Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1948, Qupperneq 13

Fálkinn - 11.06.1948, Qupperneq 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 684 Lárétt, skýring: 1. Húsgögn, 7. lilassinu, 11. nijúk- ur, 13. rándýr, 15. viðurnefni, 17. eignarfornafn, 18. kyrrð,19. tveir eins 20. greinir, 22. samþykki, útl., 24. rykagnir, 25. heiður, 2(5. bíta, 28. ieikfangið, 31. frumefni, 32. elska, 34. foræði, 35. g'ráða, 36. súld, 37. öðiast, 39. nýt, 40. egg. 41. manns- nafn, 42. stikill, 45. í sólargeislan- um, 46. verslunarmál, 47. eldstæði, 49. vatnadýr, 51. nögl, 53. dagsetn- ing, 55. málhelti, 56. liöfuðfat, 58. skreytta, 60. forsetning, 61. fanga- mark, 62. tveir eins, 64. lilé, 65. utan, 66. efni, 68. kona, 70. sam- hljóðar, 71 volgt, 72. mall, 74. ang- ar, 75. karldýr. Lóðrétt, skýring: 1. Drukkin, 2. fæddi, 3. greinar, 4. efni, 5. hress, G. amboð, 7. þjálfar, 8. ungviði, 9. félag, 10. laun, 12. fallist á, 14. riki, 16. þrældómur, 19. mannsnafn, 21. beitu, 23. presta- stétt, 25. kindin, 27. verslunarmál, 29. setti saman, 30. úttekið, 31. at- viksorð, 33. lengra, 35. tími, 38. for- l’eður, 39. ana, 43. bogin, 44. fjöl- mörg, 47. ritgerð 48. syngur, 50. forsetning, 51. tveir eins, 52. bar, 54. sökum, 55. málmi, 56. eyðing, 57. óhreinkar, 59. kona, 61. vendir, 63. bindi, 66. fæða, 67. eldstæði, 68. á himni, 69. svað, 71. samhljóðar, 73. dýramál. LAUSN Á KR0SSG. NR. 683 Lárétt, ráðning: 1. Snara, 7. gulan, 11. lamba, 13. ólagi, 15. L.F. 17. farg, 18. mörg, 19. og, 20. Ara, 22. Ra, 24. P.P. 25. asa, 26. Númi, 28. klöpp, 31. kurr, 32. nekt, 34. agn, 35. hála, 36. man, 37. A.S. 39. S.O. 40. amt, 41. sumar- auki, 42. fór, 45. gá, 46. Mi, 47. skó, 49. mala, 51. eta, 53. Nína, 55. siða, 56. heila, 58. sóði. 60. ána, 61. Ma, 62. ló, 64. tal, 65. N.N. 66. dali, 68. bilt, 70. L.L. 71. húsin, 72. angur, 74. maðra, 75. Agnar. Lóðrétt, ráðning: 1. Súlan, 2. al, 3. raf, 4. amar, 5. hag, 6. dóm, 7. garp, 8. ugg', 9. L.I. 10. nagar, 12. brak, 14. löpp, l(i. frúna, 19. Osram, 21. ainen, 23. lög- brotin, 25. aula, 27. I.K. 29. La, 30. P.N. 31. ká, 33. tauga, 35. hokin, 38. smá, 39. sum, 43. óminn, 44. raða, 47. snót, 48 kaðal, 50. La, 51. E.E. 52, al, 54. ís, 55. sánum, 56. hali, 57. alin, 59. illur 61. masa, 63. ólga, 66. dúr, 67. inn, 68. bað, 69. tug, 71, h.ð. 73. R.N. a<S vera þárna, sem skilur hvernig í mál- inu liggur. Einhver hlýtur að vera til sem trúir mér og þegar liann fær að lieyra að þú starfir fyrir handamenn, og lést bara vinna fyrir Þjóðverja af því að þú hafðir feíigið skipun um það. — Nei, þetta er of gömul heila. Það tek- ur enginn á hana framar. — Svo fóru þau að fikra sig áfram. Langt fyrir ofan þau heyrðist kluklcna- tiljómurinn enn — klukkurnar í klaustrinu, seni þau voru að koma úr. Hoot sagði: — Guð gæfi að Ilook væri á lífi. Hún svaraði: —- í höllinni getum við vafalaust fengið lánaðan síma og fengið samhand við París. Einliver lilýtur að vera þar, sem hefir heyrt getið um þig og heyrt að von væri á mér til að hjálpa dr. Mathias. „Níu kílómetrar, tautaði Hoot. •— Við komumst það aldrei. Hann staldraði allt í einu við og héll lienni aftur. Þau voru að fara snarbeygju á veginum niður undir fjallsrótunum og komu þá auga á steinhús, sem var byggt inn i sjálfan klettinn. Þrjátíu til fjörutíu metrum ofar sáu þau móla fyrir kastaníu- li’jám og húsi, sem var tildrað upp i brekk- una. Húsið sem þau höfðu rekist á var með daufu ljósi í glugganum og dyrnar opnar. Bjarminn drukknaði í þokubrælunni. Á gangstéttinni fyrir framan opnar dyrnar sat maður og var að reykja pípuna sína. Daufa ljósið frá lampanum inni endur- s]jeglaðisl i tinnuskallanum á honum. Hoot leit kringum sig. Hann hvíslaði að Cally: — Bíddu hérna