Fálkinn - 21.10.1949, Blaðsíða 10
10
FÁLKINN
VNCS/W
LE/KNbURNIR
mn fyllið þið vatni á glasið eða gler-
kassann og látið þetta svo stancla í
viku áður en þið setjið i'iskana í.
Glerrúða er lögð yfir, svo að ekki
komi dust ofan í vatnið, en leggið
eldspýtur á brúnina, svo að loft
koinist undir rúðuna.
‘ Svo setjið þið hornsíiin í vatnið.
Idð fóðrið þau með smámuldu fransk
brauði, flugnavíu og örsmáum ket-
ögnum. Ef þið getið eignast sala-
möndrur eða froska, lielst útklakin,
getið þið reynt að prýða vatnabúið
með þeim.
A neðri myndinni sést efst sala-
mandra, þá liornsíli með hreiður og
neðst lialafroskar.
Vindilstúfurinn verkaði.
Skrítlur
Hornsílabú.
Þið Iiafið vafalaust einhverntima
séð gullfiska í skál á stofuborði, því
að margir liafa þá til híbýlaprýði.
En hefir ykkur aldrei dottið í hug
að ná í hornsíli og setja þau í gler-
ílát heima hjá ykkur. A vorin er
hægur vandi að ná í hornsíli víða,
og þetta eru allra skemmtilegustu
fiskar, sem gaman er að liorfa á.
Og ekki spillir það til að tmfr
nokkra vatnakuðunga líka.
Best er að nota ferhyrndan gler-
kassa fyrir fiskana, en þó má not-
ast við stóra gagnsæja glerkrukku.
Kassinn á að standa á björtum stað
og i botninn er látinn sandur. En
hann verður að vera vandlega þveg-
inn úr mörgum vötnum, svo að öll
óhreinindi séu farin úr honum, því
að annars gruggast vatnið og verð-
ur Ijótt. Það verður að skola sand-
inn úr vatni eftir vatn þangað iil
skolvatnið er orðið tært. í sandinn
gróðursetjið þið slý og vatnajurtir,
sem þið finnið í pyttunum, sem ])ið
veiðið bornsílin i. Þegar þið hafið
gengið frá jurtagróðrinum í sandin-
Shirley Temple.
Shirley Temple er rík.
Shirley Temple er nýlega orðin 21
árs. Þann dag varð hún fjár sins
ráðandi og það voru bvorki meira
né minna en 20 milljón krónur, sein
hún fær til að bíta og brenna —
allt peningar sem hún hefir grætt á
kvikmyndaleik meðan hún var barn.
Faðir hennar hefir verið fjárhalds-
maður hennar og séð um að pen-
ingarnir gefi góða vexti.
— Eg vur óheppinn ú kappreiðun-
um á sunnudaginn var. Tapaði 500
krónum i veðmálunum.
— Já, og það versta var að tíu
krónur af þessum peningum átti ég
sjálfur.
-- Hve lengi höfum við annars
verið gift? Eru það tíu eða eru það
tuttugu ár?
Til hægri:
— Uegrðn, Óskar, — geturðu ekki
látið þér detta i hug eitthvað annað
en titgjöldin, sem við gœtum spar-
að á?
Ofjarl bófans.
við þegar þér buðuð mér að borða
með gður hádegisverð ,,undir ber-
um himni“ — þá ..........