Fálkinn - 10.03.1950, Side 6
6
FÁLKINN
Litla sagan:
„Kofi Tómasar frænda
Hin heimsfræga skáldsaga eftir Beecher-Stowe
ORLOCf
FRÚ PETERSEN sat viÖ liliðina á
manni sínum, bókhaldaranum, i
betri sœtum i leikhúsinu. Þetta var
alls ekki neinn smáatburður í lifi
þeirra, því að miðinn kostaði átta
krónur og bóklialdarar liafa ekki
nein kóngalaun. Það var ekki í
hverri vi.ku, sem þau gátu leyft sér
svona ólióf. Hún sómdi sér vel í
nýja kjúlnum, sem hafði kostað
hana mikil, heilabrot, og maðurinn
hennar var upp með sér að kon-
unni sinni.
Nú var tjaldið dregið upp og fyrsti
þáttur leið áfram fyrir sjónum henn-
ar eins og fallegur draumur. En
svo hætti hún að taka eftir, og það
fannst honum skrítið. Hún virtist
alls ekki fylgjast með því, sem gerð-
ist á leiksviðinu.
í hléinu komu maður og kona inn
í eina stúkuna. Þetta var stór bel-
jaki með drykkjumannsandlit og
ung kona, hálfraunaleg á syip og
í ógn íburðarmiklum kjól.
Frú Petersen hafði undireins bor-
ið kennsl á þessa uppdubbuðu brúðu
í stúkunni. Það voru ekki mörg ár
síðan þær höfðu gengið á skóla sam-
an norður í Fjallasveit. Hæfileikar
þeirra voru svona eitthvað álika.
Og hvað fjárhaginn snerti voru horf-
ur þeirra nokkurn veginn þær sömu.
Og svo höfðu þær báðar lent í
höfuðstaðnum. Og báðar fengið sér
lifsförunaut. En þarna sem frú Pet-
ersen sat í betri sætum og gat ekki
haft augnun af stúlkunni, gat hún
ekki um annað hugsað en Iive for-
sjónin væri hörmulega ranglát. Hún
þarna uppi í stúkunni gat lifað i
allsnægtum, en sjálf varð hún að
snúa liverjum tíeyring til þess að
hafa nóg. Og allt í einu fannst lienni
að kjóllinn sinn, sem rétt áðan var
svo Jjómandi fallegur, vera orðinn
svo auvirðilegur — í samanburði við
silkidúkinn þarna í stúkunni. og það
var ekki laust við að hún iðraðist
eftir að liafa verið svona sóunarsöm,
að kaupa betri sæti. Þau höfðu eins
vel getað verið í lakari sætum. Þeir
fengu alveg það sama fyrir pening-
ana, sem sátu þar.
Uppi í stúkunni sat verkfræðings-
frú Myrvold hjá manninum sínum.
Það glitraði á gimsteinana hennar,
hárið liafði hún látið greiða á dýr-
ustu snyrtistofunni í borginni og
kjóllinn var meistaraverk tískuskradd
arans. Og liermilin-axlaskjólin á
grönnum herðunum voru glæsileg
umgerð um persónuna. Bifreiðin
þeirra beið fyrir utan leikhúsið.
Perlufestina, sem hún var með um
hálsinn, hafði hún nýlega fengið
hjá manninum sínum og hún kost-
aði stórfé. En hann græddi líka 20
—30 þúsund á viku! Allt þetta gerði
hún sér ljóst. En samt fór fjarri
því, að það Iægi vel á henni. Þessi
stúka, sem þau höfðu fengið var
alls ekki á góðum stað. Maðurinn
hennar hefði að minnsta kosti getað
17. Þetta var erfitt ferðalag, þvi
að Ohiofljótið liafði víða runnið
upp á bakka og hestarnir urðu sums
staðar að vaða upp í kvið. Leiðin lá
lengra og lengra inn í skóginn og
loks komu þau að afskekktum bæ.
Bóndinn tók vel á móti þeim þó
að þau vektu liann upp. Elísa fann
19. Þá var barið á dyr. Það var
frú Shelby. Hún var í öngum sín-
um yfir því að þau yrðu að selja
tryggðatröllið hann Tómas frænda,
sem í raun réttri var eins og besti
frændi allra svertingjanna i sveit-
inni. Hún kom til að segja þeim,
að undir eins og þau eignuðust pen-
ráðfært sig við liana áður en hann
keypti miðana!
