Fálkinn - 03.12.1948, Page 14
14
FÁLKINN
MORÐINGINN.
Frh. af bls. 9.
þessu stóð heldur talsvert lengi á
eftir, þó að sársauki hlyti að stafa
af sárunum.
Fyrir skönimu dreymdi unga lag-
lega stúlku i Kentucky — hún hét
Jo-Ann Kiger — að innbrotsþjófar
væru að ráðast inn i liúsið og ætl-
uðu að drepa fjölskylduna. Hún
stóð upp í svefni og náði í tvær
skammbyssur og fór að berjast í
draumnum. Tiu skotum var hleypt
af þarna í dimmunni og faðir Jo-
Ann og sex ára gamall bróðir lágu
dauðir i valnum, en móðir hennar
fékk skot i mjöðmina og hljóðaði
af hræðslu og skelfingu.
Lögreglan tók stúlkuna fasta og
hún var ákærð fyrir ásetningsmorð,
en verjandinn gat sannað að Jo-
Ann hefði haft svona drauma áður
og gekk oft í svefni. Þetta og svo
hitt að ákærandanum tókst ekki að
færa neinar iíkur að því að stúlk-
an hefði viljað myrða fólkið sitt,
bjargaði lienni frá þungum dómi.
Dr. Werner Wolf, sem er í stjórn
Columbiaháskólans og hefir samið
margar góðar bækur um sálarfræði,
álítur að svefngöngufólk sem er
blóðþyrst, eigi ekki að hafa vörð
um sig þegar það sefur, eins og
Ledru gerði. En hann er ótvirætt
á þeirri skoðun •— og aðrir geð-
veikralæknar með honum •— að
þó að svefngöngumaðurinn sé alveg
saklaus og eigi þessvegna að sýkn-
ast fyrir rétti, þá megi aldrei gera
þetta nema að undangenginni lækn-
isrannsókn.
Sumir vísindamenn hafa stungið
upp á að nota skuli ósýnilega geisla
til Jsess að verjast svefngöngufólki.
Þegar Jiessir geisar brotna við það
að einhver gengur gegnum geisla-
svæðið þá hringir bjalla sem vekur
mann.
Verið aðnjótandi
fegurðarleyndardóms
kvikmyndastjarnanna
Hin töfrandi Patricia ltoc segir: „Það er
lirífandi á hvern liátt Lux liandsápan
skapar nýjan yndisþokka“. Verið eins
og „stjörnurnar". notið liina einföldu
aðferð. Aðeins að þvo sér með Lux
handsápu úr volgu vatni og skola
síðan með köldu. Hörund yðar
verður mýkra og sléttara en
nokkru sinni fyrr.
LUX HANDSÁPA
HIN ILMANDI HVÍTA SÁPA KVIKMYNDASTJARNANNA.
X-LTS 69 1-939-50
A L L' VE R PROL'UCT
«<«<<■«<«<<<■«<<<<<<<«<<<<<<<«<«<<«<«<«<««<-<■««««■<•<«<<«■««<<<<<<«■<-.
>r
> r
>r
\r
\r
V
>'
V
W
W
W
>f
\r
'r
'r
'r
\r
yr
'r
>r
>r
V
\r
>r
\r.
>'
V
\r
>r
\r
\r
>r
> r
Yr
>r
'r
\r
\r
>r
> r
>^
\r
>r
\r
> r
\r
t
Tvær merkar skáldsögur
í býðingu
Sigurbjörns Einarssonar, dósents.
Ben Húr,
ltiii heimsfræga skáldsaga eftir Lewis Wallace, einhver vinsæíasta
og eftirsóttasta skáldsaga heimsbókmenntanna.
í grýtta jörð,
PRJÓN.
Frh. af bls. 11.
þannig: Prjóna 2 1. saman, bregð
tvisvar um prjóninn og tak 2 1. sam-
an. Á næsta prjón er fyrra bandið
prjónað slétt og liið síðara brugð-
ið. Bregð svo áfram þar til liáls-
Hningin er 4% cm. þá er líningin
beygð út á við svo hún liggi tvöföld.
Lykkjurnar eru teknar af prjónin-
um og saumaðar í Jiær lykkjurnar
sem eru beint undan, svo að ekki
komi snúningur á líninguna. Herð
ekki á saumgarninu. Sauma vestið
saman á hliðunum.
Myndirnar:
a. Vesti vellagað.
h. Snið með cm. máli. I. bak. II.
framstykki.
c. Mynstrið, tvöfalt perluprjón.
. i X
vV ^ Yr
ný sænsk skáldsaga eftir Bo Giertz, ungan prest, sem kominn er í
lióp fremstu rithöfunda á Norðurlöndum. Þetta mun vera talin
ein besta bók hans og hefir komið út í 11 útgáfum í Svíþjóð á stutt-
úm tíma.
Þetta eru fallegar og góðar jólabækur.
Bókagerðin Lilja
j \
\\
j\
J\
j\
j\
J\
J\
j \
j\
J\
J\
j\
J\
J\
j\
J\
j\
j\
j \
j\
j\
J\
j\
j\
J\
j\
J\
j \
j\
j \
j \
j\
J\
j\
J\
j \
j \
j\
;\
J\
Hefi ávallt fjölbrevtt úrval af allskonar
tœkifœrisgjöfum
Ennfremur ýmsar góðar og þarflegar
jólagjafir
Gottsveinn Oddsson
úrsmiður.
Laugav. 10, gengið inn frá Bergstaðastræti
J “ '3*
Starfið er margt
en vellíðan atkosi
og vinnuþol er háð
þvi að tatnaðunnn
sé hagkveemur og
'raustur
vatR
VQNN0J&AIIA<£Œ[R{D ö§Q.ANŒ)S "/í REYKJAVÍK
tilito »u*r»to m iuJlitvmRa»tQ v*rk»imðia *tnnai .jr»mar a Ulandl