Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1948, Qupperneq 7

Fálkinn - 30.01.1948, Qupperneq 7
FÁLKINN 7 FEGURÐ ARDROTTNIN G FRAKKLANDS 1947. Nú hafa Frakkar tekiö þann sið upp aö nýju aö velja sér feguröar- drottningu. Á stríðsárunum hef- ir þetta ekki verið gert, en fyrir siðustu áramót var fólk óvenju spennt, þegar válin var „fegurð- ardrottning Frakklands 19ý7“. — Stúlka þessi varð fyrir válinu, og verður ékki annað sagt en hún sé vel að heiðnnum komin. Tíska frá Afríku. — Svertingja- stúlkurnar frá Afríku eltast við tískuna ekki síður en kynsyst- ur þeirra víða um heim. Þessi tískudama frá Senegal hefir lagt mikla rækt við háirið á sér, og greiðslufyrirmyndina sækir hún vafalaust í fugla- heiminn. ÞÝSK KNATTSPYRNA. Þýskir stríSsfangar í Bretlandi hafa nú fengið ieyfi til þess að iðka knattspyrnu með cnskum knatt- spyrnufélögum. En þetta er þó þeiin skilyrðum háð, að völJurinn sé ekki nema eina enska niílu frá fangabúðunum og að ekki sé tek- inn aðgangur að leikjunum. Frakkar vilja fá Þjóðverja í kolanámurnar. — Frakkar hafa lálið' liengja upp auglýsinga- spjöld víðsvegar um Þýskaland, þar sem þýskir verkamenn eru hvattir til að gefa sig fram til vinnu í frönskum lcolanámum. Er þeim heitið öruggri afkomu og betra viðurværi en þeir hafa í Þýskalandi. Mynd þessi er af slílcu auglýsingaspjaldi og er þar mynd af Þjóðverjum í kola- námum. Dóttir MAXI og ERNST BAYER, skautaparsins þýska, sem állir íþróttaunnendur kannast við, er ennþá ung að árum og því ekki gott fyrir viðvaninga að spá um framtíð hennar sem skautameyj- ar. — Maxi og Ernst dvéljast nú í Garmisch og œfa af kappi undir næstu Olympíuleika. Myndin er tékin þar. GIGLI í PARÍS. — Benjamino Gigli fór nýlega til París til þess að syngja á einum hljómleikum. Hér sést hann við komuna til borgarinnar. Napoleon jólasveinn. — Allir íbúar Le Ilavre, hinnar frönsku hafnarborgar, og liermenn Bandamanna, sem hafa dválist þar, þekkja gamlan, skrýtinn karl, sem gengur um göturnar og syngur. Hann er kallaður Napoleon, og kringum jólin Napoleon jólasveinn, því að börnin halda að hann sé jóla- sveinn. Þessvegna eru þau öll góð við hann og gefa honum aura, ef þau eiga, en sennilega í þeirri von að fá þá riflega borgaða á næstu jólum. JÓLAVEÐUR I NEW YORK. — Viða á norðurhvéli jarðar voru frosthörkur og fannkoma samfa 'a hvassviðri um jóláleytið. — 1 New York var eitthvað versta veður, sem komið liefir þar í manna- minnum. Fólk króknaði á götum úti. Allar samgöngur tepptust og bíla fennti svo þúsundum skipti um borgina. UNGFRÚ CARMEN FRANCO. Dóttir Francos, einválds á Spáni, heimsótti nýlega spítála borgar- innar og útdeildi gjöfum til sjúk- linga frá föður sinum. Hér sést hún afhenda einu barninu leikfang Gott skrifborð! — Franslcur skáti, sem kom iil Englands í hópi landa sinna og skáta frá 9 öðrum þjóðum, gerði sér lít- ið fyrir einn daginn, þegar ung og fríð stúlka bað um rithönd hans. Hann sneri henni við og lagði blaðið á bak hennar og hripaði siðan nafnið sitt.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.