Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1948, Side 9

Fálkinn - 03.12.1948, Side 9
FÁLKINN 9 MORÐINGINN GEKK í SVEFNI Gallsteinn gamli. — Og á hverju ætlið þið að lifa? Við ætlum okkur að minnsta kosti ekki að lifa á bónbjörgum. — Það er óþarfi fyrir þig að stökkva upp á nef þér, sagði Gallsteinn, og skar síldina sína sundur í miðju. — Ætli við get- um ekki talað urn þetta. Kerlingin og sonurinn horfðu forviða á bann. Þau voru ekki vön að heyra liann tala í þessum tón. Gallsteinn leit ekki á þau aftur en var að eiga við síld- ina sína. — Eruð þið að liugsa um að trúlofa ykkur? spurði bann einstaklega vingjarnlega. — Já, við erum einmitt stað- ráðin í því. — Þið getið þá gert það hérna heima og hún móðir þín haldið dálítið kaffigildi, sagði Gall- steinn. — Og við getum boðið fólki heiin — við erum varla lítilfjörlegri en aðrir. Kerlingin og sonurinn fögn- uðu þessu bæði. Það voru góð- ar taugar í lionum, svona inn við lieinið. Það urðu þau að segja. Heitan sumar-sunnudag sást fólk víðsvegar á vegum og stíg- um og' allir stefndu heim að að Ábæ. Þetta var óvenjulegt, og forvitnin vai' engu minni en kaffiþorstinn. Það hlaut að vera eittlivað óvenjulegt á seyði úr þvi að boðið var í kaffigildi i Ábæ ■— i fyrsta skipti hjá nú- verandi húsbændum. Fólk fór að renna grun í hvert lilefnið væri þegar það sá Áskotsstelpuna sitja í önd- vegi ásamt móður sinni. Stúlk- an var rjóð og blómleg eins og hindber í ágústmánuði en Finna gamla virtist mædd og óróleg. Gallsteinn gekk á milli gest- anna og lireytti úr sér ónotum. Sem snöggvast leit hann á stúlkuna, og hún fékk liugboð um að eitthvað slæmt væri í aðsigi. En svo sá hún hve glað- lega Andrés hló og varð róleg aftur. Kaffidrykkjan var i algleym- ingi, það var skrafað og lilegið. Og nú stóð Gallsteinn gamli upp. — Öll þið, sem hér eruð sam- an komin i dag, lialdið víst að þau eigi að trúlofast, telpu- kindin þarna og liann sonur minn, sagði Gallsteinn illyrmis- lega, — en það verður nú ekki neitt af því. Slrákurinn liefir verið baldinn og gert þveröfugt við það, sem ég liefi sagt lion- um, og nú er ekki nema um eitt að gera fyrir mig. Eg lýsi hér með yfir því, að ég er fað- ir stelpunnar þarna, og hálf- systkin mega ekki eigast, svo sem kunnugt er ........ Hann þagnaði þegar hann sá náfölt andlit slúlkunnar og lieyrði furðukliðinn allt í kring um sig. Fjörutíu augu störðu á hann með mjög mismunandi augnaráði og meðal þeirra voru augu sonar hans, þegjandaleg og hatursfull. En nú stóð konan hans upp. Móðir Andrésar, með kafrjóðar kinnarnar þó visnar væru, og eld brennandi úr augunum. Hún sneri sér að syni sínum og hrópaði svo heyrðist upp úr öllu skvaldrinu: — Giftu þig bara, drengur minn, stúlkunni þarna. Hann segist vera faðir hennar. En hann er að minnsta kosti ekki faðir þinn, — það veit ég best um! Það var liljótt i stofunni eitt andartak en svo ætlaði allt af göflunum að ganga. Hlátrasköll og fótaspark svo að þakið ætl- aði að rifna af stofunni. Finna hló með tárvotar kinn- arnar og móðir Andrésar líka, eftir að hún liafði leyst frá skjóðunni. En Gallsteinn hljóp á dyr með hláturhviðurnar í evrunum. Hann hljóp alla leið upp í vorsána akurinn áður en hann