Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1948, Blaðsíða 7

Fálkinn - 05.11.1948, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 Til liægri: 100 ára afmæli danska þingsins. — Danska þingið vav að venju sett fyrsta þriðjudag í' október, en að þessg sinni voru sérstök hátíðahöld við þingsetninguna til minningar um það, að nú hefst 100. reglulega þingsetan. í þessu tilefni setti Friðrik kon- ungur þingið í viðurvist kon- ungsfjölskyldunnar. — Myndin er tekin af konungshjánunum við komuna til þinghússins. Þingforseti tekur á máti þeim. Woodcock kemur aftur. - Enski hnefaleikarinn Bruce Woodcock hefir haft hægt um sig síðan hann var barinn niður í kapp- leiknum um heimsmeistaratign- ina. En nýlega tákst honum að ná sér niðri á Ameríkumann- inum Lee Oma, sem hann barði niður í 3. lotu. Ilér sjást kapparnir á undan leiknum. Woodcock er til hægri. SNATI TEKUR ÚT í REIKNING. Fred Gillis lögregluþjónn í Ever- ett á gamlan fjárhund, sem líkiega er eini liundurinn í heimi, sem „lœtur skrifa lijá sér“. Hann kem- ur á hverjuin degi inn i sælgætis- búð eina í bænum og fær skammt af rjómais, en eigandinn gerir upp vikureikninginn á laugardögum. ísprinsessan. Nú er Sonja Henie úr sögunni en öntiur ,ísprinsessa‘ er komin í staðinn, nefnilega ameríska stúlkan Carol Lynne. Til vinstri: Nýjasta hetja Frakka. — Þjóð- ardýrlingar og þjóðhetjur koma sjaldnast úr hópi vísindamanna, listamanna eða annarra and- ands manna sem stuðla að framförum í þágu mannkyns- ins. Dýrlingarnir koma nú á dögum úr hópi snoppufriðra kvikmyndaleikara og hetjurn- ar eru íþróttamennirnir. Sá, sem liefir krafta í kögglum og lagni við að gefci náunganum hressilega á kjaftinn, er í mest- um hávegum hafður. Það er hnefaleikakappinn. — Þessa stundina er Marcel Cerdan lietja Frakka. llann hefir unnið heimsmeistaratignina i létt- þungavigt í keppni vestur í Ameríku. Myndin sýnir móttök- urnar, er hann hlaut við heim- komuna. llún er fyrir skömmu komin til London til þess að sýna þar listhlaup, og sést hér þar sem hún er að æfa sig. HANN KUNNl ÞAÐ! Feiix Zimmermann fékk að reyna ckki alls fyrir löngu, að það er ekki alltaf vandalaust að vera kvenna- skólarektor. Hann ætlaði að fara að borga stúlkunum vikupeningana þeirra en gat þá ekki opnað pen- ingaskápinn á kennarastofunni, hvernig sem hann bisaði við lásinn. í öngum sinum en þrátt fyrir ein- dregin mótmæli kennslukvennanna sendi hann skyndiboð í tugthúsið og bað um að lána sér vanan peninga- þjóf. Þjófurinn kom, lilekkjaður við linellinn lögregluþjón, og eftir tvær minútur var skápurinn opinn og peningarnir á borðinu — og þjóf- urinn á leiðinni í tugtlnisið aftúr.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.