Fálkinn


Fálkinn - 11.11.1949, Page 7

Fálkinn - 11.11.1949, Page 7
FÁLKINN 7 /77 tueari: Hernaðarhjálp Bandaríkjanna. Ameríski öldungaþingmað- urinn M. Tydings, sem er for- maður hermálanefndar öldunga deildarinnar, Var nýlega í París til að ræða við Paul Ramadier hermálaráðherra um hjálpar- þörf Frakka. Hefir verið afráð- ið að þeir fái mest í sinn hlut af styrk Bandaríkjanna. -— Hér sjást (frá v.) ameríski sendi- herrann í París, David Bruce, Ramadier ráðherra og Tidings senator. 77/ vinstri: Heinifúsar brúðir. Nýlega kom skymastervél til EnEglands frá Kaliforníu, og hafði verið leigð fyrir sérstakt heimþrár-flug. í henni voru nefnilega 44 svo- kallaðar G-T-brúðir, enskar kon ur, sem gifst höfðu amerískum flugmönnum og vildu heim- sækja ættjörðina. Hérna sjást hinar heimfúsu konur á Nor- holtflugvellinum við London eftir ferðina yfir Atlantshaf. þær hafa með sér 28 smábörn, sem verða með þeim i 6 vikna Englandsfríi. Til hægri’ Austurlandafurstar í London.— Abdullah Transjordaníukonung- ur og Naif sonur hans hafa undanfarið verið í heimsókn í London, sem gestir bresku stiórnarinnar. Hér sést Abdullah konungur (í miðju) taka á móti ríkisstjóra traks, Abdul lllah og frænda hans, konunginum Feisal II., sem enn hefir 'ekki aldur til að gegna konungsem- bættinu. Hann er í heimavist- arskóla í Englandi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.