Fálkinn


Fálkinn - 09.02.1951, Side 9

Fálkinn - 09.02.1951, Side 9
FÁLKINN 9 Rdð gegn hjónabandi YIÐ spurðum gamla piparsvein inn livers vegna hann hefði al- drei gifst. — Eg að gifta mig! Eg! Heyr- ið þið nú, reynið þið ekki þetta. Það er hægt að koma nálægt liænsnum án þess að gifta sig? Nei híðið þið hægir, drengir það gera ekki nema grænjaxlar eða fábjánar. -— Jæja flestir giftast þó — ætlarðu að brennimerkja meiri- hlutann sem asna eða græn- ingja? — Já, einmilt! — Nú, en einhvern tima hlýt- ur þú að hafa verið græningi sjálfur? — Hvort það nú er! Jú, það getið þið hengt ykkur upp á. Það er víst um það, ég hefi lílca eltst við hænsni og géngið með þeim í roki og ekið með þeim í skraut- legum vagni og boðið þeim í Óperuna og hagað mér eins og vitlaus maður. — Jæja, en datt þér aldrei í liug að festa þér konu? ■— Tja! Ójú, það getur meira en verið, en ég laumaðist alllaf úr leiknum þegar þær fóru að verða viðkvæmar. Jú, einu sinni skall liurð nærri hælum, og það varð þegar ég varð viðkvæmur sjálfur, en í það skiptið var það tilviljunin sem bjargaði mér. Hundaheppni, tilviljun — þið getið kallað það hvað sem þilð viljið. — Nú segðu okkur frá þessu! — Jæja, ég var ungur, skiljið þið, svo ungur að ég litaði frá mér, og stúlkan var myndai'leg og livernig sem við rifumst á göngufei'ðum, dansleikjum og i veislum, þá jafnaðist allt allt- af aftur. Eg var kynntur fjöl- skyldunni og við ætluðum að trúlofast. Þau voi-u rík, áttu steinhús í sulðurborginni og ætl- uðu að lialda trúlofunai’veislu, því að stúlkuna langaði lil að sýna mig ættingjum og vinum sínum. Eg kom, tignarlegur i frakka, sem var fóðurlaus í lirygglengjunni og með blánk- skó og kemdur og strokinn eins og kölski sjálfur. Og ég kom dálitið fyrr en hinir til þess að tala við stúlkuna og fá inér glas af púnsi með tengda- pahha sem þótti gott i satupinu. Jæja, þegar við liöfðum setið og iijalað um stund kom tengda pabhi og vildi drekka glas með mérf Við töluðum saman og gerðum að gamni okkar og hætt um að þérast, og livernig sem það nú atvikaðist þá fórum við að tala um krafta og fimi. í þá daga var ég engin liðleskja, fjandinn fjarri mér, og auðvit- að var ég liífaður — þakka skyldi mér, úr því að ég ætlaði að fara að trúlofast — og hvern- ig sem við töluðum frarn og aft- ur þá vildi sá gamli endilega að ég sýndi að ég gæti steypt mér kolllinís — hann trúði því ekki almennilega, sagði hann. Ef liann gerði ekki aðrar verri kröfur til tengdasonar sins þá skyldi ekki standa á mér, liugs- aði ég með mér! Salurinn var stór og ég — af stað------------ En í sömu andránni kemur tengdamamma út úr svefnlier- berginu. Hún fékk hælana á mér heint í sjáaldrið og spýtti samstundis úr sér þremur tönnuni og svo klessist hún á gólfið i yfirliði, eins vel og að- eins rosknar frúr geta gert. Eg æddi að skenkborðinu til að ná í vatnsflöskuna en misgreip mig í flýtinum og lielti hálfri púns- flöskunni yfir silkikjólinn henn ar-. Þið getið víst skilið að sam- talstónninn okkar varð dálítið erfiður á eftir-----og einmitt fyrir þetta 'bjargaðist ég úr hjú- skapargildrunni. Það eru ekki margar tengdamæður sem þola svona meðferð. Og þetta voru ekki tennur úr búð. Og stúlkan álasaði mér í kaupbæti að eg heiði ekki beðið kerlinguna fyr- irgefningar á eftir! Hefði ég kannske átt að segja: — Eg bið þúsundfaldrar fyrirgefningar! eða: Þetta. var alveg óviljandi! eða: — Það var alls ekki mein- ing mín góða tengdamamma! Allt þetta liefðu orðið innan- tóm orð. Svo var hætt við kvöld boðið og tengdamamma liætti við trúlofunina. Og nú ættuð þið að vita að óbrigðulasta ráðið til að komast hjá giftingu er að hætta við trúlofunina. Gætið þess vel, þegar tengda- mamma kemur inn um dyrnar, a)ði mölva í henni tvær tennur. Það er öruggt ráð! + 4» 4» ¥111» ÞÉR . . ? að Danmörk er eina, landið, sem hefir þjóðernismerki á eimreiðum? Eimreiðar flestra landa hafa bók- stafi eða tölu á reykháfnum, en þær dönsku „magabelti“ með rauð- um og hvítum lit. — Hér sést dönsk eimreið, sem verið er að ferja yfir Stórabelti. að stóru Constellation-flugvélarnar hafa skiptanleg lestarrúm, sem hœgt er að bregta um cí nokkrum augna- blikum? Á myndinni sést eitt slíkt bátlag- að lestarrúm, sem liefir verið tekið neðan af vélinni. Það er hægt að aka þvi inn i vörugeymsluna og setja annað fullhlaðið lestarrúm á vélina. VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri. Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavik. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram Prentað i Herbertsprenti SVERTINGJAR GETA ORÐIÐ GAMLIR. Svertinginn Moses Blink fórst fyrir nokkru við járnbrautarslys. Hann var fæddur 5. september 1829, i Louisiana og varð þannig yfir 120 ára. Og 83 börn hafði liann eignast með konum sínum, cn þær voru ellefu. Hann sagði að strit- vinna, olía og terpentína væru bestu meðulin til að lengja lifið. Ekki fylgdi það sögunni livort hann notaði olíuna og terpentínuna út- vortis eða innvortis. 4» 4» 4* MÁTTUR KVENHÁRSINS. Allir muna að hárið og skeggið gaf Samson gamla krafta. Annars eðlis er nýrri saga um fertugan Ameríkana, Bcrtus Verkey, og kon- una lians, sem er 27 ára. Ilún var svo hárfögur að slik voru fá dæmi, — hárið tók henni niður fyrir mitti og var ljómandi fallegt. Og lengi vel var Verkay stoltur af hárinu á konunni sinni. En einn góðan veð- urdag þreif hann skæri og kubbaði alla hárprýðina af konunni. Hann bar því við, að sér líkaði ekki að konan gortaði af hárprýðinni. „Hár- ið gaf henni of mikið vald,“ sagði liann. Ilann lenti i tugthúsinu fyrir tiltækið, sakaður um líkamlegt of- beldi gegn konunni, sem var flutt á sjúkrahús og lá við að sleppa sér út af hármissinum. *?• 4» Til vinstri: að humarinn getur eignast 75.000 af- kvœmi i hverri lirygningu? Það eru þó aðeins stórar liumar- tegundin, sem þetta á við um. En minnstu tegundirnar gjóta þó um 3.000 hrognum. Á myndinni sést kvenliumar með eggin sín. Móðirin dregur eggin á eftir sér í nær tiu mánuði. Svo ungast þau út, og af- kvæmin fylgja móðurinni þangað til þau eru orðin um 8 mm. löng. Alit meö íslenskuin skipmn!

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.