Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1948, Side 12

Fálkinn - 11.06.1948, Side 12
12 FÁLKINN SKÁLDSAGA EFTIR DARWIN OG HILDEGARD TEILHET Tveggja herra þjónn 29 ekki eiginlega óvænt, því að dr. Mathias liefði lengi verið heilsutæpur. Fólkið í hæn- uni liefði orðið skelkað, því að það liélt að dr. Mathias hefði dáið úr pestinni, sem var að slinga sér niður í héraðinu. Læknirinn, sem hafði stundað hann var frá Toulouse, og jmter Bernard þekkti liann ekki. Lækn- irinn hafði sagt að dánarorsökin væri hjartabilun, sem stafaði al' ofreynslu og lé- legri fæðu á stríðsárunum. Pater Bernard sá enga ástæðu til að efast um, að niður- staða læknisins væri rétt. Ilann áleit ekki að þarna hefði verið um nokkurn smit- andi sjúkdóm að ræða. Fólkið þarna í kring þurfti svo litið til að verða skelkað svona fyrsta kastið eftir stríðið. Það var eins og hörn. Það hafði liðið svo mikið á styrjaldarárunum, og var ekki nærri húið að ná sér aftur. Jafnvel fráleitustu flugu- fregnum var trúað. Læknirinn sjálfur og nokkrir þjónar úr höllinni liöfðu flutt líkið í kirkjugarðinn, og það var hugsanlegt að þessi orðrómur um pestina hefi komið upp vegna þess að útförin fór fram undir eins eftir andlátið. En ástæðan til þess var sú, að læknirnn frá Toulouse var að flýta sér að komast lieim aftur. — Var liinn látni vinur yðar? spurði ])ater Bernard. — Hann var skírnarvottur að mér og ná- kominn vinur föður míns, svaraði Calljr. Aftur setti að henni þessa tilfinningu, að blýþungt myrkur ætlaði að sliga hana. Henni r/at ekki hafa skjátlast. Ilún var al- veg handviss um það. Henni qat ekki hafa missýnst aftur núna! Hún tók eftir að Hoot starði áhyggjufullur á hana. Hún vissi að presturinn horfði á liana, og að hann var líka áhyggjufullur. Iloot tók í liönd lienn- ar, og hönd hans var ísköld. — Yður langar sennilega lil að sjá gröf- ina, sagði pater Bernard. Læknirinn frá Toulouse átti að sjá um að minnisvarði væri sendur, með nafni og ártölum. Hafið þér komið alla leið frá Ameríku til að hitta liinn látna vin yðar? Callj7 kinkaði kolli, yfirhuguð. Dr. Mathias var dáinn! Hann hlaut að vera dáinn! Hún hafði þá ekki getað hitt hann. Ilún hafði heldur ekki séð vatnslila- myndir Hoots yfir arninum hjá Paul. Varð- maðurinn á safninn í Brive liafði ekki sagt henni að blöðin hefðu flutt frásagnir af morðinu á safninu. Hún hafði ekki séð svartliærðu stelpuna nema einu sinni, og ekki heldur Didon gamla eða eineygða gestgjafann Landoc i Brive. Þetta voru allt Iiugarórar, sálsjúk ímyndun. Það var bik- svart myrkrið, ýlfrandi stormurinn og nag- andi hræðsla sem hafði troðið sér inn á Iieila hennar og ruglað hana. Hún fann að gólfflísarnar undir fótum hennar voru laus- ar. Þegar hún kom i dyrnar fannst henni snúnu súlurnar undir súlunum riða fram og aftur. Svo heyrði hún Iloot segja í sjúkravitjunarróm við prestinn: — Þakka yður fyrir, pater Bernard. Konan min hefir fengið taugaáfall við þessa frétl. Og svo leiddi Hoot hana út milli riðandi súlnanna, sem alls ekki riðuðu, og út úr kapellunni. Einlienti paterinn og litli prestnrinn úr áætlunarhílnum, sem liafði legið á linján- um meðan þau voru inni, stóðu í dyrunum. Og nú var það Hoot sem allt í einu varð æstur. — Cally! hrópaði hann. —Líttu á þarna! Hann henti upp á svalirnar. Langi prest- urinn einhenti og litli stéttarhróðirinn hans urðu mjög forviða er þeir sáu þetta óðagot á Hoot, sem hafði verið svo rólegur áður. Ho.ot tók samstundis til l'ófanna, og án þess að gera sér ljóst livað hún gerði, lók Cally til fótanna líka og á eftir lionum upp hratt- an stigann upp á svalirnar. Þegar hún var rétt komin upp hrasaði hún og datt. Það var rétt svo að liún grillti í Hoot, sem þaut fram og aftur um mjóar svalirnar, eins og lianh væri að leita að einhverju.. Hún heyrði að neðan að langi presturinn kallaði til þeirra steinhissa. Svo laut Hoot niður að henni og hjálp- aði hehni á fætur aftur. 