gat liugsað nokkuð í samhengi. Hvernig lá eiginlega í öllu þessu? Hafði hann fætt og alið annarra afkvæmi í meira en tuttugu ár? Var það furða þó að strákurinn væri ólíkur hon- um! En Finna liafði alið lians barn upp og það var ekki lak- ara. Ein og hiálparlaus, með nístandi sleggjudóma fyrstu ár- anna i eyrum sér. Og nú mundi fólk segja að það væri ekki nema rétt á hann, að kerlingin lians skyldi hafa leikið svona illa á liann. Allir mundu draga hennar taum en hlæja að lion- um livar sem hann færi. Vorsæðið var vel sprottið. Bara að ekki kæmi nú rok eða liagl og eyðilegði það. Ja, það var víst ekki um annað að gera en sætta sig við þetta og vera áfram með kerlingunni. Hann gat ekki haft neitt á lienni því að þau voru hæði undir sömu sölcina seld. Og maturinn mundi víst nægja lianda hjónaefnunum líka, ef út i þá sálma ætti að fara. Best að þegja og láta ekki á neinu hera þegar maður kæmi heim. En ekki fór hann heim í bæ fyrr en liann þóttist viss um KUNNUR franskur lögreglunjósn- ari, Robert Ledru að nafni, 35 ára gamall, fékk leyfi frá störfum og fór til Le Havre. Hann var að jafna sig eftir taugaáfall, sem liann hafði fengið af ofreynslu við grennsl- an í máli. Einn morguninn þegar hann var að klæða sig, eftir 12 tíma svefn, tók hann eftir að sokk- arnir hans voru blautir, og furðaði liann sig á þessu. Siðar um morg- uninn símaði húsbóndi hans frá París, að fundist hefði lík af alls- nöktum manni — sem liklega hefði verið að synda um nóttina — og að þessi maður hefði verið skotinn í baðfjörunni við Saint Addressee. Þetta var ekki langt þaðan, sem Ledru var i fríinu, og nú var hann beðinn um að skreppa þangað þvi lögreglan á staðnum stóð uppi ráð- þrota. Hinn myrti reyndist vera smá- kaupmaður frá París, André Monet að nafni, sem hafði farið til St. Addressee sér til uppléttingar. Mon- et var ekki ríkur, liann átti fáa vini, enga óvini—mesti meinleysis- maður. Fötin lians höfðu verið lögð vandlega saman lijá likinu. Þetta virtist vera tilgangslaust morð. Þarna voru aðeins tvö spor að rekja: fótaför morðingjans, sem lög- reglan á staðnum taldi einskisvirði, þvi að maðurinn hafði verið á sokkaleistunum, og kúlan í líkinu, sem reyndist vera úr Luger-skamm- byssu. Ledru átti Lugerbyssu sjálf- ur. Þegar Ledru fór að skoða fóta- förin i stækkunargleri varð hann fölur sem nár. Það vantaði eina tána á annað fótafarið, og Ledru vantaði sjálfan tá á öðrum fætin- um. Og nú duttu honum votu sokk- arnir í hug! Hann var vanur að sofa i sokkunum þegar kalt var. Og fyrir augunum á lögreglu- þjónunum gerði Ledru nú far í sandinn nieð hægra fæti, þeim sem tána vantaði á, við liliðina á fóta- fari morðingjans. Svo atliuga þeir bæði fótaförin með stækkunargleri. Ledru fékk kúluna, sem skotið hafði verið, lijá lögreglunni, flýtti sér heim í gistihúsið og skaut kúlu úr skammbyssunni sinni í koddann, og bar svo kúlurnar saman. Sömu merkin á þeim báðum! Svo fór hann rakleitt til Parísar til að gefa yfirmanni sínum skýrslu. „Eg hefi fundið morðingjann og ég hefi sannanirnar, en ég finn engar hvatir til morðsins. Það er ég sem drap Andre Monet.