Fálkinn


Fálkinn - 09.02.1951, Page 1

Fálkinn - 09.02.1951, Page 1
16 síður Reykjavík, föstudaginn 9. febrúar 1951. XXIV. Verð kr. 2.00 \ ¥estmannaeyjn Það er stimdum skamml stórra höggva á milli. Það er ekki nemá rúmt ár síðan Ægir hjó stórt skarð í fylkingar Vestmanna- eyinga og er sá atburður mönnum ennþá í ferskii minni. Nú hefir enn orðið válegt slys hér á landi, sem hefir mætt þungt á Vestmannaeyingum, þótt víðar eigi menn um sárt að binda vegna þess. 'Plugvélin „Gíitfáxi", eign Flugfélags Islands fórst nýlega i námunda Reykjavíkur með 20 manns, þar af 17 farþega. Slík stórslys eru fátíð hér á tandi, þótt atlmörg mætli nefna síðasta áratuginn, og þau valda jafnan þjóðarsorg, enda ná ættar- og vinaböndin lil margra. (Sjá grein á bls. 3).

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.