Fálkinn


Fálkinn - 11.11.1949, Page 14

Fálkinn - 11.11.1949, Page 14
14 FÁLKINN Flugvél setur hraðmet. — Þetta er mynd af De Havilland flugvél, sem ber nafnið „Halastjarn an“ og he'fir nýlokið við flugferð, sem vakti mikla athygli um heim allan. Hún flaug frá Englandi til Lybiu og til baka aftur á 6/2 klst. og hefir hún því farið um það bil með 700 km. meðalhraða á klst. ÞJÓRSÁRBRÚIN. Framhald af hh. vel saminn og bráðfyndinn á köfl- um. Leikstjórn annaðist Ævar Kvaran og eikur liann jafnframt eitt af að- alhlutverkunum. Ennfremur liefir liann þýtt leikritið og sett það á svið. Aðrir leikendur eru þessir: Jón Aðils, Þóra Borg Einarsson, Elin Ingvarsdóttir, Róbert Arn- finnsson, Arndís Björnsdóttir og Lúðvík Hjaltason, sem fer hér með lítið hlutverk. Nær allir þessir leik- arar eru leikhúsgestum að góðu kunnir og -leystu þeir hlutverk sín vel af hendi. Sérstök ástæða er þó til að geta frú Elínar Ingvarsdóttur, þar sem hún kemur hér fram á leik- sviðið í fyrsta sinn, en lnin hefir stundað leiklistarnám i leikskóla Ævars Kvarans. Enda þótt lilutverk frúarinnar sé all erfitt og eitt af aðalhlutverkum leiksins, gerir hún því góð skil, einkum með tilliti til þess að liér er um að ræða byrj- anda á sviði leiklistarinnar. Frú Elin Ingvarsdóttir hefir margt til að bera til þess að geta orðið góð leikkona svo sem glæsilegt útlit og þægilega og skýra rödd og má vænta þess, að islensk leikstarfsemi hafi með henni eignast nýta og góða starfs krafta. Að lokinni leiksýningu voru leik- endur kallaðir fram hvað eftir ann- að með áköfu lófataki og barst þeim fjöldi af blómvöndum. Ljósmyndirnar tók Vignir. um næstu helgi, enda þótt ekki vinnist tími til að mála hana fvrr en næsta sumar. „Þú mátt kyssa mig". Arndís sem Lady Kitty, Elín Elisabeth og Ævar Kvaran sem Clive. Allir xnunu á einu máli um það, að brýn þörf var orðin á góðri brú yfir Þjórsá, því að gamla brúin var orðin ótraust og uinferð er mikil um þessar slóðir, þar sem Þjórsárbrúin er að beita má í hjarta einhvers blómlegasta landbúnaðarliéraðs landsins. Mega því allir vel una, að hinu mikla nauðsynjamáli er nú komið í örugga höfn og geysi leg samgöngubót orðin í hér- aði. HRINGURINN. Framh. af bls. 3. var hér í sókn. Reykjavik við mikla að- á íslensku og má þar nefna: „Tungl- ið og tíeyringurinn“, sem Menning- arsjóður gaf út 1947 í þýðingu Karls ísfelds. Ennfremur hafa verið gerð- ar kvikmyndir eftir nokkrum sög- um Maughams og mun frægust þeirra vera kvikmyndin „Fjötrar" (Of Human Bondage), sem sýnd „Hringurinn" fjallar að mestu um ástir og hjónaskilnaðarmál breskra aðalsmanna, sem orðið liafa að draga sig i hlé úr stjórnmálalífinu vegna kvennamála sinna. Framsetning leiksins og meðferð hlutverka er ágæt og skemmtu áhorfendur sér hið besta, enda er Ieikurinn mjög Arnold: ,,Eg veiti henni ekki skilnað". (Aðils sem Arnold, Elín Ing- varsd. sem Elisabeth, Robert Arnfinnsson sem Teddy). Aætlaðar flugferðir í nóv- ember 1949 (innanlands). FRÁ REYKJAVÍK. Sunnudaga: Til Akureyrar Vestmannaeyja Keflavíkur Mánudaga: Til Akureyrar Siglufjarðar Norðfjarðar - Seyðisfjarðar Vestmannaeyja Þriðjudaga: Til Akureyrar Kópaskers. Vestmannaeyja Miðvikudaga: Til Akureyrar Siglufjarðar Blönduóss Sauðárkróks ísafjarðar Hólmavíkur Vestmannaevja Fimmtudaga: Til Akureyrar Reyðarfjal'ðar Fáskrúðsfjarðar Vestmannaevja Föstudaga: Til Akureyrar — Siglufjarðar — Hornarfjarðar Fagurhólsmýrar Kirkjubæjar- klausturs Vestmannaeyja Laugardaga: Til Akureyrar Blönduóss Sauðórkróks ísafjarðar Vestmannaeyja Keflavikur Ennfremur frá Akureyri til Siglufjarðar alla mánu- daga, þriðjudaga og föstu- daga, og frá Akureyri til Kópaskers alla þriðjudaga. Flugfélag íslands h.f.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.