“ Hann lagði báðar kúlurnar og Jjósmyndir af fótaförunum á borð- ið. Yfirmaður Ledru vildi ekki trúa þessu, — hann liélt að hann væri orðinn brjálaður. En gagnvart þess- um sönnunum var ómögulegt að að síðasti kaffigesturinn væri farinn. Finna og Lína voru eft- ir og það voru gerð margvísleg reikningsskil um kvöldið. Þeirn lauk ineð þvi að kerla setti aftur upp ketilinn og svo lilógu þau öll. Þetta var nolaleg tilhreinsun eftir tuttugu ára þögn og lygi. Eftir G. H. MacGregor. neita því að Ledru liefði gengið í svefni og myrt Andre. Þetta er enginn liugarburður held ur eitt liið merkilegasta af öllum svonefndum ,,draum-morðum“. Ro- bert Ledru er nýlega látinn, 85 ára gamall. Hann var virtur af öllum, þrátt fyrir þennan atburð, og hafði fyrir löngu fengið lausn frá starfi sínu með eftirlaunum. Hann bjó í 50 ár á sveitabæ og var jafnan höfð gát á honum á nóttinni. Mörg tilfelli af svefngöngumorð- um eru skráð i annálum glæpa- lögreglunnar, morð sem liafa bak- að lögreglunni mikið erfiði og ver- ið ráðgáta fyrir sálfræðingana. Sömu annálar geyma sögu af svakalegra morði, en nokkur veru- leiki kann að segja frá. Francis Stockwell, sem var ofur liægur Eng- lendingur, hafði dregið sig í hlé frá kaupsýslustörfum sinum. Hann myrti konu sína i æðiskasti og bút- aði líkið sundur í svefni. Þegar honum var sagt livað liann liefði gert varð hann svo fullur örvænt- ingar að liann missti vitið og varð að Ioka hann inni á geðveikrahæli. Tilfelli Henry Chancey var ekki eins hryllilegt en þó mjög eftirtekt- arvert. Hann var póstafgreiðslumað- ur á járnbrautinni í Boston. Einu sinni komst hann að þeirri niður- stöðu að 30.000 dollarar liefðu horf- ið úr póstinum á leiðinni. Bankinn komst að jieirri niðurstöðu að eng- in liefði getað stolið seðlunum nema Clianeey sjálfur. En það var ekki auðhlaupið að þvi að sanna þetta. Chancey var talinn ráðvendnin sjálf, Hann lét yfirheyra sig og sætti sig með jafnaðargeði við gruninn. Lögreglumennirnir, sem höfðu sög- ur af ýmsum tiltektum Clianceys er hann gckk í skóla, reyndu nýja að- ferð. Þeir fréttu að liann hefði gengi í svefni. Og nú reyndu þeir að yfirheyra hann sofandi. Þeir urðu eigi lítið hissa þegar hann svaraði þeim eigi aðeins, heldur stóð upp og fylgdi þeim -— að þvi er virtist steinsofandi — um 2 kilómetra leið, að helli einum. Þar fundu þeir 30 þúsund dollarana ósnerta. Fyrir nokkrum árum drap mað- ur i Mount Vernon konu sína með skammbyssuskoti. Hann bar fyrir rétti að hann hefði gengið i svefni og ekki vaknað fyrr en nokkrum klukkutimum eftir að ódæðið var framið. Það lá við sjálft að hann lenti í rafmagnsstólnum fyrir þess- ar upplýsingar, því að dómarinn vildi ekki trúa að hann hefði ekki vaknað við hvellinn. En hann var sýknaður, eftir að læknar liöfðu upplýst að það er stundum ekki liægt að vekja menn, sem ganga í svefni. Þetta sannaðist og á Jolin Crooke, verkfræðingi í Denver, sem stakk sjálfan sig fjórum stungum i svefni og hlæddi út. Hann vaknaði rétt áður en hann skildi við og sagði konu sinni að sig hefði dreymt und- arlegan draum. Óvinir hefðu sótt að honum og viljað drepa liann, og loks liefði illur andi komið hon- um til að ráða sjálfum sér bana. Crooke svaf ekki aðeins meðan á Frh. á bls. U.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.