Fálkinn


Fálkinn - 09.02.1951, Blaðsíða 14

Fálkinn - 09.02.1951, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Ævintýri Tuma í Indlandi 6. Á borðinu milli gluggans og rúms frœnda var rafmagnsvifta í gangi. Nú datt Tuma nokkuð i liug. Hann teygði liandlegginn inn um gluggann og tókst að ná í viftuna. Svo þeytti hann henni af öllu afli í nöðruna og það tókst svo vel, að málmspaðinn á henni sneið hausinn af nöðrunni, eins og það hefði verið gert með beittum hnífi. Og nú var Jack frséndi úr hættu. Og þið getið nærri, að hann hafði ekki minna dálæti á Tuma eftir þetta. Endir. KROSSGATA NR. 806 Kvöldskemmtun Vikings Lárétt skýring: 1. þramm, 4. fótrnál, 7. draga í efa, 10. á rokk, 12. ærslabelgur, 15. keyrði, 10. ómatur, 18. litur, 19. ónefndur, 20. hald, 22. flokkur, 23. líkamshluti, 24. ræktarland, 25. flakk, 27. klæðlaus, 29. lieiður, 30. frumbyggjar íslands, 32. fljót að læra, 33. konsúll í Reykjavík, 35. siðar, 37. gráða, 38. 305 dagar, 39. eðallyndir, 40. ísl. jökull, 41. rúmfat, 43. frumtala, 40. hindra, 48. títt, 50. rotvarnarefni, 52. fugl, 53. hiífðarlag, 55. karlmannsnafn, 50. tóm, 57. snæddu, 58. þrir sérhljóðar, 00. fora, 02. tveir samhljóðar eins. 03. málhelti, 04. góðmálmur, 00. gan, 07. höfuðátt, 70. bera kjaftasögur, 72. rönd, 73. eftirrit, 74. straumkast. LAUSN A KR0SS8. NR. 805 Lárétt ráðning: 1. lás, 4. Prússar, 10. gæs, 13. álka, 15. örkin, 10. safi, 17. marrar, 19. atóm- in, 21. rufu, 22. tia, 24. ólar, 20. mið- nætursól, 28. ala, 30. rim, 31. lát, 33. la, 34. Týr, 30. bak, 38. Ra, 39. skrif- ar, 40. fipaðir, 41. kk, 42. fis, 44. kul, 45. tf, 40. Aas, 48. kol, 50. aaa, 51. kögursveinn, 54. lota, 55. aki, 50. naga, 58. biturt, 00. annist, 02. óðal, 03. efast, 00. asni, 07. kar, 08. slarkar, 09. tin. Lóðrétt skýring: 1. liöfuðborg Asíuríkis, 2. fer til fiskjar, 3. vopn kisu, 4. gluggatjalda- efni, 5. kyrrð, 0. óspök, 7. málmteg- und, 8. tveir samhljóðar, 9. hindranir, 10. í skorsteinum, 11. þæg, 13. sbr. 25. lárétt, 14. gagnstætt: út, 17. straum- kastið, 18. öldurót, 21. yfirhöfn, 24. ílát, 26. sérgrein, 28. unnustu, 29. mat- ur, 30. hörmung, 31. bölva, 33. púl, 34. innheimta, 30. ódjörf; 37. kven- mannsnafn, 41. hrossahópur, 42. mann- orð, 44. gagnstætt: breið, 45. smækka, 47. skordýr, 48. óþekkt, 49. ófús, 51. skrifari, 53. einblína, 54. bátavör, 56. siða, 57. snæddu, 59. bókstafur, 61. gana, 63. skst, 65. þreyta, 68. leit, 09. tólf mánuðir, 71. tveir sanihljóðar. Lóðrétt ráðning: 1. lán, 2. álar, 3. skruma, 5. rör, 0. úr, 7. skrítin, 8. SI, 9. ana, 10. gamall, 11. æfir, 12. tin, 14. arfi, 10. sóló, 18. auðkýfingar, 20. tóskapurinn, 22. tær, 23. aum, 25. falskar, 27. starfar, 29. lakka, 32. árita, 34. tif, 35. ras, 36. bik, 37. lcal, 43. rosknar, 47. Skotar, 48. krá, 49. LVI, 50. angist, 52. ötul, 53. Nana, 54. liða, 57. asni, 58. bók, 59. tel, 60. ata, 01. tin, 64. fa, 05. sk. Síðastliðinn föstudag fór fram fyrsta