Fálkinn


Fálkinn - 21.10.1949, Blaðsíða 15

Fálkinn - 21.10.1949, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 r Utnesjamenn Ný skáldsaga eftir síra Jón Thorarensen. lipran stíl. Otnesjamenn beðið efir. Þetta er ættarsaga og ást arsaga, þar sem fólkinu er fylgt frá því að það rís til vegs og valda, og þar til ættin d'evr út eft- ir 220 ár. Lýst er lífsbar- áttu og menningu þessa fólks. Stórbrotnar lýsing- ar eru í sambandi við sjómennskuna, sem til- vera ættarinnar byggist á. Þetta er bók fyrir kon- ur jafnt og karla, og fyr- ir unga og gamla. Jón Tborarensen er löngu kunnur af fyrri bókum sinum, fyrir ritsnilld og er bókin, sem allir hafa & s l Bókaverslun ísafoldar Vélaverkstæði Sig. Svcinbjðrnsson h.f. Skúlatúni 6 — Sími 5753 VÉLAVIÐGERÐIR, VÉLSMlÐI, UPPSETN- INGAR Á VÉLUM OG VERKSMIÐJUM. FRAMKVÆMUM: Hverskonar viðgerðir á Dieselmót- orum og Bensínmótorum. SMlÐUM: Tannhjól og hverskonar vélahluti. Bobbinga úr jámi fyrir mótorbáta. Rafgufukatla. - Sildarflökunarvélar o. m. fl. Höfum fullkomnustu vélar og tæki. Vélaverkstæði Sig. Sveinbj örnsson h.f. H raðfrysti hús Útvegum og smíðum öli nauð- synleg tæki fyrir hraðfrystihús. 2-þrepa frystivélar 1-þreps ------ hraðfrystitæki ísframleiðslutæki flutningsbönd þvottavélar. Umboðsmenn fyrir hinar lands- kunnu ATLAS-vélar. H.F. HAMAR REYKJAVlK Símn.: Hamar. Sími: 1695 (4 lín.) Þér vitið, — að barnið yðar getur fengið hrokkið hár, með því að nota Nestol ★ ★ En vitið þér, — að NESTOL er einnig mjög gott hárlagn- ingarefni fyrir fullorðna? ★ ★ Hverri NESTOL túbu fylgja notkunarreglur á íslensku. /

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.