Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1950, Page 15

Fálkinn - 10.03.1950, Page 15
FÁLKINN 15 Ljósm.: Jón Tómasson. BJÖRGUNIN. Frh. af bls. 2. varð aS síga eftir honum. Björgun- arsveitinni tókst gift'usamléga að bjarga þeim, sem eftir voru í skip- inu og á mjög skammri stundu, og var allt um garS gengiS kl. 10. Var farið meS skipbrotsmenn til heim- .ilis vitavarðar og var að j)eim hlynnt á allan hátt. Þessi frásögn af slysinu og björg- unarstarfinu er aSeins örstutt ágrip af því, sem segja mætti, en það er óþarfi að hafa hana itarlegri, því að landsmönnum eru atburðirnir orðnir svo kunnir. Hitt er vert að leggja álierslu á, að með björgun þessari liefir björg- unarsveit Grindvikinga, Þorbjörn, bætt einu björgunarafreki við hin mörgu, sem hún hefir unnið á 20 ára aldurskeiði sínu. Saga björgun- arsveitarinnar er fyrir margra hluta sakir merk, og bak við starf hennar stendur reiðubúinn andi, staðgóð þekking á björgunarmálum og bjarg- fast traust á nauðsyn og rnátt Slysa- varnafélagsins og deildir þess meðal allra Grindvíkinga. Engin bjöi'gunarsveit á íslandi hefir bjargað eins mörgum mönn- um úr sjávarháska og hún. Björgunarsveit Slysavarnafélags- ins Þorbjörn í Grindavík er skipuð mönnum, sem hver um sig hefir á- kveðið starf við björgun. Honum ber að halda við kunnáttu sinni i því starfi, svo að jafnan séu til vanir menn á hverjum stað, ef sjó- slys ber að höndum og björgunar- tæki þarf að nota. Auk þeirra má heita að hver karl og hver kona í sveitinni liafi nokkra þekkingu á björgunarstarfi og það hefir ælíð sýnt sig að undir leiðsögn traustr- ar slysavarnadeildar liafa hrepps- búar allir staðið á verði um góða skipun björgunarmála i Grindavik. Þeir mega vita, að starf þeirra er metið mikils af löndum þeirra og einnig af öðrum þjóðum. — For- maður björgunarsveitarinnar er Tómas Þorvaldsson, en skytta Árni Magnússon. Sigurður Þorleifsson er formaður Slysavarnadeildarinnar. HARDOL Hermetiolje - BRASOL Saldtolje Frá JOHAN C. MARTENS & Co., Bergen. Þessar olíur eru þekktar um allan heim til niðursuSu á alls konar sjávarafurðum og til salatgerSar. LækkaS verS, afgreiSsla strax gegn gjaldeyris- og innflutnings- leyfum. Einkaumgoð fyrir ísland: Bernh. Petersen Reykjavík. — Sírni 1570. ERFITT HLUTVERK. Enski ljósmyndarinn Ilarold Hans- combe liefir lengst af ævinni unnið að því að taka myndir og gera kvik- myndaleikara og aðra leikara fallegri en þeir eru i raun og veru. En ný- lega bað kvikmyndafélag eitt hann um að taka framúrskarandi ljótar myndir. Þær áttu að lita út eins og klaufalegur viðvaningur hefði tekið þær, og átti að nota þær til að standa á arinhillu í kvikmynd, sem verið er að taka, með Robert Donat i aðalhlutverkinu og lieitir „Lækning við ást“. Ljósmyndaranum tókst þetta með þvi að láta birtuna falla skakkt á andlitin sem liann tók. En liann sagði að þelta væri erfiðasta myndatakan, sem hann hefði feng- ist við. Auglýsing trá Framleiðsluráði landbúxtaðarins um heildsöluv. á stórgripakjöti Samkvæmt reglugerð frá 8. september 1949 um kjöt mat og fleira hefir Framleiðsluráð ákveðið eftirfarandi lieildsöluverð á störgripakjöti: AK I, kr. 12.00 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af holdmiklum og vel útlítandi, algeldum kvígum á aldr- inum 5 mánaða lil 3 ára, uxum á sama aldri og naul- kálfum 5 mánaða til 2 ára gömlum. AIÍ II, kr. 11.00 pr. kg. I þessum flokki sé kjöt af griþum sömu tegundar og AIv I, séu þeir lakari. N I, kr. 11.00 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af 2ja til 6 ára nautum séu skrokkarnir holdmiklir og vel útlítandi. N II, kr. 9.00 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af grip- um sömu tegundar og N I, séu þeir lakari. UK II, kr. 7.00 kg. í þessum flokki sé kjöt af yngri kálfum en % mánaða og lakara kjöt af eldri kálfum. K I, kr. 8. pr. kg. 1 þessum flokki sé kjöt af kúm yngri en 5 ára, séu skrokkarnir vel útlitandi og liold- góðir. K II, 6.50 pr. kg. í þessum floklci sé kjöt af kúm sem eldri eru en 5 ára og kjöt af rýrari yngri kúm, séu skrokkarnir sæmilega útlítandi. K III, kr. 4.00 pr. kg. I þessum flokki sé kjöt af rýrum kúm, gömlum nautum og annað nautgripakjöt, teljist það söluhæft. HROSSAKJÖT: FO I, kr. 5.50 pr. kg. 1 þessum flokld er kjöt af folöldum séu skrokkarnir lioldgóðir og vel útiitandi. Tr. I. kr. 5.00 pr. kg. / þessum floklci sé kjöt af hrossum á aldrinum frá 1—5 vetra, ef skrokkarnir eru vel útlítandi og hæfilega feitir. Hr. I, kr. 4.50 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af lirossum á aldrinum 6—9 vetra, ef skrokkarnir eru vel útlítandi og liæfilega feitir. Hr. II, kr. 3.50 pr. kg. I þessum flokki sé kjöl af hrossum 10—15 vetra, enda séu skrokkarnir vel útlít- andi og ekki of feitir. Hr III, kr. 2.50 pr. kg. I þessum flokki sé kjöt af lirossum eldri en 16 vetra, og lakara lcjöt af yngri hrossum, þar á meðal hæfilega feitt kjöt, teljist það söluhæft á opinberum markaði. Heildsöluverð þetta tekur gildi frá og með mið- vikudeginum 1. mars 1950. Reykjavík, 28. fehrúar 1950. Iramleitslnrdð landbúnaððrins

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.