snöggvast. Eg læt - slag standa. Komi ég ekki aftur þá gerir þú það sem þú getur til að finna höllina. Þeir sögðu að hún væri við ána, fast við þjóðveginn norður á bóginn. Það kom á daginn að maðurinn sem revkti pípuna sína var enginn annar en vagnstjórinn á áætlunarbiinum. Hann tók pípuna út úr sér þegar Hoot kom til hans. Áður en Hoot gat sagt nokkurt orð sagði maðurinn: — Nei, herra minn, og það var gremja i röddinni. — Nú stoðar ekki að hiðja mig. Nú er nóg komið af snuðakstri fyrir ykkur. Eilíf næturkeyrsla upp og niður og fram ög aftur, og alltaf falskar upphringingar. Það er sannarlega tími til kominn að fólk hérna læri að stríðið er úli. Hann spýtti tangl og fyrirlitlega. Hoot gat gripið fram i. — Eg ætla bara að vita hvort þér gætuð ekið mér upp að höllinni. Maðurinn stóð upp. — Iia? llann glápti á Hoot. — Nú, það eruð þér, sem komuð með mér frá Padirac. Eg hélt það væri einn af þessum þorslchausum, sem búa hérna í fjallinu. Þér heyrið vist lætin í þeim? Hann benti með þumalfingrinum afl- ur fyrir sig upp að húsunum í fjallslilíð- inni. •— Nú eru þeir að lialda fund aftur. Eg skal bölva mér upp á að Roder tóbaks- sali ætlar að halda áróðursræðu. Ilann er alltaf að róa undir. Og þegar fundurinn er úti kemur allt hyskið til mín og biður um bíl í allar áttir. Það borgar ekki neitt fyrir jiessar ferðir. Þeir balda því fram að ég eigi að skutla þeim ókeypis, því að þetta sé gert fyrir lieiður Erakklands. Mann lang- ar til að skirpa! Og' svo spýtti liann mó- rauðu langa leið. — Hvaða höll var það, sem þér þurftuð að komast til? Hoot sagði nafnið á höllinni. — Nú, svo að þér ætlið þangað? í höllina við Skessuketilinn. Hann yppti öxlum. Svo fór þrollur um liann og liann barði á annað eyrað á sér með pipunni. Það var i því evra, sem hvellurinn af sprengjunni sat. Það var gfimmilegt óargahljóð. Læknarnir höfðu ekki getað skilið að nokkur líftóra væri eftir í manninum eftir þessa spreng- ingu, svona nærri. Hauskúpan á honum var svo að segja í molum. — Það er nokk- uð seint, sagði hann. — En fyrir 50 franka. Hoot kallaði á frönsku til Cally: — Hef- irðu 100 franka seðil? Gestgjafinn, sem við vorum hjá í gær fékk alla peningana mína. Án þess að segja orð tók bílstjórinn við peningunum af Callv, en liann skoðaði hana grandgæfilega. Svo fór hann inn í bílskúrinn. Eftir nokkrar mínútur var hreyfillinn kominn í gang, hann hóstaði og skellti. Cally og Hoot fóru inn i bílinn, sem bráðlega komst á hraða ferð undan brekkunni norður veginn. Cally gat lieyrt urgið og suðið í gasgeyminum, sem stóð á burðargrindinni aftan á bilnum. Hún settisl fast upp að Hoot og þrýsti handleggnum á honum að sér. Svalur náttvindurinn streymdi inn um opna gluggana. Þau gátu greint skuggann af bílstjóranum, sem hafði fengið örkuml i slríðinu. Það grillti aðeins í ljósiri á mæla- borðinu. Luktirnar á bifreiðinni vörpuðu geislum sitt á livað yfir ósléttan veginn, yfir kjarrið við vegabrúnirnar og á skógar- holtin, sem þau óku fram hjá. Hoot hvísl- nði: — Ef Hook er dáuður þá fáðu þá til að senda flugvél, sem getur tekið þig. Minnstu ekki á að ég sé hérna líka. Stormurinn færðist í aukana. Þegar þau höfðu fjarlægst fjallið virtist þokulijúpur- inn þéttari en áður. Og þokan l’rá ánni kom lika flæðandi á móti þeim. Callv tók fast i hönd Hoots með þeirri hendinni, sem laus var. Hún hvíslaði á móti: Við förum til Parísar saman. Ef Hook er dauður þá gel ég svarið það sem vitni, að það er satl að þú starfaðir fyrir þá — fyrir sendiráðið. Ættum við ekki að geta barist fvrir frelsi okkar í sameiningu? Eða viltu ekki að við höldum saman? Nú var hönd Hoots ekki ísköld lengur. Hún fann að hún var heit og sterk. Hún gal

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.