kabarettsýningin af mörgum sem knattspyrnufélagið Vikingur gengst fyrir í Reykjavik og á nær- liggjandi stöðum. Húsfyllir var og tóku áhorfendurnir sýningunni hið bcsta, enda margt góðra skemmti- krafta. Haukur Eyjólfsson, formaður Vík- ings setti skemmtunina, en kynnir atriða var Lárus Ágústsson. Lárus er bráðskemmtilegur kynnir og vakti óskipta ánægju meðal áheyrenda. Hér skal ekki farið út í það að dæma sérstaklega um hin ýmsu at- riði, en minnst lítillega á nokkur þeirra. Erlendu trúðunum fjórum, sem félagið hefir fengið til þess að bera skemmtunina uppi, var mjög vel tekið. Danska parið sýndi dansa, en auk jiess sýndi karlmaðurinn ágæt töfrabrögð og stúlkan dansaði með 2 m. langa kyrkislöngu um hálsinn. Franska parið sýndi ýms trúða- brögð og dans. Sýndu þau hina mestu líkamsfimi og hlutu óspart lófaklapp áheyrenda. Af innlendu atriðunum má nefna bráðsmellið atriði, sem heit ir „Nautið“, leik hljómsveitar Krist- 1 jáns Kristjánssonar, góðan upplestur ungrar stúlku, jitterbugdans og fl. Enginn vafi er á því, að sýning- ar þessar verða fjölsóttar, þvi að þær veita liina mcstu skemmtun. HELSINKI. Frh. af hls. 5. gera það, vegna ])ess að þeim fyndist svo langt síðan þau hefðu heyrt talaða islensku. En beint á móti mér sat einkadóttir þeirra, sem nú er orðin dama. Bæði sendiherra Otto Johan- son og frúin töluðu íslensku við mig, og hana mætagóða, en þegar kom til kasta dótturinnar varð ég forviða. Hún talaði íslensku alveg eins og hún hefði komið úr Reykjavík með flug- vél í gær. Lengi lifir í gömlum glæð- um (þó ungar séu, hvað dótturina snertir). Eg var mjög forviða á því að reyna, hve mjög þessi mætu hjón hafa haldið íslenskunni við síðan þau fóru úr Reykjavík, en skýringin á því máli er sú, að þau lesa að jafnaði íslensk bl öð og aldrei mun svo koma íslend- ingur til Helsingfors, sem kynnst hef- ir þeim í Reykjavík, að liann heimsæki ekki sendiherra Svíþjóðar í Finnlandi. Áður en ísland fékk sinn ágæta aðal- konsúl i Helsingfors, Erik Juuranto, var stundum sagt, að sendiherra Otto Johansson væri íslandi besti talsmað- ur sem til væri í Finnlandi. Þá reynslu sem ég hafði af afspurn og svo af endurnýjaðri viðkynningu við þá elskulegu fjölskyldu, vil ég taka sem sönnun þess, að engu verði á þau logið, ])egar rætt er um velvilja til íslands og íslendinga. Ferðalýsingu minni um hina 400 ára gömlu höfuðborg Finnlands verð ég að ljúka að sinni, því að nú eru komn- ir dálkarnir sem komast fyrir. í næsta blaði kemur svo framhaldið, sem seg- ir frá ýmsum stöðum, sem liggja utan Manncrhcimsvegar og Esplanaden. Og þó er ég alls ekki búinn með Esplan- aden — og ekki Mannerheimsveg raun- ar heldur. En við hittumst aftur í næsta blaði. Helsingfors i okt. 1950. Skúli Skúlason. VINeðaSKEMMTUN? 2a€»6ÓN(31:- MIÐAR. í j EÐA) ÞJÓÐLEIK.- HÚSIÐ OG 2aðgöngu- MIÐAR. Á K.VIK.MYNDA- SÝNINGU . Afengisvarnanefnd REYKJAVÍKUR

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.