Fálkinn


Fálkinn - 28.11.1947, Side 11

Fálkinn - 28.11.1947, Side 11
FÁLKINN 11 - TlZKlTMYNDm - Nýr hausthattur. Hér sjúið' þið einn af nýjustu hausthöttunum með háu uppbrotnu barði, sér- staklega gerðu fyrir æskuna. Borðalykkjan, sem engin með virðingu fyrir sjálfri sér getur verið án, er á þessum hatti komið fyrir i hnakkanum og vegur hún á móti háa barðinu. Frúarkjóll. Flauel er mikið í tísku í ár og ekkert er heppi- legra en flauel í vetrarsam- kvæmiskjála sem eflaust verða oft og tíðum í fremur köldum íbúðum. Pilsið, sem er rykkt, er úr bómullarflaueli, en treyjan og taskan úr purpuralitu rönd- óttu flaueli. Giftur 22var ginnum. Frá AþcMiu kennir hjúskaparl'regn, sem þykir ótrúleg — en það gerist svo margt ótrúlegt í Hellas. Sjötugur bakari giftist þar nýlega í 22. skipt- ið. Brúðurin er (5(5 ára. Rækilegt nafn. Ameríkanskir málfræðingar hafa lengi deilt um livernig skrifa ætti nafnið á dálitlu stöðuvatni í Massas- cliusetts og hafa loks orðið ásáttir Glæsileiki fyrir alla peninga. Þessi litli kollhái hattur úr ncrty með viðeigandi kápuslagi á rót sína að rekja til hinnar glæsilegu e.yilsbúninga. Dýrt eintak en fallegt. Nýtísku taska sem líkist einna mest flibbaþoka, kænlega til- búin með kringlóttu loki úr gerviskelplötu og spegli að inn- an. um að skrifa það þannig: „Char- goggagoggagoggagoggamanschabung- gagungamauaugg. Skýringin á nafn- inu er þessi: Tvær Indíánaættir áttu í erjum út af veiðiréttinum i þessu vatni, og þegar þær loksins komu sér saman um réttindin skírðu þær vatnið þannig að nafnið skyldi verða áminning um að halda samn- inginn. Nafnið þýðir nefnilega: Við fiskum okkar megin, þið fiskið ykk- ar megin, enginn í miðjunni. að nýlega var gömul Biblía seld á 22.000 pund í Englandi. Það var í Mainz í Þýskalandi árið 1455, að Gutenberg prent- aði 200 eintök af Biblíunni. Eitt þeirra lenti í skoskri höll, en gleymdist brátt. Nú hefir það fundist aftur og verið selt á 22.000 pund. Hér sést hið verð- m’ikla eintak. að í sumum löndum ganga kýr í skóm. Mynd þessi er frá Ameríku og sýnir kú á gúmmískóm. Kýrin er með gin- og klaufa- veiki, og skórnir eru bæð'i iil að hlífa klaufunum og einnig á annan hátt til lækningar á veikinni. ir cru við japanskan vefnað, eru svo fíngerðir, að neglur starfsfólksins eru gerðar sem smátennt sög að framan, svo að hægt sé að koma þráðunum á rcttan stað. að helikopter-flugvélar eru not- aðar við brúargerð. Með því móti er hægt að losna við hina stóru krana að mestu leyli. Flugvélin kemur hinum þungu bitum á sína staði. að í Ameríku sru nýjar gerðir af sætum í járnbrautarvagna reyndar mjög vel, áður en fjölda- omíði hefst. Dæmi eru iil þess, að 3.867 manns hafi verið látnir reyna nýtt sæti, áður en framleiðsla hófst á gerðinni fyrir alvöru. Á myndinni sést sá feitasti, er reyndi, hagræða sér í sætinu. FYRIRMYND BOTICELLIS. Framh. af bls. 9. konumyndum, sein við þekltj- um, og liafa gert sleapara sinn ódauðlegan. En við vitum að hann lifði í næstu þrjú ár í einveru og skapið fullkom- ið Iistaverk. Það er freskóin með helgisögunni um Móses, sem við sjáum enn í sixtinsku kapellunni. COLA VPyXM/R

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.