Fálkinn


Fálkinn - 11.11.1949, Side 3

Fálkinn - 11.11.1949, Side 3
FÁLKINN 3 í miðju. Á I. mynd sést, að krani hefir ekið fremst fram á sporð verkpalla og verið er að koma síðustu stöngunum fyrir, verkið mætist í miðju, eins og áður er sagt. Áður en kraninn ekur þannig fram, er grindabiti tjóðraður að aftan með 44 tonna mótvægi, svo að verkpallar steypist ekki fram yfir. ið samtímis yfir brúna og hvor á hælum annars. Bygging brúarinnar liefir al- gjörlega farið fram samkvæmt tímaáætlun. Þó urðu um tveggja vikna tafir vegna vatnavaxta. Samt lýkur brúarsmíðimii á til- settum tíma. Stöplar voru steyptir síðastliðið haust o'g vinna hófst á ný um miðjan inaí í vor. Lengst hafa rúmlega 20 manns gengið að vinnu. Smíði er að Ijúka um þessar mundir, eins og áður hefir verið ságt, og brúin verður tekin í notkun 6. mynd. Lokið við að reisa boga. Frh. á bls. 14. i.mynd. Krani að verki austanmeg in við ána. Er mæst liefir verið i miðju, má segja að eþia erfiða og vaudasama áfanganum sé lok- ið. Allt er þá leikur einn, sem eftir er. Kraninn kemur boga- stöngunum fyrir á sinn stað og getur þá ekið fram og aftur um grindabitann, eftir því sem með þarf. Á 5. mynd sést að byrjað er að leggja bogastengur í miðju, en á 6. mynd er verið að leggja þær síðustu í námunda við bitasporða. Þannig er brúin gerð í aðal- atriðum, og sést þá jafnframt, að tveir eru meginþættir stál- grindabogans, venjulegur grinda biti og þar yfir stálbogi, sem halda uppi þunga brúarinnar. Járngrindabitinn er lagður fyrst og miðast burðarþol verkpalla við það, að þeir beri þunga grindabitans og þeirra tækja, er notuð eru til að reisa brúna. Yerkpöllum er með öðrum orð- LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: IRIHGIRIIH eftir W. Somerset Maugham. Föstudaginn 21. okt hafði Leikfé- lag Reykjavíkur frumsýningu á ieik- riti eftir hinn kunna breska rithöf- und W. Somerset Maugham er nefn- ist Hringurinn (The Circle), og hófst með því starfsemi félagsins á þessu leikári. Leikrit þetta hefir áður ver- ið flutt hér í útvarpi og vakti þá allmika athygli. „Hringurinn“ er þriðja leikritið, sem Leikfélag Reykjavíkur flytur eftir þennan höf- und, en hin tvö eru „Fyrirvinnan", sem sýnt var veturinn 1937—-’38 og „Loginn helgi“, sýnt á leikárinu 1940 —”41 og lilutu þau bæði góða dóma og ágæta aðsókn. William Somerset Maugham er eitt af kunnustu skáld- um Breta og þekktur um allan heim fyrir ritverk sín. Hann er fæddur í Paris 25. jan. 1874, lagði i fyrstu stund á læknisfræði og lauk nárni i þeirri grein í London, en fór þá að gefa sig að ritstörfum og kom fyrsta skáldsaga hans út árið 1897. Það yrði of langt mál að telja upp öll þekktustu verk Maughams, en nokkur þeirra hafa verið þýdd Frh. á bls. 14. um ætlað að bera nokkurn hluta eig'in þunga, og er það eina leiðin til þess að verkpall- ar verði eigi of viðamiklir. Þrátt fyrir allt eru þessir pallar þó á við myndarlega brú, svo sem sjá má hæði á 1. og 6. mynd, enda er þeim ætlað að hera 60 lonna þunga grindabita og krana er vegur 17 tonn. V.erk- pajlarnir eru gerðir úr stáli og til þess notaðir valsaðir hitar. sniðin eftir staðháttum og verk- pallar ráða miklu um gerð henn ar. -— Af efni, sem til brúar- gerðarinnar hefir farið mætti nefna 650 tonn af steypu, 228 tonn af völsuðu stáli, 177 tonn af steypustyrktarjárni og 45000 teningsfet af timbri. livert er svo burðarþol brú- arinnar? Miðað er við, að 25 tonna og 10 tonna vagn geti ek- 7. mynd. Séð langs eftir brúargólft. Þegar lokið er við að reisa hrúna, eru verkpallar rifnir og efnið úr þeim notað i langbita undir brúargólfi. Af þessu er ljóst að hrúin er 5. mynd. Grind brúarinnar nær nú árbakka á milli og verið er að reisa fyrstu bogastengur. ,,k ég ekki að lána yður varalitinn minn." (Arndís og Elin Ingvarsd.).

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.