Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1948, Blaðsíða 8

Fálkinn - 30.01.1948, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN Frank J. Wilson: mátuðum Al Capone Þegar við konan mín ókum að Jieiman árið 1928, og ferð- 'uini var lieitið til Cliicago, gaf ég lienni elílvi aðra skýringu en þá, að ég væri að eltast við náunga, sem liéti Curley Brown. Hefði ég sagt lienni að Curley Brown væri sami maðurinn og A1 Capone mundi hún strax Jiafa snúið bílnum til balca, og lieimtað að ég fengi mér eitt- Jivert friðsamlegt starf t. d. við að stilla slagliörpur. Hlutverk mitt var að sanna að A1 Capone befði gerst sek- ur um skattsvik. Fram að þess- um tíma bafði hann annaðbvort lálið svo sem ekkert væri til, er héti skattaframtal eða bann bafði talið mjög lítilfjörlegar tekjur. Art Madden, sem var fastur starfsmaður okkar í Cbicago, trúði mér fyrir því, að það mundi vera nálega jafn auð- velt að sanna skattsvik á A1 Capone, og að bengja söluaug- lýsingu upp á tunglið. Þessi störmógúll í stykkjóttu fötun- um með demantsskreyttu kú- rekabeltin, liefði Cbicago í lófa sínum. Öll viðskipti sín ann- aðist bann með leppum, og jieir menn, sem fyndu löngun til þess að þefa eitthvað úr mál- um lians væru mjög rækilega aðvaraðir af „framleiðsludeild“ lians, sem árlega framleiddi ca. 50 lík. Yfirvöldin fengu mér og þremur aðstoðarmönnum mín- um starfsaðsetur í dimmri kompu í gamla póstliúsinu í Chicago. Á berberginu var eng- inn gluggi, aðeins ein bi-olin rúða í hurðinni. Veggfóðrið hékk i tuskum, og búsgögnin voru ekki önnur en eitt tví- breitt skrifborð. Margir mánuðir liðu með árangurslausum eftix-grennsl- unuin í bönkum, á skrifstofum dagblaðanna og bjá bandveðs- lánsstofnunum. Eg snuðraði um ljósfælnustu bverfi Cbica- goborgar án þess að finna nokkra sönnun fyrir því, að bin stóru spilavíti, veðmálaskrif stofur, hóruhús eða leyniknæp- ur greiddu svo mikið sem einn einasta eyri í vasa A1 Capone. Við Cbicago Tribune vann mað- Ur að nafni Jake Lingle. Hafði bann oft sést í fylgd með A1 Capone bæði i Cliicago og Mi- ami. Eg komst á snoðir um að það bafði lxann ekki eingöngu gert lil þess að ná i blaðavið- tal, svo að ég aðvaraði ritstjóra blaðsins um að stjórnin mundi telja bjálp Lingles allverð- mæta. „Eg skal tjá Lingle að ég ætlist til þess að bann verði yður bjálplegur á allan bát.t“, svaraði ritstjórinn. Næsta dag var Lingle myrtur á neðanjarð- ai’brautarstöð í einu af fjöl- förnustu bverfum borgarináar. Mér virtust allir vegir lokað- ir. Tvö árangui'slaus ár liðu, en daglega var A1 Capones get-. ið á framsíðu dagblaðanna. Það var opinbert leyndarmál að bann hlaut bundraðsbluta af hverjum einasta kassa af viskí sem lil Cbicago var fluttur, að bann átti þúsundir af leyni- knæpum og veðmálaskrifstof- um, fjölda al' bórubúsum og að bann stjórnaði tíu ólögleg- um vínbruggunarstöðvum. Hann bafði keypt liöll á Palm Island og notaði xninnst þúsund doll- ara á viku til veisluhalda. Hann ók á 16 cylindra luxusbíl, svaf i náttfötum sem kostuðu 50 dollara og pantaði 15 alfatnaði í einu á 135 dollara settið. Líf- vörður lians voru 700 manns, vopnaður sjálfvirkum byssum og ók í brynvörðum bílum. En það var bara ekki nóg að sanna að maðurinn lifði óbófs- lifi. Rétturinn vildi fá sannan- ir fyrir því að hann befði tekj- úr. Kvöld nokkurt, er ég örvænti næstum um allan árangur, á- kvað ég að líta enn þá einu sinni yfir allar þær upplýsing- ar, sem ég og aðstoðarmenn mínir böfðum dregið saman. Klukkan eitt um nóttina gat ég naumast séð lengur út úr aug- unuin fyrir þreytu. Eg fór að taka skjölin saman til þess að leggja þau inn í skjalaskápinn, en þá vildi mér til það óbapp að ég kom við skáplnirðina svo að skápurinn small i lás. Lykil- inn tókst mér ekki að finna. Ilvað átti ég nú að gera við skjölin? í geymsluberbergi beint á móti skrifstofu okkar fann ég gaml- an skjalaskáp fullan af rykug- um umslögum. „Allt þetta gamla skran legg ég á