Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1948, Page 4

Fálkinn - 03.12.1948, Page 4
4 FÁLKINN BrasilíA - ER FRAMTÍÐARLANÐIÐ - "DRASILÍA er land ótæmandi möguleika og óvenju auð- ugt að málmum. Þetta land, sem er 8.511.000 ferkm., eða 514.000 ferkm. stærra en Banda- ríkin, geymir meðal annars í skauti sínu mikið af ágætu járn- gx-ýti, auðugar mangan-námur, nikkel, kóbolt, króm, tungsten, bauxit, títan, columbium, tan- talít, beryll, cassiterít, tin, magnesíum, zirconium, lcvarts og demanta. Þegar á þetta er litið er ekki að ástæðulausu þó að spurt sé, hvar á bekk þetta land muni vei’ða í framtíðinni. Auður er á fárra höndum. I meira en þrjár aldir réðu fáeinir ríkir plantekrueigendur í raun réttri lögum og lofum í landinu. Annars voru flestir landsbúar þrælar, bæði hinir eiginlegu íbúar og innfluttu svertingjarnir frá Afi’íku. — Af þessu vai'ð óhjákvæmilega gagnger stétlasskipting, og mið- stéttir voru engar til. Þrælaá- nauðin var að nafninu til af- numin úr lögum árið 1888, en hélt í reyndinni áfram, því að landið varð ekki fyrir neinum áhrifum frá og hafði vai’la nökkur kynni af, hinum stór- kostlegu tækni-framförum í Evrópu og Norður-Ameríku. En smámsaman fór að vaxa npp millistétt í suðurhluta landsins, x Sao Paulo, en þar er nú miðdepill iðnaðarins í Brasilíu. Það var hægðarleikur að vei’ða loðinn um lófana í Brasilíu, en einmitt þetta stóð /ramförunuxn fyrir þrifum. Þegar gullnámið fluttist frá Brasihu til Afríku fóru menn að rækta sykurreyr, en síðar náði Cuba sykurmarkáðinum undir sig. En livað var að fást um það? Næsta gróðurlindin var gúmmívinnslan, þangað til farið var að rækta gúmrní í Indlandi og keppinautarnir þar svínbeygðu Brasilíumenn. Þá varð kaffiræktin aðalatvinnu- grein Brasilíubúa þangað til svo mikil offramleiðsla varð á „lif- grösunum“ undir 1930, að mark aðurinn bi’ást og Brasilíumenn urðu að brenna kaffinu til þess að fyrirbyggja verðhrun. Svo kom bómullin og kringum 1940 nam bómullarframleiðsl- an hærri upphæð en kaffifraxn- leiðslan. En afraksturinn af þessari iðju var enn í fárra manna höndum, og fóllc flest í landinu hafði ekki gert sér ljóst hve landið átti mikla fram tíðarmöguleika. Járn og stál. Það er giskað á að í Brasilíu séu um 15 milljard smálestir af járngrýti, eða 22% af járn- gxýtisforða veraldarinnar. En af því að samgöngutækin vant- ar og nútímaaðferðir til járn- vinnslu eru óþekktar í Brasilíu er ekki betur ástatt í landinu en svo, að 1937 urðu Brasilíu- menn að flylja inn um bálfa milljón smálesta af járni og stáli á ári. Til járn- og stáliðn- aðar þarf ógrynni kola, en kola- námurnar eru ekki miklar, og þau kol sem hægt er að ná til eru léleg. Betri kolanámur eru svo langt frá járnnámunum að það borgar sig ekki að vinna kolin. Það er giskað á að í fylkinu Santa Catarina séu um 500 milljón smálestir af kol- um, sem liægt sé að vinna, og 3—6 milljónir í fylkinu Par- ana, en það er ógerningur að flytja kolin á burt. Þess má geta að þctta eru alls ekki end- anlegar tölur, því að vísinda- leg rannsókn á kola- og málm- forða Brasilíu er svo að segja nýbyrjuð. Instituto Brasileiro de Geografia e Estatistica (Land- fræði- og hagfræðislofa Bras- ilíu) er sífellt að leita að nýj- um námum. Nýverið liefir frésl að fundist liafi nýjar kola námur og ennfremur úran, mangan, tin, nikkel, bauxít og járn. I Volta Redonda í fylkinu Rio de Janeiro er járnbræðslu- stöð, sem byrjað var að reisa 1940 en var fullgerð 1946. Ilún kostaði 100 milljón dollara og getur framleitt milljón smálest- ir af stáli á ári, en að svo stöddu verður að bræða stálið með innfluttum kolum og er stálvinnslan því kostnaðarsöm. Einnig má nefna nolckrar smærri stálsuður í Minas Ger- aes, sem til samans framleiða um 200.000 smálestir á ári. Skammt frá járnnámunum i vesturhluta Matto Grosso eru miklar og góðar mangan-nám- ur, á að giska um 30 milljón smálestir með 45—47% af lireinu mangan. En það er und- ir samgöngutækjunum