Fálkinn


Fálkinn - 08.07.1949, Síða 1

Fálkinn - 08.07.1949, Síða 1
16 síður Reykjavík, föstudaginn 8. júlí 1949. XXII. Verð kr. 1.50 Ejrlendu stndeutanir i lieimsóku að Be§sa§tödnni Norræna stúdentamútið, sem haldið var í Reylcjavík dagana 18.—25. júní sl„ setti mikinn svip á bæjarlífið, og fyrir ístenska stúdenta var heimsókn hinna erlendu> „kollega" ánægjulegasti atburður stúdentsáranna. Mótsnefndinni fórst skipulagning mótsins vel úr hendi, og þátttökugjaldið var lægra, en búast hefði mátt við. Meðan erlendu stúdentarnir dvöldust hér á landi bjuggu þeir á reykvískum heimilum án endurgjalds en borðuðu í Tjarnarkaffi. — Myndin er tekin að liessa- stöðum, þegar erlendu stúdentarnir fóru þangað í heimsókn ásamt nokkrum íslenskum stúdentum. Forsetafrúin, Georgia Björnsson, og Bergur Sigurbjörnsson, form. mótsnefndar, standa í fremstu röð, nokkuð til hægri ■—- Sjá grein um mótui l)ls 3_Ljósm.: Sigurður Norðdahl.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.