Fálkinn


Fálkinn - 09.03.1951, Blaðsíða 14

Fálkinn - 09.03.1951, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN KROSSGATA NR. 809 Lárétt, slcýring: 1. Kaf, 5. vömb, 10. íslirafl, 11. ginna, 13. tónn, 14. hníf, 16. álegg, 17. tönn, 19. tortryggja, 21. bið, 22. trébútur, 23. bæn, 26. gróður, 27. gjöf, 28. brakningur, 30. planta, 31. harmar, 32. stjórnin, 33. upphafsst., 34. samhljóðar, 36. hátign, 38. nár, 41. ungur, 43. gróðasamur, 45. feril, 47. vaxtarán, 48. þræddi, 49. lítils- virðing, 50. taug, 53. stel, 54. sam- hljóðar, 55. orsakaði, 57. frávíkja, 60. sérhljóðar, 61. mannsheiti (þf.), 63. bleyðan, 65. samliggjandi, 66. stafurinn. Lóðrétt, skýring: 1. Sambijóðar, 2. illviðri, 3. fugl, 4. farva, 6. ber, 7. fugl, 8. veið- myndafél., 9. keyr, 10. geit, 12. veið- ir, 13. gisnar, 15. ílát, 16. barefli, 18. keðja, 20. illgresi, 21. fall, 23. útkoma, 24. keyr, 25. reglugerð, 28. rifa, 29. flokk, 35. dýrgripur, 36. luigboð, 37. titraði, 38. afkomendur 39. viðkvæmt, 40. rándýra, 42. lyginn 44. samhljóðar, 46. nokkur, 51. fljót, 52. sprunga, 55. heyvinnslutæki, 56. stundaði, 58. stafur, 59. fæði, 62. samliggjandi, 64. forsetning. IAUSN Á KR6SS8. NR. 808 Lárétt, ráðning: 1. Keipa, 5. ósköp, 10. fitna, 11. kælir, 13. ká, 14. Anna, 16. Móri, 17. ós, 19. átt, 21. snæ, 22. særa, 23. storm, 26. snar, 27. sko, 28. strýkur, 30. úri, 31. sætra, 32. snati, 33. aa, 34. as, 36. vísur, 38. óðals, 41. áma, 43. smellur, 45. æsa, 47. tala, 48. ilmar, 49. stór, 50. ala, 53. tap, 54. ra, 55. Sara, 57. Inga, 60. ÐA, 61. Rumur, 63. engri, 65. sárri, 66. píanó. HVÍT ÞRÆLAVERSLUN. Indverska lögrcglan í Allahabad hefir klófest mann nokkurn frá Tí- bet, Kashola að nafni, sem rekið hefir þrælaverslun í stórum stíl í Asíu undanfarin ár. Sérstaklega hef- ir liann verslað með ungar stúlkur frá Tibet og Kina, en líka hefir hann sótt sér „verslunarvöru“ til Nepal, en þar eru einkar fallegar stúlkur. Kashola lvefir grætt of fjár á þess- ari verslun. Segir hann að útgengi- legasta kvenfólkið hafi hann fengið i sveitunum næst Himalayafjöllum. Lóðrétt, ráðning: 1. Ka, 2. eta, 3. inna, 4. Pan, 6. skó, 7. kæra, 8. öli, 9. pi, 10. fá- tækt, 12. rónar, 13. kássa, 15. aftra, 16. merks, 18. særir, 20. tros, 21. snúi 23. straumi 24. OY, 25. munað- ur, 28. stáss, 29. rasar, 35. máfar, 36. Vala, 37. rella, 38. ólaði, 39. sætt, 40. harpa, 42. malar, 44. LM, 46. sóaði, 51. maur, 52 ógna, 55. smá, 56. RRR, 58. nei, 59. agn, 62. US, 64. fó. - IJr sögfn landafnndanna — Fyrsta siglingin kringum hnöttinn. 11. Ilinn 23. nóv. komu skipin til „San Augustin“ i Suður-Ameriku. Ilinir innfæddu tóku sægörpunum vel, og áfram var Iialdið til „Sankti Luciu flóa“ og Rio de Janeiro. í niars var flotinn kominn á 49. gráðu suðlægrar breiddar. Veður var kalt og stormasamt og sjór úfinn. Þess vegna var lialdið í lilé i vik, sem fékk nafnið „Port San Julian“. Akker um var varpað — en ekki hafði það fyrr verið gert, en uppreisn braust út um borð. Þrír spánskir sjóliðsforingjar og 30 manns af skipinu „Conception“ réðust um borð í „San Antonio“ og náðu skipinu á sitt vald. 12. Skipstjórinn á „San Antonio“ stóð við hlið Magelhans, en hann var myrtur. Frændi Magelhans var líka ofurliði borinn og fjötraður niðri í lest skipsins. í lieilan sól- arhring höfðu uppreisnarmenn und- irtökin á þremur skipum, „Con- leption“, „Victoriu“ og „San Anton- io“. En næsta dag tókn menn Mag- ellians aftur „Victoriu“. í næturmyrkrinu reyndu upp- reisnarmennirnar að sigla hinum tveiinurskipunum burt, en það heppn aðist ekki. Það lenti í ægilegum bardaga og fallbyssurnar voru not- aðar. Eftir nokkra hrið og blóðugar orrustur voru uppreisnarmenn of- urliði bornir. ¥itið þ að í Englandi eru háð músa-veð- hlaup? Hver sem hcfir Iiaft tækifæri til að skoða hvitar mýr, veit að þær ha'fa gaman af að hlaupa innan í hjóli sem snýst, og þessa skemmtana- hneigð liafa menn svo notað til þess að koma sér upp músa-veðhlaupa- brautum. Menn veðja á mýsnar og þær hlaupa af stað og svo kemur eitt atriðið enn. Hólkurinn sem mýsnar lilaupa innan i er opinn i annan endann, svo að ef mús þreyt- ist getur hún stokkið út, og er þá úr lilaupinu. Til vinslri: að til ern tæki, sem gera illa, sjáandi fólki kleufl að lesa bœkur og blöð. Það cr ameriskt og er lagt ofan á blaðið eða bókina. Stækkunargler er stillt í samræmivið sjón lesand- ans, Ijósi varpað á letrið og kemur það þá fram á glerskífu, fimm sinn- um stækkað. að í Bandarikjimum biða árlega 32.000 manns bana en ein milljón særist vegna gálegsis i bifreiða- akstri? Þessar ægilegu tölur hafa vitan- lega orðið til þess, að itarlegar skýrslur eru gerðar um, með hvaða hætti slysin verði, og livers konar fólk eigi sök á þeim. Skýrslurnar liafa sýnt, að fólk á aldrinum 45—50 ára veldur fæstum slysum, eða 9 sinnum færri en 16 ára unglingar. Þeir eru jafn hættulegir við stýrið eins og vitlaus maður með vél- byssu. — Það er því sist að ófyr- irsynju að skólarnir geri sér far um að kenna nemendum, hve hættulegt sé að aka bifreið ógætilega. Myndin sýnir kennara vera að sýna nem- endunum bvernig farið geti ef ben- singjöfin er of mikil.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.