borðið“, bugsaði ég, „og læt mín skjöl í skápinn í nótt“. Innst í skápnum lá þungur pakki vafinn i brúnan pappír. Af eintómri forvitni leysti ég bandið utan af bonum og opn- aði bann. I honum voru þrjár reikningsbækur, og var ein af þeim kassadagbók. Eg leit á yfirskrift dálkanna i benni. þar stóð: „baccarat“, „tening- ar“, faro“, „21 “, „veðmál“. Þessi kassabók, sem ég bafði bér i böndum tilheyrði auðsjá- anlega einbverju stóru fyrir- tæki. Daglegar tekjur ultu á 20,000—30,000 dollurum. Nettó ágóði yfir átján mánaða tíma- bil (bækurnar voru dagsettar 1925—’26) var meira en bálf milljón. „Hver befir báft svona stórt spilavíti?“, spurði ég' sjálfan mig. Og svarinu sló niður í buga minn eins og ég væri lost- inn böggi. Þar gat ekki verið nema um þrjá að ræða: Frankie Lake, Terry Druggan, eða A1 Capöne. En mál þeirra Drugg- ans og Lake hafði ég áður upp- lýst. Og séu tveir dregnir frá þremur verður eftir einn. Þessar þrjár höfuðbækur liöfðu verið gerðar upptækar við búsrannsókn, senx gei'ð var eftir að William McSwiggin lögmaður var myrtur árið 1926. Þær voru liingað komnar frá einni af stærstu spilahöllum borgarinnar The Sbip, þar sem demantskrýddir peningajöfrar borgarinnar skyldu árlega eftir þrjár milljónir dollara við spilaborðih. Hér var þá loks- ins fyrir hendi skýrsla um tekjur. Tækist mér að sanna að þetta tilbeyrði A1 Capone, böfðum við um siðir fundið grundvöll til þess að böfða mál gegn honum. „Maðurinn með örið“ blýtur að bafa baft bugboð um að við værum að slá bring um liann. Einn af leiknustu njósnurum, sem ég liefi nokkurn tíma unn- ið með, Eddie O’Hare, hafði fcngið aðgang að innsta hringn- um umhverfis A1 Capone. Dag nokkurn fékk ég boð um að liann vildi tafarlaust fá að tala við mig. Hann var eldrauður í framan af æsingu. „Frank, þú verður að flytja béðan burtu tafarlaust. Stórmógúllinn befir stefnt bingað fjórum atvinnu- morðingjum frá New Yorlt til þess að slá þig af. Þeir vita bvar billinn þinn stendur, bve- nær þú kemur liingað og live- nær þú ferð liéðan. Þú verður að flytja tafarlaust“. „Þökk fyrir bendinguna, Éd- die“, svaraði ég. Síðan liringdi ég til konu minnar og sagði benni að nú ætlaði ég að koma benni að óvörum með dálítið Eg ætlaði að flytja til Pabner- bótelsins, en bún liafði ein- bverntíma látið í ljós að þar langaði bana mjög til að búa. Því næst ókum við ýmsar króka leiðir til Palmerbótels. Síðar flutti Eddie nýjar upp- lýsingar í málinu: „Nú befir liann lagt 25,000 dollara lil höf- uðs þér“. Þegar dagblöðin náðu i sög- una um verðlaunin, sem lofað var fyrir böfuð mitt, tók konan mín *það með undraverðri ró. „Nú flytjum við samstundis lieim“, sagði bún, og ekkert annað. Eftir miklar fortölur fékk ég liana til að falla frá þeirri ákvörðun með því að lofa lienni því, að bún skyldi fá að fylgja mér eftir svo inik- ið sem mögulegt væri. Konur balda nefnilega alltaf að þær séu öruggar fyrir skotum. Meðan þessu fór fram vann ég að því að grafa upp hvers rithönd væi'i á liöfuðbókunum frá spilaböllinni Tbe Sliip. Eg lield að við höfuiii fengið rit- bandarsýnisborn frá hverjum einasta banka í allri Ghicago. Önnur sýnishorn fengum við úr binum margvíslegustu stöðum, frá kosningalistum, sparisjóðs- kvittunum og úr skjalasafni lögreglunnar. Þegar liinu þrcyt- andi samanburðarstarfi var loks lokið, vorum við komnir að nafni einnar vissrar persónu, einbverjum Lou Shumway. Und irskrift lians á kvittun til eins bankans var alveg nákvæmlega eins og ritböndin á böfuðbók- unum. Náungi, sem lifði á þvi að selja veðhlaupahunda gat gefið mér þær upplýsingar að Sliumway dveldist í Florida og braskaði í sambandi við kapp- reiðar og lmndaveðblaup. Eg fékk enga aðra lýsingu á bon- um en þessa: „Shumway er berramaður, smávaxinn og nosturslegur, þægilegur í við- móti og mesti meinleysingi, — alls ólíkur venjulegum veð- blaupabröskurum.“ í febrúar 1931 stóð ég við

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.