Fálkinn - 16.01.1948, Blaðsíða 6
6
FÁLKINN
Myndaframhaldssaga
eftlr Kapteln Marryat:
Bömin í Nýjaskógi
Áður en Edvard liélt heimleiðis,
talaði hann við Osvald, sem skýrði
honum frá ])vi, að maðurinn, sem
hefði stöðvað hann á leiðinni væri
e:n af skyttum Cromwells að nafni
Corbould. Á hcimleiðinni rakst Ed-
vard á hann, þar sem hann lá sof-
andi i grasinu.
Edvard gekk að manninum, tók
gætilega byssuna hans og afhlóð
hana. Síðan lagði hann hana aftur
á sinn stað og hélt svo leiðar sinn-
ar. Þótti honum sýnt, að Corbould
hefði ætlað sér að sitja fyrir hon-
um, en leiðst biðin og sofnað.
Edvard tók ekki eftir ])ví, að hund-
urinn hafði |)efað af manninum,
þar sem liann lá og vakið liann. —
Á næsta hvílustað tók hvutti allt í
einu að spangóla og' tifa um. Ed-
vard leit uþp. Hann sá hyssuhlaifpi
beint að sér úr skóginum. Það small
í gikknum, en ekkert skothljóð.
Corbould brá ónotalega. Hann vissi
ekki betur en byssa sin væri hlað-
in. Nú tók hann til fótanna og Ed-
vard hvatti hann á flóttanum.
En Etívard fannst ekki nóg að-
gert. Hann vissi, að Corbould mundi
ná í skot og elta sig að nýju. Þess-
vegna lagði liann nú leið sína fram
hjá fallgryfju Humplirey. Nokkru
síðar heyrðist skellur og skot.
Corbould hafði fallið í gryfjuna og
skot hlaupið af byssunni.
Næsta dag sagði Edvard Osvald
frá atburðum dagsins og einnig
hvar Corbould væri að finna. Var
nú sendur vagn eftir honum frá
skógarvarðarsetrinu, því að hann
gat ekki gengið vegiia skotsársins,
sem liann hafði fengið á fótinn,
þegar skotið hljóp úr byssunni. —
Þegar spurðist um árás Corbould,
var liann rekinn af skógársetrinu
og úr stöðunni.
í skógarvarðarkofanum gekk allt
sinn vanagang. Börnin voru iðju-
söm og Humphrey fullur af nýjum
hugmyndum. Hann vildi koma upp
álitlegUm bústofni. Fékk hann Ed-
oft þangað erindi eða erindisleysu.
Dag einn fór Pahlo með honum. Á
leiðinni skaut Edvard % mánaðar
gamlan kálf. Sendi hann Pablo
hcim til þess að sækja Humphrey
með hest og vagn.
vard og Pablo, sigaunastrákinn, til
að hjálpa sér við að afgirða dálítið
landflæmi. Annars var hugur Ed-
vards allur hjá ungfrú Stone um
þessar mundir og gerði hann sér
Ur töfraheinai
náttnrannar
Menn og mannapar.
Ofl er sagt, að aparnir séu lík—
astir manninum allra dýra, og víst
er það, að margt er sameiginlegt.
Ymsir visirídamenn liafa rannsak-
að eftir föngum að hve miklu leyti
sálarlif apanna likist mannlegu sál-
arlífi.
Hvað tilfinningalífi manna og
apa viðvíkur, ])á er enginn vafi á
því, að þar er margt mjög líkt með
skyhlum. Ekki þarf neinn sérfræð-
:ng til að sjá ]>að, hvaða tilfinn-
ingar búa I. d. simpansa í brjósti.
Svipbrigði hans eru lík okkar.
Það er að vísu dálítið frábrugðið
að sjá apa gráta, cn það gerir hann
þó, 'ef illa liggur á honum.
Simpansarnir kjassa krakkana
sína, hvort sem þeir eru apar eða
menn, og þeir sýna þeim ýmis
vináttumerki, rétt eins og við.
Þeim þykir gaman að leika sér og
leika sér sýnilega vegna leiksins
eins, einkum meðan þeir eru ung-
ir. Og þeir líkjast okkur mönnun-
um enn fremur i l)vi, að þeim þyk-
ir g’aman að stríða þeim verum,
sem heimskari eru en þeir, I. d.
hænsnum.
Þeir líkjast okkur einuig, þegar
litið er á hinar dýpri tilfinningar.
Mannaparnir geta t. d. verið af-
brýðissamir, sömuleiðis aðrir apar,
m. a. bavíanar. Kona nokkur, sem
átti heima á Ivúbu, liafði marga
aj)a á búgarði sínum. Amerískur
vísindamaður, Yerkes’, sem mjög
hefir rannsakað líf apanna, athug-
aði þessa apa nákvæmlega og samdi
bólc um þá.
I bók þesSari segir Yerkes frá
bavian nokkrum, sem gerði sér
jafnan far mn að fela konu sína,
ef karlmaður kom að búrinu þeirra.
Hinsvegar lét hann sig’ það engu
skipta, þótt kvenfólk kæmi þangað.
Eimi sinni tók frúin, sem átti
apana, kaþólskan prest með sér að
búri afbrýðisama bavíanans og ætl-
aði að vita, livort apinn léti ekki
ginnast og halda að presturinn væri
kona, af ])vi hann gekk í síðum
klerkakæðum. En bavíaninn lél
ekki snúa á sig. Hann sá við þessu
bregði og reyndi að fela kellu sína
fyrir prestinum og lét sig engu
skipta þótt heilagur maður ætti i
hlut!
En þótt oss finnist aparnir oft
býsna mannleg'ir í háttcrni, má þö
ekki draga allt of eindregnar á-
lyktaivr um andlég'ar gáfur þeirra
og vit. Margar athafnir þeirra stafa
af cðlishvöt, en ekki rökvísri skyn-
semi. Og hvatalífi og skynsemi má
ekki rugla saman.
Jerry Wald hljómsveitarstjóri
varð óviljandi heyrnarvottur að
þessu samtali kvikmyndaleikara og
konunnar hans:
Iíann: í kvöld skulum við fara
út og skemmta okkur reglulega vel!
Ilnn: ■— Ágætt. Láttu Ijósið loga í
anddyrinu ef |)ú kenmr heim á und-
an mér.