Fálkinn


Fálkinn - 09.02.1951, Page 7

Fálkinn - 09.02.1951, Page 7
FÁLKINN 7 Eisenhower í Evrópu IIIIÍ " ; ViVVVV V:V. W ■iiilill! jiViVVS-VVViVVVVViVvVViVVí igjijViiV V s > V <iVi:i;i;Íii;iii;iiV;iVÍ!Íiiiiiiiiii:V:V::i wk V' V j . ' ’ ‘4, JSfí 1 '4 11111; vjl f||V ÍIIÍPÍÍÍÍÍbí.1 f I i'' '■1111 p 1 W< 11 r ■ Ém : lé \ 1É1 p| Eisenhower hershöfðingi liefir að undanförnu verið á ferðalagi í Evrópu og átt tal við ráða- menn þeirra ríkja, sem standa að varnarbandalagi Vestur-Evrópuríkjanna. Á myndinni hér að ofan sést Eisenhower í Amelienborg hjá Friðriki konungi IX.. Viðstaddur er Quistgaard aðmíráll æðsti maður dönsku landvarnanna. Að ofan til hægri sést Eisenhower stíga út úr flugvél á Orly-flugvellinum við París, en þar verða aðalbækistöðvar hans. Að neðan sést hershöfðinginn við Sigurbogann á leið til Astoria-hótelsins við Stjörnutorg í hjarta Parísar. Til vinstri: Er það hentugt?— Frakkar eru upp með sér yfir því að hafa innleitt nýja gerð af símaskáp- um, sem eru allir úr gleri. Þeir eru alveg hljáðheldir, og það er auðvitað kostur. En ætli síma- notendum þyki gaman að láta sjá sig í glerbúri? Friðardúfan, sem segir „bang“. Nýlega voru hengdar upp skop- teikningar af friðardúfu Picass- os á veggi víða um París. Dúf- an líkist skriðdreka að gerð og tekstinn var stuttur og laggóð- u: „Dúfan, sem segir bang.“ Hollenskar prinsessur. — Hol- lendingum gengur illa að eign- ast konung. Nú hafa þeir haft meykonunga, Vilhelmínu og ekki annað fyrirsjáanlegt en að Beatrix krónprinsessa taki völd in næst, eftir Júlíönu móður sína. Hérna sjást þrjár af prins- essunum fjórum, ásamt móður sinni í hallargarðinum við Soestdikj í den Haag. Frá v. eru það Irene, Margriet og Bea- trix krónprinsessa. Fjórða prins essan, Marijke er ekki með á myndinni. Til hægri: Trumba og lúður. — Það er enginn hægðarleikur að nota trumbu og lúður samtímis en þessi maður í fallegu fötunum getur það samt. Á daginn er hann í slökkviliðinu en á kvöld- in lætur hann heyra tónsnilli sína í kaffihúsum Parísarborg- ar.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.