Fálkinn


Fálkinn - 28.11.1947, Page 8

Fálkinn - 28.11.1947, Page 8
8 FÁLKINN Pietro Taraskin: Fyrirmynd Boticellis ÞaÖ er vonlaust verk að tala við Boticelli núna, segja vinir lians og yppta öxlum. Hann neytir hvorki svefns né matar en er í síf'ellu að mála þessa leyndardómsfullu konu, sem hann hefir orðið dauðlega ásl- fanginn af. Vinir hans höfðu rétt að mæla. Hann vinnur eins og óður mað- ur. Síðla sumars er ilmurinn af þrungnu víni sterkari en nokkru sinni ella í Firenze. En þessi ilmur kemst ekki inn til hans. Hann sér eklcert nema liana — hana og myndina af lienni, sem hann er að leggja síðustu hönd á. Hann heldur málaraspjaldinu í hendinni, strýkur með við- kvæmni penslinum um munn hennar, um varirnar, sem geyma vandlega þann leyndardóm, sem hann getur ekki ráðið. Hver er þessi kona, sem Sandro Boticelli, hið dreymandi málandi skáld í Firenze hefir gfefið liið eldfima og óslöðuga lijarla sitt? Hann veit ekkert hvað hún lieitir, þó að hún liafi sjálf pantað myndina, horg aði liana með gulldúkötum, og sitji sjálf fyrir tijá honum þrisv- ar sinnum í viku. Vogar tiann ekki að játa henni ásl sína. Verður kvenna- gullið Boticelli svo heimóttar- legur í þetta sinn, að röddin bregðist honum þegar hann sér liina útvöldu? Er málarinn mikli allt í einu orðinn ófram- færinn eins og skóladrengur, — hann sem þarf ekki annað en að sýna sig til þess að eigin- mennirnir hlikni og grípi í liönd ina á konunni sinni. Ó nei, það er eittlivað annað. Ef hann hara gæti leyst frá skjóðunni — þá gæti hann út- málað ást sína — þá óaftur- kallanlega siðustu — með jafn ljósum litum og liann hefir not- að i þessa mynd, sem nú vant- ar ekki nema nokkra drætti til að vera fulgerð. Ilann verður að þegja. Því að hin tilbeðna kemur ekki ein! Dreki fylgir henni eins og skuggi. Og drekinn er gömul, tannlaus kona, kengbogin af gigt og með hræðilega ljótt andlit. Fyrir hinn fegurðarleit- andi Boticelli, fegurðarfræðing- inn sem tilbiður allt fallegt, er þetta liræðileg sýn. En þó er liitt ennþá verra en sýnin, að drekinn missir aldrei sjónar af þeim tveimur. Ef lianu gerir minnstu tilraun til að tala við liina lilheðnu — að undan- teknum þeim fáu orðum, sem ekki verður komist hjá vegna myndarinnar — lyftir drekinn skorpnum krumlunum, eins og hun teldi málarann vera sjálf- an djöfulinn i eigin persónu. Ekki aðeins hinn konukæri Boticelli heldur hvert barnið gat skilið, að drekinn var út- sendur af eiginmanni eða vini konunnar til þess að liafa gát á henni. Svo var það í síðasta skiptið sem hin úndúrfagra steig inn fyrir þröskuldinn í vinnustofu hans og spurði hvort hann vildi mála. Ilvorl hann vildi! Það var eins og víma kæmi yfir liann á sömu stund. Marietta, Mod- esta, Ernesta, Battista, öll liofn — öll loforð voru gleymd. Það var hún, sem hafði sigrað liið flögrandi hjarta hans. Og í þetta skipti var það alvara, sór liann með sjálfum sér og gekk að starfinu logandi af ákafa. Með undarlegu brosi liorfði hin fagra kona á múlarann meðan hann var að vinna — og mælti ekki orð. En Boticel'i skildi, að mikið var í þessu brosi fólgið — þvi að sem sagt, hann var meistari, eklci aðeins í meðferð lita .... Bros henn- ar sýndi skýrt og greinilega að auk gulldúkalanna, sem voru borgaðir, voru önnur laun i vændum .... En tivenær áttu þau laun að koma? Ilve lengi átti hann að nfeyðast til að hemja sína brenn- andi óþolinmæði ? En lionum var varnað þess að segja nokk- uð við hana! Eftir mikil lieila- hrot finnur hann það úrræði, sem honum finnst nærtækast. Hann skrifar á lítið blað: — Signóra, ég veit að