Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1950, Page 1

Fálkinn - 12.05.1950, Page 1
FRA VESTMANNAEYJUM Nú eru komin vertíðarlok í verstöðvum suðvestanlauds og í Vestmannaeyjum. Lokadagurinn, 11. maí, var til skamms tíma mikill hátíðisdagur í sjávarþorpunum. Sjómennirnir gerðu sér glaðan dag, skemmtanir voru haldnar í öllum sam- komuhúsum og óvenjumikil umferð var um göturnar. Hátíðarbragur var á öllu, þó að einhverjir kunni að hafa fengið sér einu staupi of mikið til þess að stuðla að því, að svo mætti verða. En hátíðin var þó jafnan tregabundin að öðrum þræði. Vertíðarmennirnir voru á förum og þeirra var oft saknað á heimilunum. Viðbrigðin urðu svo mikil. — Mynd þessi er frá Vestmannaeyjum. Ljósm.: Þorsteinn Jósepsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.