komið hvort hægt verður að hagnýta þessar námur. Eins og stendur er inanganið flutt á vögnum niður að Paraguyfljóti og síðan flutt á prömmum niður að haf- skipunum í Montevideo. Aluminium. Þó að Brasilía sé talin 12. land veraldar að því er bauxít- námur snertir (en úr bauxít er aluminíum aðallega unnið) og þó að auðvelt sé að komast að námunum, hafa Brasilíumenn til skemmsta orðið að flytja inn aluminium. Svo að þjóðin þarf að vakna til meðvitundár á þessu sviði! Aðal bauxítfram- leiðslan er i námunum í fylk- inu Minas Geraes, en i þeim eru um 120 milljón smálestir. En svo er bauxít á eitthvað um 80 stöðum öðrum þar á meðal í námunum við Ouro Preto, sem geyma um 2 milljón tonn. Og i Muqui-námunum skammt frá Rio de Janeiro eru um milljón tonn. Mikið er af fosforblendnu bauxiti í fylkinu Maranliao, — svo mikið að talið er að þar megi fá nóg af fósfati til lands- ins þarna og vinna aluminíum sem aukaefni. En þrált fyrir allar þessar námur voru Brasilíumenn ekki komnir lengra á leið 1940 en að flytja óunnið bauxít úr landi. En þetta ár voru fyrstu alumin- iumsmiðjurnar byggðar af El- etro-Quimica Brasileira S/A. Talið er að þessar aluminíum- smiðjur í Minas Geraes fullnægt aluminíumþörf lands- ins. Raforkan. Rekstursörka og þá sérstak- legá raforka er nátengd spurn- ingunni uin aluminíumvinnsl- una. Brasilíumenn hafa eklci getáð notfært sér kolanánmr sinar eða olíulindir, en iðnað- ur sem byggist á innfluttu elds- neyti er of kostnaðarsamur, og þessvegna hafa þeir aðallega augastað á raforkunni. Af uppdráttum yfir Brasilíu má sjá að margar af ánum renna ýmist beint út í Atlants- baf eða út í stórfljótin, svo sem Parana eða Amazonas. Víða eru fossar og hávaðar, sem liægt væri að virkja. Árið 1940 nam virkjuð raforka í landinu um milljón kílóvöttum og fer stöð- ugt vaxandi. Ein eftirtektarverð asla virkjunin er milli borgar- innar Sao Paulo og bafnarborg- arinnar Sanlos. Þar liafa verið byggðar stórar stíflur, sem mynda uppistöður upp undir fjalli. Þar á að safna vatni á regntím- anum og geyma til þurrkatím- ans. Vatninu er veitt gegnum pípur með 854 metra fallliæð niður að túrbínúnum. Það er gert ráð fyrir að þessi stöð geti skilað nokkurnveginn jafnri orku allt árið. Og það er ekki óhugsandi að járnbrautir Bras- ilíu vei’ði rafknúðar í framtið- inni. Vert er að gefa því gaum að úran er meðal efna þeirra, sem Brasilia geymir. Ef einbvern- tíma kemur til þess að kjarn- orkan verði notuð til nytsam- legra þarfa, ætti þetta að geta greitt úr orkuþörf og samgöngu vandræðum Brasilíu. En ekki er enn vitað, livort úrannámurn- ar eru góðar eða lélegar. Ungt land. Það mætti nefna ýms dæmi til að sýna hversu ó.ðfluga iðn- aðinum vex bohnagn i Brasilíu. Og ekki er það hernaðargagna- framleiðslan sem veldur þessu. Iðnaðurinn nægir í flestum greinum ekki ennþá lianda landsbúum sjálfum og kynslóð eftii’ kynslóð bafa bændur orð- ið að flytja inn vélar sínar og amboð. Það er ekki fyrr en á síðustu finimtán árum, sem Brasilíumenn fóru að smíða búnaðarvélar sínar sjálfir. Af þvi að Brasilía er enn ungt land livað alla tækni snert ir, þarf engan að furða á því, að flestir þeir sem fremst standa í iðnmálum eru ungir menn. Sem dæmi má nefna Lamanacao Nacional de Me- tais S/A, sem er stærsta iðnað- arfyrirtækið i landinu. Árið 1933 stofnaði dr. Julio Pignatari, faðir Franciscos, of- urlitia valsapressu fyrir alum- iniumsþynnur og til að fram- leiða aluminiumsálla. Úr þess- ari litlu byrjun varð Lamina- cao Nacional de Metais, sem nú getur keppt við alla útlenda innflytjendur. Þegar dr. Pign- atari dó árið 1936 tók Francisco við stjórn firmans. Frá þeim degi fór það að þenjast út og í dag ræður það yfir öllum námum þeiin, sem nefndar hafa verið nema járn- og stál- námum. Pignatari hefir verið brautryðj andi i iðnmálum Bras- ilíu. Francisco Pignatari, sem er að- geti eins þrítúgur og forstjóri fyrir

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.