Fálkinn


Fálkinn - 09.02.1951, Blaðsíða 1

Fálkinn - 09.02.1951, Blaðsíða 1
16 síður Reykjavík, föstudaginn 9. febrúar 1951. XXIV. Verð kr. 2.00 \ ¥estmannaeyjn Það er stimdum skamml stórra höggva á milli. Það er ekki nemá rúmt ár síðan Ægir hjó stórt skarð í fylkingar Vestmanna- eyinga og er sá atburður mönnum ennþá í ferskii minni. Nú hefir enn orðið válegt slys hér á landi, sem hefir mætt þungt á Vestmannaeyingum, þótt víðar eigi menn um sárt að binda vegna þess. 'Plugvélin „Gíitfáxi", eign Flugfélags Islands fórst nýlega i námunda Reykjavíkur með 20 manns, þar af 17 farþega. Slík stórslys eru fátíð hér á tandi, þótt atlmörg mætli nefna síðasta áratuginn, og þau valda jafnan þjóðarsorg, enda ná ættar- og vinaböndin lil margra. (Sjá grein á bls. 3).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.