Og svo þctta sem skeði fram í
ganginum áðan. Næsti granni þeirra
hún frú Fredriksen hafði gengið
fram lijá henni án þess að heilsa
henni. Og þó var það ennþá verra,
að Bergsli bankastjóri, andbýlingur
þeirra, sem maðurinn hennar hafði
svo mikil skipti við, hafði sam-
kvæmi i kvöld — og þeim var ekki
boðið.
Leikurinn gekk sinn gang uppi á
sviðinu, en hún hafði ekki hugmynd
um hvað hann gekk út á. Hugurinn
var allt annars staðar.
Uppi á efstu svölum voru lijón
ofan úr sveit. Fjarlægðin milli stúku
og betri sæta er mikil, en þó er
hún meiri af gólfinu og upp á efstu
svalir. Þetta voru kotbýlishjón og
það var viðburður í ævi þeirra að
að þarna var liún örugg, og bónd-
in sagði: „Ef nokkur reynir að
vaða inn liérna þá er mér að ..mæta
og sjö sonuin mínum, og við höfum
allir byssur!“
18. í kofa Tómasar frænda var
liarmur og gremja. Konan var sár
inga mundu þau láta það verða sitt
fyrsta verk að kaupa Tómas aftur.
Það var eins og ofurlítið birti í
stofunni við þessi huggunarorð.
20. Nú var hurðinni hrundið upp.
Hún hneigði sig klunnalega fyrir
frú Shelby og skipaði Tómasi að
koma með sér. Tómas kvaddi konu
koma i höfuðstaðinn ofan úr afdöl-
um. Maðurinn var sendur með smjör
frá rjómabúinu í höfuðstaðinn, og
af þvi að liann þekkti bílstjórann
hafði konan lians fengið að fara líka.
Hatturinn hennar var að visu margra
ára gamall og það virtist vera orð-
ið langt síðan kjóllinn hennar var
i samræmi við tískuna. En hún
sat nú þarna upp undir þaki og
hélt í höndina á manninum sínum
og hló og grét eftir því sem leikur-
inn gaf tilefni til.
Aldrei á ævi sinni hafði hún séð
jafn stórfenglega sjón og allt þetta
prúðbúna fólk í leikhúsinu. Iiún
laut fram yfir brúnina og horfði á
fjöldann og nú kom liún auga á
konuna bóklialdarans niðri á gólfi.
Og hún þekkti líka undireins kon-
una í stúkunni og hugur hennar
hvarflaði nokkuð til baka, svo að
hún steingleymdi að fylgjast með
við húsbændur sína, að þeir skyldu
geta fengið af sér að slíta Tómas
burt frá konu og heimili eftir svona
margra ára trygga þjónustu, og selja
hann eins og skynlausa skepnu.
Nú var hún að bera á borð — það
besta sem til var á lieimilinu.
sína einu sinni enn og fór upp i
vagninn en liinir svertingjarnir
þyrptust kringum liann. Þegar Haley
setti hlekkina um öxlina á honum
varð kurr meðal svertingjanna, og
frú Shelby sagði að þetta væri ó-
þarfi, en Haley sinnti þvi engu.
leiknum. Hins vegar sá hún nú þrjár
litlar telpur, sem leiddust annan
hvern dag niður að litla hvitmál-
aða skólahúsinu i miðri byggðinni
Og eins og ungum telpum er títt þá
höfðu þær heitið hver annarri ævi-
langri vináttu. En þegar frá leið
hafði ein gifst búðarmanninum í
sveitarkaupfélaginu og nokkru siðar
höfðu þau flutt til höfuðstaðarins
og maðurinn fengið bókarastöðu.
Það varð ekki annað séð en þeim
vegnaði vel. Og þegar hún horfði
á bókarafrúna gat hún ekki varist
þvi að láta sér detta í hug að gam-
an væri nú að eiga eins fallegan
kjól og hún. Hún var nærri þvi viss
um að maðurinn hennar mundi gefa
henni hann þegar hann hefði feng-
ið greiðslu fyrir þessa ferð.
Og svo varð henni litið til kon-
unnar í stúkunni. Hún mundi svo
Frh. á bls. 9..