Fálkinn


Fálkinn - 11.11.1949, Page 11

Fálkinn - 11.11.1949, Page 11
FÁLKINN 11 KROSSGATA NR. 753 - TÍÍZKUMYNDIR - Lárétt, skýring: 1. Vcislu, 4. vettlingar, 10. sníkju- dýr, 13. líffæri, 15. dóin, 16. óhefl- aður, 17. snöggur, 19. pilta, 21. ill- gresi, 22. nokkur, 24. deiglu, 26. hreykna, 28 ættingja, 30. liljóð, 31. í jörðu, 33. félag, 34. ofaniburður, 36. stjórn, 38. orðflokkur, 39. iðn- aðarmenn, 40. forsagnirnar, 41. fé- Jag, 42. last, 44. skyldmenni, 45. fangamark, 46. rykagna, 48. hrúgu, 50. stök, 51. eldamennskan, 54. oliu- borg, 55. vin, 56. ilm. 58. jurt, 60. braska, 62. þvertré, 63. falda, 66. skemmtun, 67. ílát, 68. gljóandi, 69. keisari. Lóörétt, skýring: 1. Fiskjar, 2. ræna, 3. hvassa, 5. beri, 6. öðlast, 7. raftar, 8. ósamstæð ir, 9. svar, 10. svæði, 11. klára, 12. gruna, 14. fyrstur, 16. simamaður, 18. Jitur á liesti, 20. einfaldar, 22. mylsna, 23. poka, 25. nagdýrið, 27. liarðna, 29. konu, 32. manni, 34. meiðsli, 35. verk, 36. skógardýr, 37. mannsnafn, 43. stórbýli, 47. safnar, 48. dilkur, 49. höfuðbúnaður, 50. verur, 52. ræktað Jand, 53. greinir, 54. liita, 57. gervalla, 58. afli, 59. segja, 60. langborð, 61. verkfæris, 64. frumefni, 65. tveir samhljóðar. LAUSN A KR0SSG. NR. 752 Lárétt, ráöning: 1. Egg, 4. blessar, 10. flæ, 13. gras, 15. árnar, 16. lilær, 17. gúrkan, 19. stroka, 21. spil, 22. Ara, 24. raki, 26. Alþýðuflokk, 28. rár, 30. ani. 31. ask, 33. ár, 34. kóf, 36. apa, 38. ká, 39. storðar, 40. flekkur, 41. A.A. 42. áll, 44. ata, 45. La, 46. fló, 48. kar, 50. sin, 51. liagsýnilegt, 54. munu, 55 raf, 56. ilin, 58. togara, 60. skák- ar, 62. alur, 63. flagi, 66. magi, 67. kar, 68. slóraði, 69. raf. Lóörétt, ráöning: 1. Egg, 2. grús, 3. garpar, 5. lán, 6. er, 7. snöruna, 8. S.A. 9. ars, 10. flokka, 11. læki, 12. æra, 14. skil, 16. liark, 18. aþjóðlegur, 20. tromtet- leik, 22. aða, 23. afi, 25. hrásaft, 27. skárann, 29. ártal, 32. skuli, 34. krá, 35. fal, 36. ala, 37. aka, 43. kanalar, 47. óliugur, 48. kýr, 49. rif, 50. stik- ar, 52. anar, 53. Glám, 54. mola, 57. naga, 58. tak, 59. afl, 60. sið, 61. rif, 64. ló, 65. G. A. Til vinstri: Efni í daglegt brauð. — Myndin er frá Lawrence í Kansas, en gæti eins vel verið frá hverjum öðrum bæ um miðbik Banda- ríkjanna, þar sem hveitiupp- skerunni er lokið. Eins langt og augað eygir sjást vagnar hlaðn- ir hveiti á leiðinni í einhverja korngeymsluna. Fallegt og einfalt. — Yfir ein- faldan jerseykjól, sem hnepptur er alla leið niður að framan er lítill jakki, kantaður með loð- skinni og víður á bakið. Lóð- réttu vasalokin á kjólnum eru hneppt á jakkabarminn. Það er Robert Piguetspahit og er nýtt og fallegt. Skemmtileg dragt. — Nú eiga pilsin að vera þröng eins og hólk ur og þeirri stefnu hefir Jacques Griffs fylgt í þessari gul- og brún-köflóttu dragt. Aftur á móti hefir hann notað liug- myndaflugið við jakkann, hann er ermalaus með stórt stá sem gildir fyrir ermar. Iiann er hnappalaus, bundinn saman í hálsinn og beltið bundið. Hentug dragt. — Þessi vel saum aða jerseydragt er mjög hentug sem götuklæðnaður og einnig fyrir skrifstofustúlkur sem vinnuföt, annaðlivort með klút um hálsinn, eins og myndin sýn ir, eða með léttri skyrtu undir svo fara megi úr jakkanum. Tvískiptur kvöldkjóll. — Sum- arið er liðið og kominn tími til að fara að hugsa fyrir haust- klæðnaðinnm. Hér er ullartaus kjóll, slétt pils og aðskorinn jakki með mjög víðum ermum sem slúta niður á þröngar lín- ingar. Yfir kraganum er lítill hvítur drengjakragi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.