Fálkinn


Fálkinn - 09.03.1951, Qupperneq 10

Fálkinn - 09.03.1951, Qupperneq 10
10 FÁLKINN ■— Mánaðarreikningurinn. — Sparkaðu i hann Óskar, það stoðar stiindum! — Svo hefi ég líka ,,Halleliija,“ Mozarts, sungið af Daisg-sisters með balalajka-undirleik, og Ijómandi út- gáfu af ófullkomnu hljómkviðunni hans Mozapts, fyrir rafmagnsorgel. Að ég ekki minnist á sorgarmars Chopins, teikinn af havaj-orkestri Harrisons og Sidneys — — — — — Eg vap að skoða svo Ijómandi fallegan hatt, Óskar. Vildir þú ekki skreppa. og líta á hann. — Gerið þér svo vel að halda bla.ðinu dálítið hærra meðan ég tek það mesta? — Ráðgáta! YHftfftf IMNMMMt •4r 4,4,4,4,4,4,4,4,4,44',4,4,4,4,44,4,4,4,4'4'4,4'4'4'3C Gullni Svartþrösturinn Frh. lir síðasta blaði. þá sleppum við þér og við skul- um meira að segja gefa þér Gullna Svartþröstinn, en með því skilyrði þó, að þú færir okkur Postulins- mcyna.“ Ungi maðurinn liélt grátandi á brott frá kastalanum. Innan stund- ar liitti hann hérann, sem kom hoppandi og muðlaði villt blóðberg. „Af liverju ertu að gráta, vinur minn,“ spurði hérinn. „Af því að kastalabúarnir vilja ckki lofa mér að fara með Gullna Svartþröstinn nema að ég færi þeim Postulínsmeyna í staðinn,“ svar- aði pilturinn. „Þú liefir ekki fylgt ráðum min- um,“ sagði litli hérinn. „Þú lést Gullna Svartþröstinn i skrautlega búrið.“ „Já! Vissulega! Ólánsbjálfinn, eé!“ „Láttu ekki hugfallast, vinur minn,“ sagði litli hérinn. „Postulíns- mærin er ung stúlka, fögur eins Vesus, sem býr í tvö hundruð milna vegalengd liéðan í burtu. Stökktu á bak mér ég skal bera þig þangað.“ Litli hérinn, sem tók sjö milur í einu stökki, var kominn á ákvörð- unarstaðinn á augnabliki. Hann stansaði á vatnsbakka einum. „Postulínsmærin“, sagði hérinn við unga manninn, „mun koma hingað með vinkonum sínum til þess að baða sig. Á meðan þú bíður ætla ég að hressa mig á blóðbergi. Þegar hún hefir afklæðst og er komin út i vatnið, þá vertu fljótur á þér og taktu fötin hennar en þau eru mjallhvít og feldu þau, og þú skalt ekki fallast á að láta liana hafa þau aftur, nema hún samþykki að slást i för með þér.“ Litli hérinn fór nú sina leið, og næstum samstundis birtist Postulíns- mærin ásamt vinkonum sínum. Hún afklæddist og fór út i vatnið. Þá var ungi maðurinn ekki seinn á sér, læddist liljóðlega úr fylgsni sínu tók fötin hennar og faldi undir kletti, sem var þar ekki langt i burtu. Þegar Postulinsmærin var orðin þreytt á að leika sér í vatninu, steig hún upp á hakkann og ætlaði að klæða sig. Hún leitaði klæða sinna um allt, en fann livergi. Vin- konur henar hjálpuðu henni að leita, en þegar þær sáu að allt kom fyrir ekki, þá skildu þær hana eina eftir grátandi á tjarnarbakkan um. „Af hverju ertu að gráta?“ spurði ungi maðurinn liana um leið og hann kom fram úr fylgsni sinu. „Æ, vei mér,“ svaraði liún. „Á meðan ég var að baða mig, stal ein- hver fötunum mínum og vinkonur mínar hafa yfirgefið mig.“ „Eg skal finna fötin þín cf þú lofar að fylgjast með mér.“ Postulínsmærin féllst á að fylgja honum, og þegar hún hafði fengið fötin sin aftur, þá keypti ungi mað- urinn lítinn hest handa henni, liest, sem fór jafn hratt yfir og vindurinn. Litli hérinn flutti l^au til baka aftur í leit að Gullna Svartþrestinum. Er þau nálguðust kastalann, þar sem Gullni Svartþrösturinn átti heima, þá sagði litli hérinn við unga mann- inn: „Vertu nú ofurlítið liyggnari en þú varst seinast, og þá mun þér heppnast að hafa bæði Gullna Svart- þröstinn og Postulínsmeyna á braut með þér. Taktu gullbúrið í aðra höndina, láttu fuglinn vera í gamla búrinu, sem hann er i, og taktu það líka með þér.“ Síðan hvarf litli hérinn á brott. Ungi maðurinn gerði eins og lion- um var sagt, og kastalamenn tóku aldrei eftir því, að hann hafði tekið Gullna Svartþröstinn með sér. Þegar ungi maðurinn kom að kránni, þar sem bræður hans voru í haldi, þá leysti hann þá úr pris- undinni með því að greiða skuldir þeirra. Þeir héldu allir saman af stað, en eldri hræðurnir öfunduðu yngsta bróðurinn af láni því, sem hafði elt hann, og köstuðu honum út í stöðuvatn eitt, sem þeir lögðu leið sína fram lijá, og tóku Gullna Svartþröstinn. Frh. á bls. 11. k)& >lá Friðaráróður — (ef til vill Stolckhólmsávarpið). 7 X Vd 1

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.