét A. C.
Ferris, sem bjó til fyrsta steinolíu-
lampann. Yar liann flatbrennari en
hrátt var horfið að hringbrennara-
fyrirkomulag Argands.
forna keisaradæmi og rifið
.s/u'n/o-kerfið í tætlur, mundi
hafa orðið skálmöld i Japan og
allt logað í borgarastyrjöld. Það
er auðsjáanlega þetta, sem Am-
eríkumenn liafa viljað forðast
með því að gera ýmsa misjafna
aðila sér handgengna og láta þá
hjálpa sér til þess að koma á
ró og friði. Jafnframt því sem
þeir vilja innitrenta Japönum
lýðræðisliugsjónir reyna þeir
með liernáminu að hindra allt
afturhvarf til fyrri stjórnmála-
stefnu og einræðis.
Næstu árin munu sýna að live
miklu leyti Bandarikjunum og
samherjum þeirra tekst þetta.
Mjóddin er mikils virði.
Fertug kona hefir samkvæmt úr-
skurði réttarins i Liverpool fengið
60.000 króna skaðabætur fyrir að
hafa gildnað í vexti. Málið er þann-
ig vaxið: Árið 1943 varð hún fyrir
slysi í strætisvagni og skaddaðist
á liöfði og innri líffæri hennar
skemmdust lika þannig að ruglun
komst á sarfsemi þeirra og konan
5
Hún tekur í nefið. — 1 París má
heita að allar stéttir geri verk-
fall við og við, því að fólkið á
erfitt uppdráttar og mikið sund-
urlyndi í stjórnmálum. Meðal
annars hafa dyraverðir húsa
gert verkfall. Hér sést kerling
ein úr þeirri stétt. Hún tekur í
nefið að dæmi Napoleons og er
að hressa sig, á fundi sem dyra-
verðirnir halda iil að ræða verk
fall sitt.
Yngstur í heimi. — George Cole,
þrevetra snáði frá Wolverhamp
ton er vafalaust yngsti kapp-
keyrslumaður í heimi. Hann
stjórnar öruggur litla mótor-
hjólinu, sem faðir hans hefir
smíðað handa honum, og kemst
það 60 kílómetra á klukku-
stund. Pilturin ner farinn að
sýna sig opinberlega, en þó ekki
í samkeppni við fullorðna öku-
gikki. Hann hefir t. d. safnað
fjölmenni að ökubráutinni i
Wembley í London, svo að fað-
ir hans fær áreiðanlega reið-
lijólið borgað. Bara að hann
missi ekki strákinn fyrir til-
tækið.
fór að fitna. Þyngdist hún fyrst
í stað um 3 kg. á viku og er nú
95 kg. en var aðeins 56 fyrir slysið.
Hún var áður nett lipurtá, en það
er ómögulegt að nota þau orð um
hana núna. Læknarnir segjast ekki
geta við þetta ráðið og segja henni
að hún megi eiga von á að verða
að minnsta kosti 140 kg. á þyngd.