Fálkinn - 28.11.1947, Page 15
FÁ LKIN N
15
Jólabækur — Gjafabækur
Sagnaþættir Þjóðólfs.
Fögur og skemmtileg útgáfa af þessum gömlu og vin-
sælu þáttum, nokkuð aukin. — Verð: 40,00 ób., 55,00
í rexínbandi og 70,00 i fögru skinnbandi.
Vísindamemi allra alda.
Ævisögur tuttugu heimsfrægra vísindamanna, skemmti-
lega skrifaðar og fróðlegar. Sérstaklega falleg og
vönduð bók. Verð: 25,00 ób. og 35,00 ib.
Anna Boleyn, drottning Englands.
Saga Önnu Boleyn er eitt áhrifaríkasta drama verald-
arsögunnar. Bókin er prýdd fjölda heilsíðumynda og
útgáfan mjög vönduð. — Verð: 35,00 ób. 52,00 í rexín-
bandi og 68,00 í skinnbandi.
Hershöfðinginn hsnnar.
Skexnmtilegur og spennandi róman eftir Daphne du
Maurier, liöfund „Rebekku“. — Verð: 32,00 ób. og
45,00 ib.
Á skákborði örlaganna.
Hin fræga metsölubók Hollendingsins Hans Martin.
Áhrifamikill og spennandi róman. ■— Verð: 20,00 ób.
og 32,00 ib.
Þessar og allar aðr■
ar fegurðarvörur
frá Yardley
fást i góöum
verslunum
hvarvetna.
Stolt Lundúna. . „Bond StreeF'
ilmvatnið frá Yardley hefir
hertekið sál stórborgarinnar
og um leið hjörtu hennar
fegurstu kvenna.
^mctStdt vyardley
33 0\i Bnnd S'~ce:. Lnndm
Líf í Iæknis hendi.
Ein allra víðlesnasla skáldsaga, sem rituð liefir verið
í Bandarík junum á síðari árum. Þetta er afburða spenn-
andi og skemmtileg saga um baráttu ungs læknis, von-
brigði hans og sigra, ást og liamingju. — Verð: 50,00
ób., 68 í rexínbandi og 85,00 í skinnbandi.
Handa börnum^og unglingum:
Systkinin í Glaumbæ.
Hin „ldassiska“ unglingabók ensku skáldkonunnar
Ethel S. Turner. — Verð: 20,00 ib.
Leyndardómur fjallanna.
Þessi bráðskemmtilega drengjasaga Jóns Björnssonar
hafði gelið sér mjög góðan orðstír erlendis, áður en
hún kom út á íslensku. — Verð: 18,00 ib.
Skautadrottningin.
Skemmtileg bók um norsku skautamærina Sonju
Henie, prýdd fjölda fallegra mvnda. Verð 23,00 ib.
Drengirnir í Mafeking.
Sérstaklega skemmtileg og lieilbrigð saga lianda drengj-
um og unglingum, að nokkru leytí byggð á sannsögu
legum viðburðum. — Verð: 28,00 ib.
Lífið kallar.
Mjög skemmtileg og þroskandi bók um unga Stokk-
hólmsstúlku, sem leggur hart að sér lil að hjálpa móður
sinni og yngri systkinum, en á þó sínar gleði- og vndis-
stundir. Prýdd fjölda beilsíðumynda, — Verð: 20,00 ib.
Draupnisútgáfan - Iðunnarútgáfan
Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923.
Tilkyiiiilns:
frá Fjárliagiráði
Fjárhagsráð liefir ákveðið, að frestur til að skila um-
sóknum um fjárfestingarlcyfi til liverskonar framkvæmda
á árinu 1948 skuli vera til 1. desember n. k. í Reylcjavík,
Seltjarnarneshreppi og Hafnarfirði og 15. des. n. k. ann-
arsstaðar á landinu. Umsóknir skulu vera á sérstökum
eyðublöðum, sem liægt er að fá í skrifstofu ráðsins i
Reykjavík og hjá bæjarstjórum og oddvitum i öllum
verslunarstöðum úti um land. Sérstök athygli skal vakin
á því, að allir þeir, er senl bafa umsóknir um fjárfest-
ingarleyfi á þessu ári, verða að endurnýja umsóknir
sínar svo framarlega sem framkvæmdum verður ekki
lokið fyrir áramót, alveg án tillits lil þess hverja af-
greiðslu umsóknin hefir fcngið lijá fjárliagsráði eða um-
boðsmönum þess. Frekari skýringar á umsóknum um
fjárfestingarleyfi verða veittar í sérstakri greinargerð
frá fjárhagsráði, cr lesin verður í útvarpinu, og verður
nánar auglýst um það. Umsóknirnar skulu sendast til
skrifstofu fjárbagsráðs, Tjarnargötu 4, Reykjavik.
Reykjavík, 13 nóvember 1947.
Fjárliag:sráð