Fálkinn


Fálkinn - 09.02.1951, Blaðsíða 15

Fálkinn - 09.02.1951, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 BOVRIL kjötkraftur Aðeins örlítið af hinum frá- bæra B O V R I L kjötkrafti út í súpuna — og hún verður bragðgóð og saðsöm. Allar húsmæður ættu að nota BOVRILþví aðBOVRIL inniheldur allt það besta úr 1. flokks kjöti. — Bætið súp- una með B O V R I L kjötkrafti BOVRIL - bragð bætir matinn L* Alii með íslenskum skipum! Æ FRAMKVÆMUM: Allar viðgerðir á rafmagns- vélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksmiðjur og hús. Viðgerðir á rafkerfi bíla. RAFVÉLAVERKSTÆDIHAUDÓRS ÓLAFSSONAR RAUÐARÁRSTlG 20 - SlMI 4775 - NJÁLSGÖTU 112 Skordýrakauphöll. — Stærsta skordýraverslun veraldar hefir nýlega verið opnuð í Frankfurt a. M. Þar geta skordýrafræð- ingar fengið keypt sjaldgæf slcordýr úr ýmsum áttum, með- al annars norðan úr Lapplandi og sunnan frá Madagaskar. Hér sjást skiptavinir vera að skoða fiðrildi. DIESELDRATTARVELAR MASCHINENFABRIK FAHR, A.G., GOTTMADINGEN í ÞÝSKALANDIER 80 ÁRA GÖMUL VERKSMIÐJA 1 SINNIGREIN Frá þessari verksmiðju getum vér útvegað landbúnaðardieselvélar gegn nauðsynlegum leyfum. Er hér um mjög góða tegund dráttarvéla að ræða og er lýsing á vélinni þannig: Vél: Fjórgengis-dieselvél, 2 cyl., 16 bremsuhestöfl, 1800 snúningar á mínútu. Þyngd: 1158 kg. HjólastœrÖir: Framhjól 500x16”, afturhjól 800x20”. Hœö undir öocul: 40 cm. Stærö hráolíutanks: 21,6 kg. EldsneytiseyÖsla: 1,2—1,64 kg. af hráolíu á klukkust. Dráttarvélin er útbúin aflúrtaki, ræsi og Ijósaútbúnaði. Sláttuvél er staðsett fyrir framan afturhjól. Greiðutindarnir eru vel lagaðir og af réttri gerð fyrir íslenska staðhætti. — Verð á sláttuvélinni er um krónur 2400,00. — RÆSIR H.F. - Skúlagötu 59 - Reykjavík AÐALUMBOÐSMENN Á ISLANDI FYRIR MASCHINENFABRIK FAHR, A.G., GOTTMADINGEN, ÞÝSKALANDI: — 6 GÍRAR. Ganghraði áfram: 1. 2,51 km. á klst. 2. 4,89 km. á klst. 3. 6,9G km. á klst. 4. 10,81 km. á klst. 5. 18,08 km. á klst. Verð: — Miðandi við greiddan útbúnað og núv. gengi myndi útsöluverð vélarinnar verða um 25.850,00. Einnig er liægt að fá vökvalyftu og reiknast hún sér- staklega. Væntanlegum kaupendum skal greinilega bent á liversu eldsneytis- eyðsla umræddrar vélar er mjög hagstæð, þegar miðað er við bensin- dráttarvél. Dæmi: Dráttarvél með bensinvél, sem eyðir 4 lítrum á klukkustund myndi nota miðandi við 1200 klst. notkun á ári 4800 lítra af bensíni á kr. 1,50 pr. lítir eða kr. 7200.00. Ofangreind dráttarvél myndi með sömu notkun cyða 1964 kg. af brá- oliu á kr. 0,62 Va pr. kg. eða fyrir samtals kr. 1230.00 á ári. Mismunur á eldsneytiseyðslu myndi því verða kr. 5.970,00 á ári. Einnig framleiðir ofangreind verksmiðja dráttarvélar með 24 og 30 bremsuhestöflum. Sömuleiðis framleiðir hún plóga, herfi, rakstrar- og snúningsvélar o. fl. tæki, bæði fyrir dráttarvélar og hesta. Alla þá, sem hafa áhuga á nánari upplýsingum um ofangreindar dráttarvéiar og tæki, biðjum vér að hafa samband við oss.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.