1 kvöldhirtunni var andlitið á honum eins og Iivílur blett- ur í einlómum sorta. Röddin var hás og lirædd er liann sagði: — Við erum víst jafn bandvitlaus bæði tvö! Eg hefði þorað að sverja að ég sá svarthærðu stelpuna, sem þú erl alllaf að sjá, og að hún stóð og horfði á okkur hérna ofan af svölunum. Eg sá liana greinilega. En nú er ekki nokk- ur lifandi sála hér. Við skulum komast héðan sem fljótast! Fyrir neðan stigann stóð langi presturinn og linyklaði brúnirnar. Litli presturinn úr bílnum hafði sett upp hálfmánagleraugun sín. Þau prýddu ferhyrnda smettið á lion- um. Hann hafði falið báðar hendur inn und- ir viðri hempunni. Iloot sneri að honum bakinu en að einhenta prestinum, og reyndi að gefa skýringu. Það sem þau hefðu upp- lifað síðustu timana væri svo fjarri öllum sanni, að Cally tók fyrst í stað ekki eftir að liem])an sem litli presturinn var í bung- aði óeðlilega milcið út. Hún sá ekki að það sem var undir hempunni gat vel vei’ið Bren- byssa, ein al' þessum ágætu og einföldu tékknesku vélbyssum, og Iilaupið sagað af. Hoot sagði við langa prestinn: — Eg sá stúlku þarna uppi á svölunum — — — Það eru oft stúlkur þar uppi, sonur minn - mjög oft, svaraði presturinn ró- lega. — Þær koma og fara: Heyrið þér, eruð þér kannske veikur líka, úr því að yður dettur i hug að ónáða okkur svona, okku'r, sem aðeins ósknm friðar og næðis? Það verður einhver að skjóla skjólshúsi yf- ir konuna yðar, það er auðséð að hún þarfn ast þess. Eg held það væri hest að þið kæm- uð bæði með okkur. — Nei, sagði Cally. — Nei, lirópaði hún. Nú fór hún að skilja livað væri falið undir hempunni. — Nei! Nei! Hoot! Hlauptu. Þau þeyttust niður bröttu steinþrepin nið- ur að bænum. Hoot hélt eins fast í Cally og hann gat, svo að hún skyldi ekki stey])- ast fram yfir sig og hverfa ofan i hotnlaust myrkrið. Þau komúst heil á húfi niður á götuna. Þegar tillit var tekið lil þess hve framorðið og dirnint var. Hurðum var skellt og menn kölluðust á. Þau urðu þegar minnst varði að þrýsta sér upp að múrun- um eða setjasl á hækjur bak við runna lil að finnast ekki. Þau heyrðu glamrandi fótatak manna sem blupu ýmist upp eða niður bröttu göt- una, og þau bnipruðu sig inni i dimmu porti. Allt í einu sáu þau Iivíta ljóskeilu kljúfa myrkrið, — Það var leitarljós. Einu sinni urðu þau ol' sein til að fela sig og mað- urinn, sem kom þjótandi uppgötvaði þau. Ert það þú, Jacques? og Madeleine? Nú er um að gera að vera á verði! An þess að Iiugsa sig um svaraði Hoot á sinni béstu frönsku Við komum eftir augnablik. Við förum upp á tind, en verð- um að bíða eftir kunningjum okkar. Undir fjallsrótunum var húsaþyrping, en þar var dinunt. Þar voru göturnar auðar og mannlausar. Loks gat Hoot dregið and- ann aftur. •— Drottinn minn, Callv, hvísl- aði hann, og það var afsökuriarlireimur í röddinni. — Og ég sem hélt að það væri gleraugnamissirinn, sem ætti sök á því, að þú liefir séð svo margt ótrúlegt og að þú varst svo lirædd. Hann ýlli Gally inn í smugu i klettinum. Svo smokraði hann sér á eftir og hvíslaði að Iienni, að nú yrði hún að fara sér liægt og livíla sig nokkrar mínútur. Ef þau neyddust til að Iilaupa eins og þau ætlu lifið að leysa, þá veitti herini ekki af að safna kröftum ofurlitla stund, eins og hún gæti. Rök og dinun þokan neðan úr daln- um færðisl nú upp i hlíðarnar. Hann reyndi að komast eins langt inn í glufuna og unnt var. Svo hvíslaði hann varlega: — Svarl- hærða stelpan lilýtur að liaí'a verið á hött- urium eftir okkur allan tímann, eins og bú hélst. Eg hotna ekkert í þessu. Það er lag- legt endemi, sem ég liefi flækt þér út í. Eg sagði revndar við þig í Brive að þér væri eins gott að taka eitur og að halda á- fram með mér. Ef þessir frönsku skærulið- ar ná í okkur þá er öll von úti. Það kem- ur á þá berserksgangur. Þú verður að reyna að segja þeim að ég hafi þvingað þér lil að verða með mér. Ileyrðu, Hoot. Hlustaðu nú á mig. Þú verður að gera það! Rödd hennar var inn- l'jálg. — Við hljótum að geta náð í síma hérna einhversstaðar í nágrcnninu. Láttu mig hringja til Paris, ég verð að síma lil París. Við liefðum kannske ált að snúa okk- u r þangað fyrst — 1 ameríska sendiráðið. Þeir þekkja þig þar. Eg get talað við þá, Hoot. Æ, Hoot, lofaðu mér að síma og tala við þá! Eg get heðið j)á að senda ein- hvern hingað og sækja okkur, og þeir geta fengið yfirvöldin til að skipa skæruliðun- um að láta okkur i friði. Jafnvel þó að Ilook væri dauður þá hefír einhver tekið við starfi lians. Þessvegna hlýtur einliver

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.