Fálkinn


Fálkinn - 11.11.1949, Síða 9

Fálkinn - 11.11.1949, Síða 9
FÁLKINN 9 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Slmi 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaöið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiöist fyrirfram Herbertsprent hún legið andvaka og liugsaði, hugsaði, Iiugsaði .... Hún var orðin þreytuleg og guggin og var ekki með sjálfri sér lengur. Henni leið ver en henni hafði gert fyrstu dagana sem lnin var i Ameríku. LOKS rann sá dagur er próf- skírteinin skyldu afhent. Ilún liafði ekki tekið ákvörðun enn- þá. En eitl vissi hún fyrir víst. Jim skvldi aldrei fá að vita jjað, hún skyldi aldrei segja lionum, að hún hefði helst kos- ið að vera hjá honum um ald- ur og' ævi. Jim virtist ekki heldur vera glaður undir þessari liátíðlegu athöfn. Þrátl fyrir að hann hrosti og talaði glaðlega við alla var hægt að lesa áhyggjurnar úr andlitinu á honum. Brosið var ekki innilegt, og skrafið var ekki annað en léleg tilraun lil að leyna því, sem mæddi hann. Mei skildi jiað •— hann jnirfti ekki að segja henni það. Jim var ekki síður kvíðinn fyr- ir viðskilnaðinum en hún. En viðskilnaðurinn var óhjákvæmi legur. Við hádegisverðinn daginn eftir sátu þau langa stund hvort á móti öðru og jjögðu. Loks tók Jim til máls: -— Það er dálítið, sem ég þarf að segja þér, Mei. Hann var dálitið skjálfraddað- ur þegaú liann tók i hendina á Jienni. Nú eða aldrei. Stundin óhjá- kvæmilega var komin. Hún tólv á því sem hún átti til. — Segðu það ekki, Jim. Eg hefi afráðið •— . Eg fer heim. Hann horfði á hana örvænt- andi —- og liagði. Ilún reyndi að vera róleg og sagði: — Það er okkur báðum fyrir hestu, Jim. Eg liefi hugs- að ítarlega um jiað. Honum fannst hann vera að kafna af öllu því sem honum var niðri fyrir og gat ekki sagt neitt um stund. Svo þrýsti hann fast að liendi liennar og sagði: Þorbjjörg: Árnadóttir SVEITIN Mei, þú veist að mér þykir vænt um j)ig er það ekki? ,Orðin gripu hana um hjartað, jjessi orð sem hún hafði svo lengi vonað að lieyra hann segja. Hún gat ekki stillt sig lengur. Tárin lirundu niður kinnar henni. Jim tók enn fastar um liönd lienni. Nú var augnablik- ið komið, sem Mei liafði dreymt um, en það stoðaði ekki. Hún varð að liarka af sér. — Eg veit það, Jim, sagði hún, — ég liefi alltaf vitað j)að. En ég kom til Amerílvu til jiess að læra eitthvað og gera gagn með j)vi í Kína. Eg verð .... — Eg hefði læðið j)ig um að verða lcyrr ef ég hefði vitað að það væri þér fyrir bestu, sagði Jim, - en ég get það ekki, mér er j>að ekki mögulegl. Fyrr eða síðar mundi ]>ér liafa fundist að j>ú liefðir hrugðist ættjörðinni ef þú liefðir elvki Jiorfið heim til ]>jóðar þinnar, fjölskyldu þinnar og hlutverks- ins, sem bíður j>ín í Shanghai. Hvorugt þeirra sagði nokkurt orð um stund. Svo liélt hann á- fram: En mundu j>að, Mei, að j>ú ert sú manneskja, sem mér er mest virði i allri veröldinni. Eg vil að j>ú vitir j>að. Eg skal alltaf muna j>að, Jim, sagði Jiún. — Þú ert líka ]>að mikilsverðasta i minu lifi. Hún sá hann ekki eftir j>etta. Hún l>að liann að koma elcki á járnhrautarstöðina, j>ví að j>að gerði þeim háðum erfiðara. Hún tók aftur upp töskuna. Hún var þung í hendinni á lienni. Þessi fallegi gripur var það eina á]>reifanlega, sem hún hafði til minja um Jim. Mei geklv Iiægt út i bifreið- ina. Á leiðinni á stöðina sá hún i siðasta sinn fólkið, byggingarn- ar og landið sem henni ]>ótti svo vænt um. Allt í einu rétti hún úr sér í bifreiðinni eins og eittlivað rynni upp fyrir henni. Svo brosti hún liallaðist aftur í sætinu og lieitur gleðistraumur fór um hana. Nei, ég yfirgef ekki Amer- íku, sagði hún í hálfum hljóð- um, — ég fer með Ameríku með mér. Vagninn ók áfram og var inn- an skamms horfirin inn í ]>vögu mörg hundruð annara bifreiða, sem voru að flytja fólk á ótelj- andi álvvörðunarstaði. ÖMURLEG STAÐHÆFING. í Esbjerg í Danmörku fremur að meðaltali ein kona á viku sjálfs- morð út af húsnæðiseysi, segir for- maðurinn i „De samvirkende leier- forening á Jótlandi. Hann sagði ennfremur, að mikill hluti dönsku Margt liefir komið út á íslensku hin síðari ár um þjóðleg fræði og atvinnuhætti til lands og sjávar. íslendingar hafa kunnað að meta þetta að verðleikum, enda