Fálkinn


Fálkinn - 16.01.1948, Blaðsíða 10

Fálkinn - 16.01.1948, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN VNCSSVU LE/SNbllRNIR Hvaðan er flugvélin? Þú sérð ef til vill flugvél rétt yfir höfSinu á þér, svo nærri að þú getir lesið stóru stafina, sem málaðir eru á búkinn. Þessir stafir segja þér livaðan vélin sé— þeir eru einkennisstafir landsins, sem flugvélin er frá. Bifreiðar liafa líka einkennisstafi lands síns þegar þær aka erlendis, en það eru ekki sömu stafirnir. Hérna eru einkennisstaf- ir nokkurra landa, sem vert er að mnna: Amerika .......................... N Belgia .......................... 00 Búlgaría ........................ LZ Frakkland Grikkland íriand ísland . . . ítalia . ... Stóra-Bretland Sviss ........ Þýskaland UngVerjaland AFLOCÍAHA^ÍDÍ^ 23 CoPy’r'9h< P I. B. Bo» 6 Cop enhoqe SI ríðsfram I e iðs la. Skrítlur — Forfeðuv mínir útu af þessum diskum! — Hvernig fóru þeir að því að lúta matinn tolla á þeim? \ 23. Nú komu fyrstu hermcnn- irnir syngjandi inn í skarðið. Svit- inn spratt fram á enni Hardy. Var- lega færði hann aðra höndina í átt- ina til pokans með liananum. Hljóð- lega opnaði hann pokann og hari- inn hoppaði út úr honum og lét gogginn ganga á fjötrunum, sem Hardy var bundinn með. Þeir brustu skjótt, og haninn lagði nú í varðmanninn, sem tók upp hníf og kastaði til hans, en hitti ekki. 24. Musja sneri sér við með blót á vörum, og Hardy, sem einmitt hafði beðið eftir þessari hreyfingu, kastaði sér á liann og kom um leið við gikkiiin á vélbyssunni. Nokkrar kúlur þutu upp i loftið. Síðan þaut Hardy af stað niður klettana ofan í skarðið til hermannanna, sem heyrt höfðu skotið og voru albúnir til árásar. — Patanarnir blupu einn- ig niður í skarðið þegar þeir heyrðu skothvellina. Þeir töldu að Musja li.efði gert út af við lier- mennina, og ætluðu nú að sækja rifflana. En þeir urðu skjótlega of- urliði bornir, þegar niður kom. — llver hefir gefið honum Dengsa leyfi til að leika sér að afríkanska bjúgsverðinu mínu? Robin Raymond, sem hafði fyrir sérgrein að leika „harðsoðnar“ stúlkur, liafði ekki fengið neitt hlutverk í langan tíma og hringdi ]iví til umboðsmanns síns til þess að spyrja hverju þetta sælti: — Kæri Robin, sagði ag'entinn, — þú gerir þér ekki grein fyrir hve liag- — .... Þetta hlijtur að vera ein- hver vitleysingjaröðin að nú sér í nyloii-sokka. — Ætlarðu að slú og prjóna, bgkkj- an þín? ur þinn fer hækkandi. Áður varstu að þoka fyrir Iris Adrian og Marion Martin, en nú eru það Lana Turner og Betty Grable, sem hafa verið teknar fram yfir þig.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.