Fálkinn


Fálkinn - 28.11.1947, Page 7

Fálkinn - 28.11.1947, Page 7
F Á L K I N N 7 Þær gömlu heimta. — Dálítið einkennileg kröfuganga var hald in í París í haust. Það voru gamlir þurfalingar, eintúmar kerlingar, sem fóru kröfugöngu að ráðhúsinu og heimtuðu hærri etlistyrk. — Ilér sjást nokkur af andlitunum. Kynnir sér rekstur hermála. — Yfirmaður herf oringjaráðsiiis tyrk neska, Sartih Onurtak hershöfðingi, er kominn til Washington lil þess að kynna sér meðferð hermála vestra. Hér sést Eisen- hower taka á móti honum. venjulega sagnafár þegar blaða- menn leita á hann. En btaða- maðurinn hér á myndinni hef- ir þó orðið enn verr úti en flest- ir. Hann er sem sé að tala við vaxmynd af Molotov, á safni í París. Til lxægri: Verkföllin í París. — Hér birtist enn ein mynd frá verkföllnn- um i París. Samgöngur allar eru tepptar að heita má. Fjöldi fólks bíður á gangstéttum borg- arinnar að loknu dagsverki ‘í von um að einhverskonar öku- tæki eigi leið framhjá og geti sparað því gönguna heim. SKRÚÐGANGA STRÍÐSHETJA Á hverju ári mæta í kirkju í Lundúnum uppgjafahermenn, er hafa verið heiðraðir fyrir rösk- lega framgöngu á vigveUi. Að lokinni guðsþjónustu í St. Pauls- kirkjunni, hefja þeir skrúðgöngu um borgina, og safnast þá múg- ur og margmenni saman um þá. Hér sést 16 ára „trompet“ -leik- ari dást að heiðursmerkjum einn- ar gömlu striðshetjunnar. Fallegur hundur. — Þessi hund- ur hefir verið einstaklega hepp- inn með myndina af sér — eða Stanislaw Micelajezyk, leiðtogi kannske heldur Ijósmyndarinn pólska bændaflokksins, sern með myndina af hundinum, sem hefir flúið land til þess að um- er að koma í bifreið á hundd- flýja svipuð örlög og Petkov sýningu í París. hinn búlgarski sætti. Risaskrúfa. Á iðnsýningunni í London var þessi risaskrúfa til sýnis. llún vegur 8 tonn. — Norðmenn hafa pantað nokkr- ar slíkar.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.