Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1950, Qupperneq 1

Fálkinn - 12.05.1950, Qupperneq 1
FRA VESTMANNAEYJUM Nú eru komin vertíðarlok í verstöðvum suðvestanlauds og í Vestmannaeyjum. Lokadagurinn, 11. maí, var til skamms tíma mikill hátíðisdagur í sjávarþorpunum. Sjómennirnir gerðu sér glaðan dag, skemmtanir voru haldnar í öllum sam- komuhúsum og óvenjumikil umferð var um göturnar. Hátíðarbragur var á öllu, þó að einhverjir kunni að hafa fengið sér einu staupi of mikið til þess að stuðla að því, að svo mætti verða. En hátíðin var þó jafnan tregabundin að öðrum þræði. Vertíðarmennirnir voru á förum og þeirra var oft saknað á heimilunum. Viðbrigðin urðu svo mikil. — Mynd þessi er frá Vestmannaeyjum. Ljósm.: Þorsteinn Jósepsson.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.