þér getið ekki gert það, sem lijarta yðar býður yður. Þér teljið yð- ur bundna! Eg veit það, ég finn það, því að ég elska yður meira en allt í heiminum. Eng- in hótun, engin hætta getur varnað mér þess að kalla yður mína. Ef það er nauðsynlegt vil ég, verð ég að ræna yður, nema yður á burt. Yðar Boticelli. Honum tókst að lauma mið- anum til liennar án þess að drekinn tæki eftir, um leið ag hann lagði silkikápuna yfir lierðarnar á lienni. Hún brosti sínu óumbreytnlega, undarlega, ljúfa brosi þegar hún sá ástar- játninguna, en breytti ekki svip. Og glaður varð hann þegar liann sá að hún faldi miðann, svo að drekinn skyldi ekki sjá bann. Hann fylltist unaði! Hann gat ekki fengið ótvíræðari sönnun fyrir því að hún liefði búist við merki frá honum og' var sammála honum. Þetta gerðist fyrir tveimur dögum. Og í dag á liún að sitja fvrir í síðasta sinn. I dag verð- ur að skríða til skarar! Kemur hún ein í dag? Loks- ins ein — í fyrsta skipti .... Nú gelnr hann ómögulega beð- ið lengur. Það er liðinn hálf- timi fram yfir umtalaða stund. Ilefir eitíhvað liindrað liana á siðasta augnabliki? Hefir ein- Iiver komist yfir bréfið Iians? Lokar afbrýðisamur eiginmað- ur bana inni. Hefir liann myrt luma. Rekið liana í gegn, kyrkt hana .... Boticelli þrífur í jakkakragann sinn. Það er svo kæfandi heitt hér í Firenze . . Hann hleypur út að glugganum og skimar út. Ekkert að sjá Mörg ldý augnaráð berast til málarans þarna að neðan. En livað stoðar það, úr því að augu hennar eru þar ekki. Hann verð- ur æ eirðarlausari. Hver minúta er eins og klukkustund — mán- uður — ár. Rekin í gegn .... kyrkt .... hvílík fásinna! Hlægi legt! Fólk er ekki drepið að ástæðulausu. En ef lnin kemur ekki — hvar á hann þá að leita að henni? Ilvar er hún? Hvað heitir liún? Hvað hann liefir verið barnalegur í ást sinni — liann liefði getað ett vagninn hennar, þá hefði hann að minnsta kosti vitað .... En nú er það of seint. Of seint? Það er aldrei of seint, þegar maður lifir og elskar. Hinir voldugu vinir hans, aðdáendur lians og velgerðarmenn vilja og verða að hjálpa lionum til að finna liana. Burt héðan — burt frá þessari þögulu myndí En, þei .... þarna er vagn að koma. Fljótur nú út að glugganum. Ilann beygir sig langt út og lirópar hátt af fögn- uðí. Loksins .... Það er vagn- inn hennar. Eftir tvær mínúíur er hún komin hingað.. Hann lítur í spegilinn, og strýkur hendinni yfir lokkana. Ilann er tilbúinn að taka á móti hinni útvöldu. Og jafnvel þó að hún komi ekki ein þá ætlar hann að tala út, liann verður að tala út — og ef þörf geris! |)á hik- ar hanh ekki við að kvrkja drek- ann! Nú cr barið. Hjarta bans ber líka. — Kom inn! Hann hleypur fagnandi til dyra og þær oj)nast. Hann stirðnar. Það er ekki hún — sú útvalda. Á þröskuldinum slend- ur — drekinn! — Þér? Hvar er ungfrúin? spyr bann loksins. Gamla skrukkan teknr fram bréf úr kápufóðrinu. Nú opnar liún varirnar í fyrsta sinn — og ógæl’uleg orð koma fram af skorpnum vörunum. Og svo skríkir hún á eftir. — Ungfrúin sendir yður þetta bréf — Iiíhí — þessa siðustu kveðj u! — Síðustu kveðju — og þú híærð að því? Talaðu, norn — annars drep ég þig! En liún lyfli krumlunum eins og í særingum og segir: — Myrða mig, meistari Boli- celli? Híhí .... Er yður nokk- urt gagn í því? .... Híhí .... Jómfrúin er horl'in fyrir fullt og allt. Hún getur aldrei komið aftur. Því að hún er gengin í klaustur. Boticelli liörfar skref undan. — í ldaustur! Ertu gengin af vitinu? Og svo lilærð þú að þess- um sorgarboðskap! Snáfaðu út,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.