Fálkinn


Fálkinn - 08.07.1949, Síða 7

Fálkinn - 08.07.1949, Síða 7
F Á L KI N N 7 Smuts gefur rithöndina. Smuts gamli marskálkur, frægasti stjórnmálaforingi Höfðaborgar opnaði nýlega listsýningu, sem lialdin var í borginni til ágóða fgrir stofnun, sem vill koma upp sjúkrabifreiðum. Iiér sést marskálkurinn önnum kafinn við að skrifa nafnið sitt fijrir gesti, sem greiða fé í sjóðinn fgrir að fá nafnið. Kappróður á Thames. — Mgndin Hlaupari gegn brokkara. er af síðasta kappróðri Oxford- Ilinn kunni franski hlaupari Cambridge. Á mgndinni er Ox- Jules Ladomegue, fgrrverandi ford á undan Cambridge, en methafi í 1000 metrum, sýnir varð j)ó % úr bátslengd síðar hcr kapphlaup við brokkara á að marki. fjölleikahúsi einu í París. Kvenfólkið og jiu-jitsu. 1 Jap- an glímir kvenfólkið, og konur vesturlanda hafa smám saman fengið áhuga fgrir hinni æva- gömluglimu og sjálfsvörnJapana — jiu-jitsu. Og hversvegna ékki? Við lifum á óspeklatímum og lesum ofl um þorpara, sem ráð- ast á varnarlaust kvenfólk. Því skgtdi það ekki mega læra að verja sig? — Mgndin er af jiu- jitsu-sýningu kvenna í París. Nýr stjörnufáni. - Stúlka sem er riiari í hvíta húsinu í Wash- ington, sýnir hér amerískt flagg, sem er með 50 stjörnum í stað hinna venjulegu 48. Nýju stjörn- urnar tvær tákna Alaska og Hawaii, sem óska að verða sam- bandsríki en ekki hjálendur. Flaggið er gjöf til Trumans for- seta frá þingmanni frá Alaska. Joe hnefaleikastjóri. — Joe Lou- is, sem verið hefir heimsmeist- ari i hnefaleik í mörg ár ætlar nú að liætta sem atvinnuhnefa- leikari og taka að sér að stjórna hnefaleikakeppnum. Hér er nýj- asta mgndin af Joe. Flugferja á ErmarSundi. Fgrsla áætlunarferjan gfir Ermar- sund er nýlega tekin til starfa. Það er Bristol-flugvél, sem flýgur fjórar ferðir á dag milli Lgmpne í Kent og Le Touquet í Frakklandi og flgtur bifreiðafólk á milli. Verðið er frá 27 lil 33 sterlingspund, eftir stærð bifreiðarinnar, og í því verði er innifalið far fjögra farþega. Hér sést fgrsti vagninn aka út úr ferjnnni eftir komuna til Frakklands. Fræg kirkja hverfur. — Kaiser Wilhelm-Gedáchtniskirche við Kiirfúrstendamm í fíerlín, sem skemmdist mjög af sprengjum í stríðinu verður nú rifin, af því að ekki er talið svara kostn- aði að gera við hana. Síðasta klukkan var flutt úr turninum á■ 01. dánardegi Wilhelms keis- ara I. fgrir nokkru. Páskar í London. — Páskasýningarnar í London tókust hið besta í vor vegna þess að veður var ágætt. En það varð helst tii trafala að svo margt fólk var viðstatt sýningarnar, að víða urðu vandræði vegna þrengsla. Hér sjást leikarar, sem taka þátt ! páskasýningunni í Hgde Park í fornbúningum og í eldgöml- um vögnum. Það er pabbi! Litla Ralph fíunche þótti það heldur en ekki matur er liann sá símamgnd af undirskrift friðarsamninganna milli Israels ofg Eggpta, og gat bent á föður sinn á mgndinni og sýnt móður sinni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.