má segja, að engar bókmenntir hafi átt eins miklum vinsældum að fagna meðal almennings. Fátt er þjóðinni iiollara en að kynnast því lifi, er feður okk- ar og mæður lifðu í æsku og bera það saman við þá ævi, er við eig- um nú. Má margt af því læra, því að margt liefir breyst, vonandi flest. til batnaðar. Bókin, „Sveitin okkar“ eftir Þor- björgu Árnadóttur, er hér verður getið, lýsir sveitalífinu, eins og j>að var hér á lanili skömmu eftir sið- ustu aldamót. Allir scm alisl hafa uj>|> i sveit, rifja upp gamlar og hugljúfar bernskuminningar, ]>egar þeir lesa bókina. Lýsingarnar eru svo hríf- andi og látlausar, að ósjálfrátt er maður kominn aftur í tímann og vaknar við fuglasöng í gróandanum i fagurri islenskri fjallasveit. Vor- annirnar eru að ]>efjast, og allir eru önnum kafnir. Við hrífumst með og tökum þátt í daglegum störfum fóksins. Við gleðjumst yfir góðri afkomu þess, en hryggjumst þegar sorgir oð arir erfiðleikar sækja það heim. Á vorin vaknar lífið af dvala. Jörðin skrýðist sínum fegursta skrúða menn og skepnur fyllast nýjum þrótti og „sakiaus ást í íslands döl- um“ lifnar og dafnar í friði. Fólkið vinnur af kaj>pi. Vorönn- unum lýkur, og brátt hefst sláttur- inn. Þá verður hver að duga sem hann má, þvi að á þvi veltur af- koma bóndans. Á sunnudögum fer fólkið i skemmtiferðir á fótfráum gæðingum eða skemmtir sér á ann- an hátt við leiki og dans. Það safnar nýjum þrótti og vinnan geng- ur liðugar. Sumarið líður, hlöðurnar fyllast og áður cn varir liefir veturinn geng ið í garð með frosti og fannkyngi, tunglsskini og norðurljósum. í bað- stofunni fundu menn skjól fyrir vá- lyndum veðrum, og þar voru kvöld- vökurnar góðu, hinn andlegi lífgjafi íslensku þjóðarinnar á liðnum öld- um. þjóðarinnar eigi verri ævi en gris- irnir í sveitinni." NETTO-ÞYNGDIN. William Dye hélt að hann gæti l'engið að vita vissu sina um hve þungur liann væri — nákvæmlega — fyrir 5 cent, en það kostaði hann tíu dollara. Lögreglan tók liann nefnilega fastan er liann var að tina af sér síðasta plaggið -— nærbux- urnar — áður en hann stigi upp á vogina fyrir framan brautarstöð- ina i Fulham, og hann varð að borga 10 dollarana fyrir að ætla að vega sig ,,nettó“. OKKAR Þannig gekk lífið á þeim árum. lnn í frásögnina er fléttað glensi gamni, stíllinn er lireinn og léttur, og þegar bókinni er slej>pt, eru menn auðugri eftir. Þeir, sem alist hafa upp i sveit, rifja uj>j> gamlar minningar, sem fallnar voru í gleymsku, en máttu síst af öllu glatast. Hinir sem kauj>staðirnii' hafa fóstrað, kynnast lifnaðarhátt- um, sem nú eru að mörgu leyti liðn- ir undir lok, en liafa á liðnum öld- um lialdið lífinu í þjóð vorri. „Sveitin okkar“ er ekki skrifuð konu, sem fákunnandi er um Þorbjörg Árnadpttir. lifnaðarháttu sveitanna. Höfundur- inn lýsir lífinu, þegar hún var að alast upp í fögru fæðingarsveitinni sinni, og þó að hún nefni hana að- eins með dulnefni geta flestir sér Ii 1 um, liver hún muni vera. Þorbjörg Árnadóttir er fædd á Skútustöðum við Mývatn og ólst þar upp til fermingaraldurs. For- ehlrar hennar voru þau hjónin Árni Jónsson ]>rófastur og Auður Gísla- dóttir. Móðurafi hennar, Gisli Ás- mundsson og þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson, voru þremenningar. Ennfremur voru faðir hennar og söguskáldið, Jón Stefánsson (Þor- gils Gjallandi), að öðrum og þriðja að Skyldleika. Hún erfði því skáld- skapargáfuna úr báðum ættum. Þegar hún hafði lokið námi i Verslunarskóla íslands, sigldi hún til Kaujnnannahafnar og lauk þar hjúkrunarprófi. Siðar lagði hún stund á heilsuverndarfræði við Washingtonháskólann í Seattle og lauk þar meistaraprófi. Hún lét sér ekki nægja hjúkrunar- fræðina eina, hcldur nam liún einn- ig leiklist og samdi leikrit, er valið var ásamt tveimur öðrum í Holly- wood san>kej>pni, sem stúdentar úr öllum háskólum Bandaríkjanna tóku j)átt í. Auk Bandaríkjanna og Danmerk- ur hefir Þorbjörg dvalist í Noregi, Frakklandi og Englandi, Skotlandi og Kanada. Af ofanskráðu má sjá, að Þorbjörg' er mjög víðförul og gagnmenntuð kona, sem íslendingar geta vænsl mikils af. Bókin, „Sveitin okkar“, gefur fullt íilefni til þess, að þær vonir muni rætast. og af

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.